16 færslur fundust merktar „áfengi“

Þorbjörg Sigríður Gunnarsdóttir, þingmaður Viðreisnar, spurði fjármála- og efnahagsráðherra hvar ystu mörk Sjálfstæðisflokksins í skattahækkunum liggja.
„Aftur ver fjármálaráðherra Íslands titilinn um dýrustu bjórkrús í Evrópu“
Áfengisgjald og dýrasta bjórkrús í Evrópu voru til umræðu á Alþingi í dag. Þingmaður Viðreisnar spurði fjármála- og efnahagsráðherra hvar ystu mörk Sjálfstæðisflokksins í skattahækkunum liggja.
12. október 2022
Áfengi spilar afar stjórt hlutverk í danskri unglingamenningu.
Danskir menntaskólar endurhugsi drykkjumenninguna
Danska heilbrigðisstofnunin hefur sent menntaskólum landsins bréf þar sem óskað er eftir því að hætt verði að gera áfengi hátt undir höfði á viðburðum á vegum skólanna.
14. ágúst 2022
Bryndís Haraldsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokks er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Vilja skylda ÁTVR til að eiga samráð við sveitarfélög um staðsetningu Vínbúða
Þingmenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hafa lagt fram frumvarp sem myndi gera ÁTVR skylt að hafa samráð við sveitarfélög um staðarval undir nýjar Vínbúðir. ÁTVR leist mjög illa á frumvarpið þegar það var áður lagt fram árið 2019.
1. mars 2022
Auglýsingaborðinn sem Nýja vínbúðin keypti á vef mbl.is.
Vefverslun með áfengi auglýsir sig á einum stærsta fréttavef landsins
Í gær birti Nýja vínbúðin, bresk vefverslun með vín sem þjónar íslenskum neytendum, auglýsingu á mbl.is. Stofnandi hennar segir ekkert í reglugerðum eða lögum banna erlendum áfengisverslunum að auglýsa í íslenskum fjölmiðlum.
13. ágúst 2021
Ívar J. Arndal, forstjóri ÁTVR.
Vínkaupmaður búinn að kæra forstjóra ÁTVR til lögreglu
Arnar Sigurðsson vínkaupmaður og -innflytjandi hefur beint kæru til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna þess sem hann segir rangar sakargiftir forstjóra ÁTVR á hendur sér og fyrirtækjum sínum.
21. júlí 2021
Bjórbruggun til einkaneyslu er bönnuð hér á landi.
Embætti landlæknis segir nei við heimabruggi
Í frumvarpi um breytingu á áfengislögum er lagt til að bruggun áfengis til einkaneyslu með gerjun verði heimiluð. Ekki verður hægt að fylgjast með heildardrykkju þjóðarinnar nái frumvarpið fram að ganga, segir í umsögn Embættis landlæknis um frumvarpið.
23. mars 2021
Vínbúð ÁTVR í Borgartúni.
Engin áform um að láta ÁTVR aðgreina tóbak og áfengi frekar í reikningum sínum
Fjármálaráðuneytið hefur engin áform um að skylda ÁTVR til þess að breyta framlagningu ársreikninga sinna, en skoðar þó hvernig mætti auka gagnsæi í rekstri stofnunarinnar, sem sögð hefur verið niðurgreiða áfengissölu með tóbakssölu.
18. ágúst 2020
Úlfar Þormóðsson
Er brennivínið besti kostur?
29. mars 2020
Ólafur Kjartansson
Fjármálalæsi dómsmálaráðherra og fyrirliða ýmissa samtaka atvinnulífsins
26. mars 2020
Danskir menntaskólar berjast gegn unglingadrykkju
Fjöldi menntaskóla í Danmörku hefur innleitt reglur til að stemma stigu við áfengisnotkun nemenda sinna á böllum og hátíðum. Reglurnar fela meðal annars í sér að einungis verði hægt að selja nemendunum bjór á skipulögðum hátíðum skólans.
13. ágúst 2018
Gera ráð fyrir mannmergð í ÁTVR fyrir verslunarmannahelgi
Í fyrra seldust um 767 þúsund lítrar af áfengi og um 137 þúsund viðskiptavinir komu í Vínbúðirnar vikuna fyrir verslunarmannahelgi.
30. júlí 2018
Hvers vegna drekkum við landa?
Er það þannig að þegar verð á áfengi hækkar, og laun fólks lækka, þá drekki það meiri landa?
6. apríl 2018
Heilræði Rutlu Skutlu
2. desember 2017
Björg Árnadóttir
Frumvarpið sem vill ekki verða að lögum
18. apríl 2017
Hjálmar Ásbjörnsson
Mamma gamla, áfengisfrumvarpið og tengsl mannsins við umhverfi sitt
24. febrúar 2017
Meirihluti Íslendinga á móti sölu alls áfengis í matvörubúðum
Stuðningsmenn Viðreisnar eru líklegastir til að styðja sölu á áfengi, bæði sterku og léttu, í matvöruverslunum. Stuðningsmenn VG eru líklegastir til að vera á móti því.
24. febrúar 2017