15 færslur fundust merktar „framsóknarflokkur“

Framsóknarflokkurinn ekki mælst með minna fylgi
Vinsældir ríkisstjórnarinnar halda áfram að dala. Um 40 prósent kjósenda Vinstri grænna og Framsóknar hafa yfirgefið flokkanna en Sjálfstæðisflokkurinn heldur kjörfylgi.
2. október 2018
Þingveturinn framundan: „Sterk pólitísk forysta nauðsyn í þriðja orkupakkanum“
Nýtt þing hefst þriðju­dag­inn 11. sept­em­ber. Kjarn­inn tók nokkra þing­menn úr mis­mun­andi flokkum tali um þing­vet­ur­inn framundan og áherslu­mál flokk­anna þetta árið. Í þetta skiptið var það Willum Þór Þórsson varaþingflokksformaður Framsóknar.
8. september 2018
Sigurður Ingi Jóhannsson er formaður Framsóknarflokksins.
Framsókn vill að alþjóðlegur banki verði fenginn til Íslands
Einn stjórnarflokkanna vill að ríkið komi fram sem virkur hluthafi í þeim bönkum sem það á hlut í. Hann vill líka að stór alþjóðlegur banki verði fenginn inn á íslenskan bankamarkað til að auka samkeppni.
7. mars 2018
Lilja Dögg Alfreðsdóttir var gerð að utanríkisráðherra í ríkisstjórn Sigurðar Inga. Hún skipar efsta sæti Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður fyrir alþingiskosningarnar 29. október.
Lilja Dögg kjörin varaformaður – Gunnar Bragi dró framboðið til baka
Lilja Dögg verður varaformaður Framsóknarflokksins. Gunnar Bragi vildi ekki ritarastólinn og Sigmundur Davíð tjáir sig ekki við fjölmiðla.
2. október 2016
Eygló Harðardóttir velferðarráðherra.
Eygló dró framboð sitt til baka
Tvær fylkingar hafa tekist á og þær eiga báðar að hafa fulltrúa í forystu flokksins, sagði Eygló er hún dró framboð sitt til varaformanns Framsóknarflokksins til baka. Hún styður Lilju Alfreðsdóttur í embættið.
2. október 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson er formaður Framsóknarflokksins
Sigurður Ingi hlaut 370 atkvæði gegn 329 atkvæðum Sigmundar Davíðs.
2. október 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins.
Sigurður Ingi skaut fast á Sigmund Davíð
Frambjóðendur til formanns Framsóknarflokksins fluttu framboðsræður sínar í Háskólabíó. Fulltrúar á flokksþinginu kjósa nú nýja forystu flokksins.
2. október 2016
Bein útsending: Framsókn kýs forystu í dag – mjög mjótt á munum
Flokksþing Framsóknarflokksins kýs sér forystu í dag. Sigurður Ingi Jóhannsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sækjast eftir formannsembættinu.
2. október 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í pontu.
Ræður Sigmundar Davíðs og Sigurðar Inga í beinni
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson flytur klukkustundar langa ræðu á flokksþingi Framsóknarflokksins í dag kl 11. Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra talar í 15 mínútur að ræðu Sigmundar lokinni.
1. október 2016
Sigmundur Davíð metur stöðu sína góða
23. september 2016
Hann lítur nú út eins og hann sé að flytja ræðu á fundi hjá Viðreisn, sagði Sigmundur Davíð þegar hann birti mynd af Paul Singer, stjórnanda vogunarsjóðsins Elliot Management.
Sigmundur um sigurinn á „kerfinu“ og tækifærin framundan
Sigmundur Davíð talaði í rúman klukkutíma á miðstjórnarfundi í Framsóknarflokknum í dag. Hann fór um víðan völl, greindi stjórnmálaástandið í heiminum, rakti stefnumálin og líkti sér við Danny Ocean, svo fátt eitt sé nefnt.
10. september 2016
Þorsteinn ætlar í fyrsta sætið í Reykjavík
27. júlí 2016
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra.
Lilja ætlar ekki fram gegn Sigmundi Davíð
10. júlí 2016
Sjálfstæðisflokkurinn fékk tæpar 50 milljónir í styrki frá sveitarfélögum og lögaðilum árið 2014. Píratar fengu tæpar 1,2 milljónir.
Sjálfstæðisflokkur fékk langhæsta styrki
Framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins gefur ekki upp hve stór hluti hefur verið endurgreiddur af styrkjum frá FL Group og Landsbanka. Samfylking ætlar ekki að endurgreiða neitt. Sjálfstæðisflokkur fékk langhæsta styrki árið 2014.
5. júlí 2016
Ekki er komin dagsetning fyrir kosningar í haust, en búist er við því að þær fari fram í október.
Misríkir flokkar á leið í baráttu
Fjárhagsstaða stjórnmálaflokkanna er misgóð fyrir komandi kosningar. Flestir flokkar hafa unnið að því að borga niður skuldir og safna fé. Píratar eru skuldlausir og ætla að reka margfalt dýrari kosningabaráttu en síðast.
4. júlí 2016