Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Dr. Frank N. Furter ræðir við Brad og Janet.
The Rocky Horror Picture Show: Költ-undrið framlengir hátíðarhöldin
Söngvamyndin sem braut allar samfélagsreglur um kynlíf varð 40 ára gömul síðasta haust og ekkert lát er á vinsældum hennar. Leikararnir halda áfram að hitta aðdáendur sína og halda upp á afmælið með þeim.
12. júní 2016
Kort sýnir breytingar á fasteignamati
Þjóðskrá Íslands kynnti nýtt fasteignamat í gær. Á vefnum má finna gagn­virkt kort sem sýnir hlut­falls­breyt­ingar fast­eigna­mats á öllu landinu.
9. júní 2016
Er hægt að hafa völd yfir persónuupplýsingum á netinu?
Fyrirtæki nýta sér persónuupplýsingar á netinu í miklu mæli. Julian Ranger, stofnandi og stjórnarmaður digi.me, segir að fólk eigi að ráða sjálft hvaða upplýsingum sé deilt og hvernig sé farið með þær.
9. maí 2016
Emilía Björg Sigurðardóttir og lokaverkefni hennar í vöruhönnun
Mold metin að verðleikum sínum
Fjöldi útskriftarverka er til sýnis í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu um þessar mundir. Nemandi í vöruhönnun sýndi Kjarnanum verk sitt og útskýrði hvað námið fæli í sér.
7. maí 2016
Hulunni mögulega svipt af skapara bitcoin
Ástralski kaupsýslumaðurinn og tölvunarfræðingurinn Craig Wright hefur nú komið fram í fjölmiðlum og sagst vera stofnandi og skapari netgjaldmiðilsins bitcoin. Hann vill ekki peninga, frægð eða aðdáun fólks. Hann segist vilja vera látinn í friði.
2. maí 2016
Hækkandi lífaldur og áskoranirnar sem fylgja
Hvernig á að bregðast við hækkandi lífaldri Íslendinga og hvernig er hægt að vinna úr þeim áskorunum sem birtast vegna þess? Aðilar vinnumarkaðarins og lífeyrissjóðirnir efndu til málþings á dögunum til þess að ræða málin.
1. maí 2016
Dr. Henning Kirk
Stöðug endurnýjun heilans alla ævi
Með hækkandi lífaldri vakna spurningar um getu fólks til að takast á við háan aldur. Hvernig er hugur okkar í stakk búinn til að takast á við þær áskoranir. Dr. Henning Kirk, sérfræðingur í öldrunarlækningum, svaraði þessum spurningum á málþingi á dögunum
30. apríl 2016
Hefur Twitter einhver áhrif?
Twitter-samfélagið hefur blómstrað í kjölfar umróts í íslensku stjórnmálaumhverfi og ný myllumerki spretta upp nær daglega. Æ fleiri nýta sér miðilinn til að tjá skoðanir sínar. Stjórnmálafræðingur segir Twitter „hálfgerðan elítumiðil“.
29. apríl 2016
Erlent ungt fólk notað í undirboði á vinnumarkaði
Haldið var málþing á dögunum á vegum Vinnumálastofnunar og var yfirskriftin „Þörf vinnumarkaðarins fyrir erlent vinnuafl - Áskoranir og ávinningur.“
25. apríl 2016
Jakob Gottschau
„Ef Facebook væri þjóð, hvernig væri henni þá stjórnað?“
Heimildamyndin Facebookistan var sýnd á dögunum á Norrænu kvikmyndahátíðinni en umfjöllunarefni hennar er ritskoðun og gagnageymsla á Facebook. Jakob Gottschau, leikstjóri myndarinnar, var staddur á Íslandi í tengslum við hátíðina.
24. apríl 2016
Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra.
Fimm af níu ráðgjöfum í þjóðarátaki um læsi hættir eftir nokkra mánuði
Fimm af níu meðlimum læsisteymis Menntamálastofnunar munu láta af störfum en til stendur að ráða í stöðurnar á næstunni. Verkefnið er í meginatriðum á áætlun.
20. apríl 2016
Óvissa um reit Íslandsbanka við Kirkjusand
Tekin hefur verið ákvörðun um að færa höfuðstöðvarnar í Norðurturninn í Kópavogi. Ekki er vitað hvað verður gert við gamla húsnæðið en myglusveppur fannst í því fyrr á árinu.
18. apríl 2016
Byggingarleyfi komið: Hafnartorg mun rísa
Reykjavíkurborg hefur gefið út byggingarleyfi fyrir reitinn við Austurbakka 2. Teikningum Sigmundar Davíðs af Hafnartorgi var hafnað og munu framkvæmdir á upprunalegum hugmyndum hefjast síðar í apríl.
12. apríl 2016