15 færslur fundust merktar „rafmyntir“

Elon Musk er ríkasti maður heims. Hér heldur hann tölu við opnun nýrrar verksmiðju rafbílaframleiðandans Tesla í Gruenheide í útjaðri Berlínar í mars síðastliðnum.
Tesla snýr baki við Bitcoin
Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur selt megnið af eignarhlut sínum í rafmyntinni Bitcoin. Fyrirtækið keypti talsvert af Bitcoin í fyrra og Elon Musk hét því að fyrirtækið myndi ekki selja. Enn eitt svikið loforð Musks segir sérfræðingur í tæknimálum.
21. júlí 2022
Dominic Ward, forstjóri Verne Global, sem rekur gagnaver í Reykjanesbæ.
Framtíð íslenskra gagnavera snúist ekki um að grafa eftir rafmyntum
Samkvæmt mati forstjóra Verne Global má áætla að um 750 GWst af þeim 970 GWst raforku sem seldar voru til gagnavera í fyrra hafi farið í að grafa eftir rafmyntum.
17. mars 2022
Geta rafmyntir bjargað Pútín frá viðskiptaþvingunum?
Ólíklegt er að Rússar komist auðveldlega hjá viðskiptaþvingunum Vesturveldanna með aukinni notkun rafmynta. Hins vegar gætu þeir aukið útflutningstekjur sínar með rafmyntavinnslu og einnig aukið fjárhagslegt sjálfstæði sitt með „rafrúblu“.
1. mars 2022
Að grafa eftir rafmyntum er orkufrek starfsemi sem þarfnast öflugra tölva sem uppfæra og endurnýja þarf oft.
Engar upplýsingar fást um hve mikil orka fer í rafmyntagröft
Hvorki stjórnvöld, orkufyrirtækin né Orkustofnun vita eða vilja upplýsa hversu mikil raforka er nýtt til vinnslu rafmynta hér á landi. Upplýsingarnar liggja hjá gagnaverunum en eru ekki látnar af hendi vegna samkeppnissjónarmiða.
25. febrúar 2022
Gita Gopinath, aðalhagfræðingur AGS
AGS segir sveiflur í rafmyntum ógna fjármálastöðugleika
Virði rafmynta líkt og Bitcoin og Ether sveiflast nú í takt við virði hlutabréfamarkaða vestanhafs. AGS segir þetta bjóða upp á miklar hættur fyrir fjármálastöðugleika.
12. janúar 2022
Nellie Liang, aðstoðarráðherra innanlandsfjármála Bandaríkjanna, til hægri.
Vilja aukið eftirlit með stöðugleikamyntum
Bæði Bandaríkjastjórn og Evrópusambandið hafa sýnt ákveðinni tegund rafmynta sem kallaðar eru stöðugleikamyntir aukinn áhuga á síðustu mánuðum. Gangi það eftir gæti eftirlit með rafmyntum, sem er í lágmarki hérlendis þessa stundina, aukist.
15. nóvember 2021
Nayib Bukele forseti El Salvador breytti um helgina prófílmynd sinni á Twitter og er nú með laser-augu, eins og margir þeir sem hafa kynnst heimi rafmynta og hrifist.
El Salvador ætlar að viðurkenna rafmyntina Bitcoin sem lögeyri
Eftir um þrjá mánuði verður El Salvador fyrsta ríki heims til þess að viðurkenna Bitcoin formlega sem lögeyri. Forseti þessa fátæka lands í Mið-Ameríku hefur mikla trú á rafmyntinni en sérfræðingar eru ekki á einu máli um ágæti ákvörðunarinnar.
9. júní 2021
Tækifæri í rafmyntaiðnaði til staðar meðan rafmyntir halda velli að mati ráðherra
Líklega mun hið opinbera nýta sér bálkakeðjutækni þegar fram líða stundir samkvæmt svari fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn um rafmyntir. Ekki er þó enn útlit fyrir að rafmyntir taki við af hefðbundinni greiðslumiðlun í bráð.
17. maí 2021
Tilkoma NFT skekur listheiminn
None
20. mars 2021
Minna á áhættu tengda viðskiptum með sýndarfé
Neytendur sem eiga í viðskiptum með sýndarfé njóta ekki góðs af tryggingakerfi eða neytendavernd sem fylgir fjármálaþjónustu. Á þetta bendir Seðlabankinn á vef sínum en áhugi almennings á sýndarfé er stöðugt að aukast.
19. mars 2021
Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook.
Facebook hyggst koma á fót eigin rafmynt
Samfélagsmiðlarisinn Facebook tilkynnti í dag um áætlun sína að koma á fót nýrri rafmynt sem mun kallast Libra.
18. júní 2019
Kristján Ingi Mikaelsson
Hvert er Draumaland Andra Snæs?
12. janúar 2019
Lítil rafmyntarfyrirtæki verða undanskilin greiðslu eftirlitskostnaðar
Frumvarp um að breyta peningaþvættislögum svo þau nái yfir þá sem stunda viðskipti með sýndarfé var afgreitt úr nefnd í gær. Samþykkja þarf frumvarpið fyrir þinglok til að hindra refsi­verðra starf­semi sem kunni að þríf­ast í skjóli þess nafn­leysis.
6. júní 2018
Hraðbankaeigandi vill að stjórnvöld bíði í tvö ár með að regluvæða rafmyntamarkaðinn
Dómsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp sem er ætlað að koma í veg fyrir peningaþvætti með notkun rafmynta á Íslandi. Hún telur að það liggi á að færa sýndarfjárviðskipti undir lög strax til að koma í veg fyrir þetta. Fyrirtæki í iðnaðinum eru ósammála.
29. maí 2018
Að breyta íslensku krónunni í rafmynt
Sérfræðingur í gjaldeyrismálum smáríkja og rafmynt segir aðstæður á Íslandi kjörnar til þess að breyta íslensku krónunni í rafmynt. Slíkt gæti aukið stöðugleika og tryggt öflugra efnahagslíf.
15. maí 2018