Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Flestir framboðslistar verða tilbúnir eftir næstu helgi
Nokkrir flokkar eru búnir að raða niður á lista hjá sér fyrir komandi alþingiskosningar og enn sem komið er eru konur í minnihluta.
3. október 2017
Einar Gunnarsson
Spornað gegn viðskiptum með pyntingatól
Verslun með varning til pyntinga fer fram út um allan heim og hefur alþjóðabandalagi um pyntingalaus viðskipti verið hleypt af stokkunum vegna þess. Ísland hefur nú gerst aðili að bandalaginu.
28. september 2017
Allir innfluttir kettir þurfa að vera í fjórar vikur í einangrun og sækja þarf um innflutningsleyfi hjá Matvælastofnun áður en dýrið getur komið inn í landið með eiganda sínum.
Einangrun gæludýra á Íslandi tímaskekkja
Samkvæmt nýrri skýrslu um stöðu innflutningsmála gæludýra er þörf á endurskoðun laga. Segja skýrsluhöfundar einangrun gæludýra við komu til landsins óþarfa tímaskekkju þegar litið er til framfara í vísindum og dýravelferðar- og mannréttindasjónarmiða.
28. september 2017
Umhverfisverndar- og mannréttindasamtök hafa mótmælt framkvæmdum á Sardar Sarovar-stíflunni. Stíflan var vígð 56 árum eftir að hornsteinninn var lagður.
Ein umdeildasta stífla í sögu Indlands vígð
Framkvæmdum á einu umdeildasta mannvirki Indlands er lokið eftir áratugavinnu. Tugþúsundir manna hafa þurft að flytjast búferlum og umhverfisáhrif eru geysimikil. Mótmælendur létu sig ekki vanta á vígslu stíflunnar.
24. september 2017
Lengi hefur verið beðið eftir að NPA verði sett í lög en þingmenn hafa sýnt áhuga að afgreiða þann lið nýs frumvarps fyrir næstu kosningar.
NPA veitir fólki tækifæri til að lifa sjálfstæðu og virku lífi
Frumvarp um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir var sett fram á síðasta þingi og í því er notendastýrð persónuleg aðstoð lögfest. Mikill vilji hefur verið fyrir því að afgreiða þann lið sem snýr að NPA fyrir kosningar.
23. september 2017
Drengur á ferð í Catano í Púertó Ríkó eftir að fellibylurinn María fór fyrir landið.
Púertó Ríkó í algjöru myrkri eftir fellibylinn Maríu
Mikil fellibylahrina hefur gengið yfir Karíbahafið undanfarið og valdið miklum usla. Fellibylurinn María fór þar yfir fyrr í vikunni og heldur áfram að valda miklu tjóni og mannfalli.
22. september 2017
Akureyri – Rúmlega 18.000 manns búa í sveitarfélaginu.
Fækka þarf sveitarfélögum og festa lágmarksíbúafjölda í lög
Tillögur á vegum starfshóps um eflingu sveitarstjórnarstigsins voru lagðar fram í sumar. Í þeim kemur fram að fækka verði sveitarfélögum og hækka lágmarksíbúafjölda í þremur þrepum til ársins 2026.
22. september 2017
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna.
Vinstri græn vildu ekki í starfsstjórn með Viðreisn og Bjartri framtíð
Formaður Vinstri grænna segir að þau hafi viljað fara í minnihlutasamstarf með Framsóknarflokknum og Samfylkingunni. Þegar ekki fengust svör frá Viðreisn og Bjartri framtíð um að verjast vantrausti hafi sú hugmynd verið slegin út af borðinu.
21. september 2017
Sigríður Á. Andersen
Uppreist æra setið á hakanum
Sigríður Á. Andersen svaraði spurningum fulltrúa flokkanna á fundi stjórnaskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í morgun.
19. september 2017
Tímamót í íslensku samfélagi - Umburðarlyndi gagnvart kynbundnu ofbeldi ekki liðið lengur
Kvenréttindafélag Íslands segir í ályktun að samfélagið hafi ekki lengur umburðarlyndi gagnvart kynbundnu ofbeldi og að fréttir dagsins séu því tímamót fyrir Íslendinga.
15. september 2017
Kosningar skili ekki endilega betri stöðu
Margir kostir eru í stöðunni sem komnir eru upp í kjölfar stjórnarslita og telur Eva Heiða Önnudóttir stjórnmálafræðingur að ekki sé endilega einfaldast að boða til kosninga.
15. september 2017
Bára Huld Beck
Hvar er samkennd fjölmiðla?
10. september 2017
Wonder Woman - Gil Gadot í hlutverki Ofurkonunnar
Ofurkonan enn sterk fyrirmynd 76 árum síðar
Wonder Woman var sköpuð til að vera fyrirmynd ungra stúlkna af fólki sem brann fyrir femínisma á fyrri hluta 20. aldar. Nú er komin út kvikmynd um ofurhetjuna sem markar ákveðin skil og gefur fögur fyrirheit um fleiri myndir um og eftir konur.
26. ágúst 2017
Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins í Bretlandi.
Endurkoma róttækra stjórnmála með Jeremy Corbyn
Sviptingar hafa einkennt bresk stjórnmál undanfarið og má telja ris frægðarstjörnu Jeremy Corbyns meðal þeirra. Rithöfundurinn Richard Seymour hélt nýverið fyrirlestur um Corbyn á Íslandi og spjallaði við Kjarnann um framtíð sósíalískra hugmynda í pólitík
20. ágúst 2017
Elisabeth Moss í hlutverki Hjáfreð.
Dystópía Margaretar Atwood endurvakin á óvissutímum
Handmaid's tale eða Saga þernunnar hefur nú verið gerð að þáttaröð en hún þykir ekki síður eiga erindi nú en þegar bókin kom út. Kjarninn kannaði hvað gerir söguna svo sérstaka og höfundinn áhugaverðan.
20. júlí 2017
Aukið álag á vatnssvæði kallar á að lögum sé framfylgt
Miklar breytingar hafa orðið á vatnsnýtingu á Íslandi síðan fyrstu vatnalögin voru sett 1923. Nýtingarmöguleikar hafa aukist til muna og vatnaframkvæmdir fela gjarnan í sér mikið inngrip í vatnafar með tilheyrandi áhrifum á lífríki og ásýnd umhverfis.
26. maí 2017
Grunnvatn er ekki síst mikilvægt fyrir sakir náttúruverndar en lindarsvæðin eru víða fallegustu svæðin á landinu.
Grunnvatn mikilvægt fyrir líf í náttúru Íslands og daglegt líf fólks
Neysluvatn hefur gjarnan verið talið mjög gott á Íslandi en hvernig er málum háttað í sambandi við grunnvatnsstöðu á landinu? Sérfræðingarnir Davíð Egilson og Kristín Vala Ragnarsdóttir greina frá stöðunni.
25. maí 2017
Meðalnotkun vatns á heimili er um 500 lítrar á sólarhring.
Íslendingar nota 4 til 5 tonn af heitu vatni á hvern fermetra
90% alls heita vatnsins á Íslandi fer í húshitun. Restin fer í baðið, sturtuna, þrif, uppvask og svo framvegis. Hér eru lykiltölur um vatn.
19. maí 2017
Nánast engin síun er á örplasti og fara agnir, sem eru minni en millimetri og niður í hundrað míkrómetra, gegnum hreinsistöðvar og út í umhverfið.
Fráveitumál á Íslandi í ólestri
Ekki er nægilega vel hugað að frárennslismálum og hreinsun skólps að mati sérfræðinga. Í fyrsta lagi þurfa sveitarfélög að fylgja reglugerðum betur eftir og í öðru lagi þarf að endurskoða hreinsun skólps.
16. maí 2017
„Bláa gullið“ - Uppsprettu lífsins tekið sem sjálfsögðum hlut
Vatn er það dýrmætasta sem fyrir finnst á jörðinni og eru Íslendingar heppnir að njóta vatnsauðlindar sem er eins sjálfbær og raun ber vitni. En hvernig er farið með þessar gersemar á Íslandi og er eitthvað sem betur mætti fara?
12. maí 2017
Mörg snjalltæki bjóða upp á stýrikerfi á íslensku. Það á þó ekki við um Apple-vörur.
Lifir íslenskan snjalltækjaöldina af?
Endalokum íslenskunnar hefur lengi verið spáð en sjaldan hefur hún verið í jafnmikilli hættu og nú. Eða hvað? Sérfræðingar í íslenskri málfræði kynntu á dögunum rannsóknarverkefni sitt sem gengur út á að kanna áhrif ensku á íslensku í stafrænum heimi.
11. febrúar 2017
Sandi stýrir nú einum vinsælasta skemmti- og spurningaþættinum á BBC Two.
Vill breyta heiminum – Sandi Toksvig berst fyrir jafnrétti
Danski aðgerðasinninn, þáttastjórnandinn og grínistinn Sandi Toksvig er þekkt fyrir að vera skörp og fljót að hugsa. Hún hefur nú stofnað stjórnmálaflokk og tekið að sér að stýra einum vinsælasta sjónvarpsþætti í Bretlandi. Kjarninn skoðaði sögu hennar.
28. janúar 2017
Veggmynd af Jim Morrison, söngvara The Doors í Venice í Kaliforníu. Aðdáendur minntust goðsins þegar haldið var upp á hálfrar aldar afmæli plötunnar The Doors 4. janúar 2017.
Skynörvandi rokkið gleymist seint: The Doors fimmtug
Nú er 4. janúar yfirlýstur „Dagur Dyranna“ eða „Day of the Doors“ í Los Angeles eftir hálfrar aldar afmæli samnefndrar plötu hljómsveitarinnar The Doors. Kjarninn leit yfir stutta en magnaða sögu hljómsveitarinnar.
15. janúar 2017
George Takei heilsar „Live long and prosper!“
George Takei óttast að sagan muni endurtaka sig
Leikarinn og aðgerðasinninn George Takei öðlaðist frægð sína sem Sulu í Star Trek á 7. áratugnum en hefur síðan þá orðið stjarna á samfélagsmiðlum þar sem hann hefur gagnrýnt hugmyndir Donalds Trumps um múslima. Kjarninn kannaði feril hans og sögu.
22. desember 2016
Lögleg spilling dýrkeyptari en sú ólöglega
Lawrence Lessig hélt erindi á kvöldfundi á dögunum en hann hefur verið ötull talsmaður þess að losna við svokallaða stofnanaspillingu. Kjarninn fór á fundinn og kannaði málið.
10. desember 2016