15 færslur fundust merktar „fasteignir“

Samtök atvinnulífsins segja að einfalda þurfi regluverk og skipulagsferla hér á landi til að hraða íbúðauppbyggingu.
Samtök atvinnulífsins leggja til sameiningu HMS og Skipulagsstofnunar
Samtök atvinnulífsins segja að stjórnvöld hafi aðallega ýtt undir eftirspurn með aðgerðum sínum í húsnæðismálum á undanförnum árum. Nú þurfi að auka framboð – og til þess að það sé hægt að byggja hratt þurfi að einfalda regluverkið í byggingariðnaðinum.
9. mars 2022
Sumarhús gengu kaupum og sölum fyrir tæpa 10 milljarða á Íslandi í fyrra.
Íslendingar keyptu sumarhús fyrir næstum 10 milljarða árið 2020
Metár var á markaði með sumarhús í fyrra. Viðskipti hafa aldrei verið fleiri og aldrei hefur jafn miklu fé verið varið til kaupanna, samkvæmt tölum frá Þjóðskrá. Svipað var uppi á teningnum í Noregi, á þessu ári veiru og vaxtalækkana.
27. janúar 2021
Sagan af því hvernig Valur varð ríkasta íþróttafélag á Íslandi
Knattspyrnufélagið Valur er ríkasta íþróttafélag á Íslandi. Sú staða gerir Val kleift að bjóða upp á aðstöðu, aðstæður og launagreiðslur sem önnur íþróttafélög geta illa eða ekki keppt við.
17. maí 2019
Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir
Rakaskemmdir í húsnæði - Rannsóknir og ráðgjöf
3. september 2018
Meirihluti íbúðakaupenda fær aðstoð frá fjölskyldu
Þeir sem kaupa sína fyrstu íbúð hafa orðið eldri og eldri síðustu áratugi. Þetta kemur fram í nýrri könnun Íbúðalánasjóðs.
10. júlí 2018
Húsnæðisverð lækkaði en útlán lífeyrissjóða jukust
Lífeyrissjóðir landsins hafa lánað þrefalt meira til sjóðfsélaga sinna á hálfu ári en þeir gerðu allt árið 2015. Vextir á verðtryggðum lánum þeirra eru komnir undir þrjú prósent. Og þeir taka sífellt stærri hluta af markaðnum.
16. ágúst 2017
Ólafur Stephensen, formaður Félags atvinnurekenda
Fasteignagjald hækkað um 3,5 milljarða á síðustu þremur árum
Á tímabilinu 2013-2016 hafa árleg fasteignagjöld á atvinnuhúsnæði hækkað um 3,5 milljarða. Stjórn Félags atvinnurekenda hyggst stefna Reykjavíkurborg ef hún lækkar ekki álagningarprósentu fasteignagjalda.
10. júní 2017
Húsavík er það bæjarfélag þar sem fasteignamatið hækkar mest.
Sumarbústaðir hækka um tæp 40 prósent milli ára
Sumarbústaðir hækka verulega í verði milli ára, en verðmætasta sumarbústaðalandið er á Þingvöllum. Af bæjarfélögum er mest hækkun fasteignamats á Húsavík.
2. júní 2017
Raunverð fasteigna aldrei verið hærra
Hækkun fasteignaverðs hefur verið með eindæmum síðustu mánuði og spurning hve lengi kaupendur sætta sig við þá þróun sem er í gangi, segir hagfræðideild Landsbankans.
17. maí 2017
Fasteignaverð hefur hækkað um tæplega 20% á einu ári.
Vopnin til kljást við eignabólur á fasteignamarkaði
Vaxandi umræða hefur verið um þjóðhagsvarúðartæki til að sporna við ofhitnun á fasteignamarkaði. En hvaða tæki eru þetta? Um þetta er meðal annars fjallað í nýrri skýrslu Reykjavík Economics um fasteignamarkaðinn.
8. maí 2017
Húsnæðisverð heldur áfram að hækka. Hækkunin er óvenju mikil ef horft er til síðustu þriggja mánaða.
Húsnæðisverð hækkað um 21% á einu ári
Íbúð sem var með verðmiða upp á 30 milljónir fyrir ári kostar nú 36,3 milljónir, samkvæmt meðaltalshækkun á fermetraverði á höfuðborgarsvæðinu.
18. apríl 2017
41 til 48 prósent hækkun í miðborg og nágrenni
19. október 2016
Tíu athyglisverðir punktar úr skýrslu um íbúðamarkaðinn
Íslandsbanki gaf í gær út skýrslu um íbúðamarkaðinn, þar sem fjallað er um alla landshluta og þróun á markaðnum. Útlit er fyrir áframhaldandi skarpar hækkanir á fasteignaverði víðast hvar.
18. október 2016
Fasteignaverð hækkað um 12 prósent á einu ári
Hækkun fasteignaverðs er nú einna mest í jaðarhverfum miðbæjarins í Reykjavík.
13. október 2016
Vandinn við að koma þaki yfir höfuðið
Fasteignaverð hækkar og hækkar. Greinendur telja ekki vera komin merki um fasteignabólu, í þetta skiptið.
9. júlí 2016