12 færslur fundust merktar „löggæsla“

Birgir Birgisson
Lík óskast
15. júní 2021
Kostnaðurinn er mestur vegna aukinnar fjárþarfar á Landspítalanum.
Stytting vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki kostar ríkissjóð 5,4 milljarða króna á ári
Þann 1. maí tók stytting vinnuvikunnar hjá ríkisstarfsmönnum í vaktavinnu gildi. Vinnuvika úr 40 í 36 klukkutíma fyrir fulla vinnu. Ljóst er að ráða þarf fjölda fólks til að mæta þessu. Kostnaðurinn hleypur á milljörðum.
10. júní 2021
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, skoraði á ríkisstjórnina að bregðast við skipulagðri glæpastarfsemi.
Segir ríkisstjórnina hafa sofið á verðinum í baráttunni við skipulagða glæpastarfsemi
Þingmaður Samfylkingar gerði Kompásþátt um skipulagða glæpastarfsemi að umtalsefni sínu á þingi og sagði að auka þyrfti fjárveitingar til löggæslu í landinu. Þingmaður Sjálfstæðisflokks tók undir varnaðarorð en sagði margt hafa verið gert í málaflokknum.
4. maí 2021
Ólafur Helgi Kjartansson
Ólafur Helgi flyst frá Suðurnesjum í dómsmálaráðuneytið
Ólafur Helgi Kjartansson lögreglustjóri á Suðurnesjum mun taka við starfi í dómsmálaráðuneytinu um næstu mánaðamót. Deilur hafa staðið um störf hans innan lögreglunnar á Suðurnesjum að undanförnu.
19. ágúst 2020
Lögreglan hefur fengið auknar heimildir til þess að sekta fólk og forsvarsmenn fyrirtækja fyrir brot gegn sóttvarnalögum, í takt við nýjar reglur sem stjórnvöld hafa sett.
Lögreglan má nú sekta einstaklinga fyrir að vera ekki með grímu
Lögreglan hefur fengið auknar sektarheimildir vegna brota á sóttvarnalögum og reglum þeim tengdum, samkvæmt nýjum fyrirmælum frá ríkissaksóknara. Nú má sekta einstaklinga fyrir að vera ekki með grímu á þeim stöðum þar sem grímuskylda er í gildi.
19. ágúst 2020
Lögreglan fylgist grannt með hópamyndum í miðborginni sem og annars staðar, einkum um Verslunarmannahelgina.
Næstu tvær helgar áskorun fyrir lögregluna
Lögreglan er tilbúin í þau verkefni sem í hönd fara nú þegar stærsta ferðahelgi ársins, Verslunarmannahelgin, er á næsta leiti. Hann brýnir fyrir fólki að virða reglur sem gilda um hópamyndanir.
23. júlí 2020
Rafrænu ökuskírteinin voru kynnt á blaðamannafundi í síðustu viku.
Allir fæddust á Íslandi samkvæmt stafrænu ökuskírteinunum
Rúmur fjórðungur allra bílstjóra á Íslandi hefur þegar sótt stafræn ökuskírteini í símann. Í fyrstu útgáfu skírteinanna voru allir handhafar með Ísland sem skráðan fæðingarstað, en því mun hafa verið kippt í liðinn.
9. júlí 2020
Lögreglan hefur heimild til þess að sekta fólk um allt að 500 þúsund krónur fyrir brot gegn sóttvarnaráðstöfunum.
Sektir vegna brota á sóttvarnaráðstöfunum geta numið allt að hálfri milljón
Brot gegn gildandi reglum um sóttkví geta kostað fólk allt að 250 þúsund krónur og þeir sem fara gegn reglum um einangrun gætu þurft að greiða hálfa milljón í sekt, samkvæmt nýjum fyrirmælum ríkissaksóknara til lögreglustjóra landsins.
27. mars 2020
Haraldur Johannessen, fyrrverandi ríkislögreglustjóri.
Verkaskipting ríkislögreglustjóra og lögreglustjóra þarf að vera skýrari
„Erfitt ástand“ og „tortryggni“ hafði verið til staðar í samskiptum á milli lögreglustjóra og efsta stjórnunarlags ríkislögreglustjóra um langt skeið og nauðsynlegt er að endurskoða verkaskiptinguna þar á milli, samkvæmt nýrri úttekt Ríkisendurskoðunar.
9. mars 2020
Síðustu tvær alþingiskosningar, sem fóru fram með árs millibili 2016 og 2017, áttu sér stað vegna þess að almenningur þrýsti mjög á breytingar. Í báðum kosningunum er rökstuddur grunur um að farið hafi verið á svig við lög um fjármál stjórnmálaflokka.
Engin eftirlitsstofnun rannsakar mögulegt kosningasvindl á Íslandi
Fjölmörg atvik áttu sér stað í kringum síðustu tvær alþingiskosningar þar sem grunur leikur á um að farið hafi verið á skjön við lög um fjármál stjórnmálasamtaka til að reyna að hafa áhrif á niðurstöðu kosninga. Engin rannsókn hefur farið fram á þeim.
11. maí 2018
Alda Hrönn Jóhannesdóttir
Niðurfelling LÖKE-málsins staðfest
Bogi Nilsson settur ríkissaksóknari hefur staðfest ákvörðun setts héraðssaksóknara í LÖKE-málinu svokallaða, gegn Öldu Hrönn Jóhannesdóttur, þá aðallögfræðingi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, að fella niður málið.
18. janúar 2018
Fjölnir Sæmundsson
Mannekla í íslensku lögreglunni er grafalvarlegt mál
12. október 2017