Strengur nú kominn með meirihluta í Skeljungi en stærstu eigendur segjast ekki hafa selt
Flestir stærstu eigendanna staðfesta að hafa ekki selt eignarhlut sinn í Skeljungi til fjárfestahópsins Strengs, sem kominn er með meirihluta atkvæða í félaginu.
9. janúar 2021