Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Hvernig sjá flokkarnir fyrir sér atvinnumál og nýtingu auðlinda?
Flestir flokkarnir sem bjóða sig fram í komandi kosningum um næstu helgi hafa sent inn stefnumál sín á vefsíðuna Betra Ísland. Kjarninn tók saman helstu áherslur flokkanna í atvinnu- og auðlindamálum.
26. október 2017
Mikið mæðir á heilbrigðiskerfinu á Íslandi og varðar málaflokkurinn alla landsmenn.
Hvernig sjá flokkarnir fyrir sér heilbrigðiskerfið?
Flestir flokkarnir sem bjóða sig fram í komandi kosningum um næstu helgi hafa sent inn stefnumál sín á vefsíðuna Betra Ísland. Kjarninn tók saman helstu áherslur flokkanna í heilbrigðismálum eins og þau eru framsett á síðunni.
24. október 2017
Erfið staða á húsnæðismarkaði – Mörg verkefni framundan
Þriðji hver leigjandi borgar meira en helming af ráðstöfunartekjum sínum í húsaleigu og fáir tekjulágir leigjendur geta safnað sér sparifé. Mikill áhugi er á að búa í öruggu leiguhúsnæði sem er ekki rekið í hagnaðarskyni.
21. október 2017
Hundruðir þúsunda kvenna hafa skrifað undir myllumerkinu #metoo og lýst kynferðisáreiti eða -ofbeldi af einhverju tagi.
Enn önnur netbyltingin skekur heimsbyggðina
Eftir að leikkonur í Hollywood stigu fram og greindu frá kynferðisáreiti af hendi valdamikils framleiðanda þar í bæ hafa samfélagsmiðlar verið undirlagðir af frásögnum kvenna hvaðanæva að undir myllumerkinu #metoo.
21. október 2017
Löggjöf um dýrasjúkdóma og dýralækna endurskoðuð
Markmiðið með endurskoðun löggjafar um dýrasjúkdóma og dýralækna er að búa til ein heildarlög um heilbrigði dýra sem hefði þann tilgang að bæta almennt heilbrigði búfjár og gæludýra hvað alla sjúkdóma varðar.
19. október 2017
Skortur er á íbúðarhúsnæði um allt land en vandinn er mismunandi eftir landsvæðum.
20 þúsund manns á þrítugsaldri búa í foreldrahúsum
Mikill vandi hefur skapast á húsnæðismarkaðinum undanfarin ár og um þessar mundir búa um 20.000 manns á aldrinum 20 til 29 ára í foreldrahúsum og fer sá fjöldi vaxandi.
18. október 2017
Mikil viðbrögð við lögbanni á umfjöllun Stundarinnar
Í kjölfar lögbanns á frekari umfjöllun um viðskipti forsætisráðherra hafa stjórnmálaflokkar og ýmis samtök fordæmt málið.
17. október 2017
Bill Skarsgård í hlutverki Pennywise í It (2017).
Enn trekkir sagnaheimur Stephen King að
Á meðan Konungur hrollvekjunnar fagnar sjötugsafmæli gengur sagan hans um trúðinn sem nærist á ótta barna í endurnýjun lífdaga.
16. október 2017
Byggja upp traust með því að miðla upplýsingum milli almennings og stjórnvalda
Tilgangur vefsins Betra Ísland er að skapa umræðugrundvöll milli stjórnmálamanna og fólksins í landinu og að byggja upp traust þar á milli. Framkvæmdastjóri vefsins skorar á öll framboð sem enn eru ekki búin að setja inn stefnur að taka þátt.
16. október 2017
Gríðarlega hefur dregið úr sölu á geisladiskum undanfarin ár en salan náði hámarki árið 1999.
Tekjur streymisveitna nægja enn ekki til að bæta upp samdrátt í sölu
Tónlistarmenn og útgefendur hafa ekki farið varhluta af breyttum aðstæðum í útgáfu á síðastu áratugum. Eftir að geisladiskasala féll hefur verið von um að niðurhal og streymi muni vega upp á móti samdrætti í sölunni.
15. október 2017
„Við þurfum að vakna“ - Almenningur tók við sér en enn er langur vegur framundan
Plastlaus september er nú liðinn undir lok en ætlunarverkinu er hvergi nærri lokið. Aðstandendur verkefnisins vonast til að átakið muni leiða til minni plastnotkunar til frambúðar.
14. október 2017
Vilji fyrir algjörri fríverslun við Breta
Undirbúningur er hafinn að samningaviðræðum Íslendinga og Breta um framtíðarsamskipti eftir útgöngu þeirra úr Evrópusambandinu. Stefnt er á algjöra fríverslun milli landanna eða í það minnsta sömu kjör og bjóðast nú.
12. október 2017
Hægir á hækkunum íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu
Miklar hækkanir hafa orðið á íbúðaverði á höfuðborgarsvæðinu síðustu ár en í nýjustu mánaðarskýrslu Íbúðarlánasjóðs kemur fram að auknar líkur séu á að smám saman fari að draga úr verðhækkunum á fasteignamarkaði á næstu misserum.
11. október 2017
Ráðstöfunartekjur hafa hægt og sígandi aukist frá árinu 2010 eftir að hafa tekið mikla dýfu árin eftir hrun 2008.
Kaupmáttur ráðstöfunartekna jókst um 6,9% á síðasta ári
Samkvæmt Hagstofunni jókst kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann um 6,9 prósent árið 2016. Þetta er heldur minni hækkun en árið áður en þá jókst kaupmátturinn um 7,9 prósent.
11. október 2017
Samtök gegn spillingu skora á stjórnmálaflokka að gefa almenningi skýr svör
Gagnsæi hefur skorað á stjórnmálaflokka að gefa skýr svör um hvernig þeir hyggjast beita sér gegn spillingu og stuðla að spillingarvörnum eftir kosningar. Trúverðugleiki íslenskra stjórnmála sé í húfi.
9. október 2017
Hugh Hefner keypti gamla nektarmynd af Marilyn Monroe og birti í fyrsta eintaki tímaritsins Playboy án hennar samþykkis. Hann mun nú vera lagður við hlið hennar hinstu hvílu.
Hugh Hefner - Skúrkur eða hetja?
Misjöfn viðbrögð hafa verið við fregnum af andláti stofnanda Playboy-tímaritsins. Sumir dásama arfleifð hans og aðrir fordæma hana. Hann mun hvíla við hlið konunnar sem kom honum á toppinn án þess að hafa nokkurn tímann hitta hann í lifanda lífi.
8. október 2017
Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata og nefndarmaður í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd.
Þingmenn Pírata óska eftir fundi í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
Eva Pandora Baldursdóttir og Jón Þór Ólafsson hafa óskað eftir því að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd komi saman og ræði hvort Bjarni Benediktsson hafi í störfum sínum sem þingmaður nýtt sér innherjaupplýsingar sjálfum sér og fjölskyldu til framdráttar.
6. október 2017
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Samfylkingin hafnar einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu samkvæmt nýrri ályktun
Kynntir voru framboðslistar Samfylkingarinnar og ályktun flokksstjórnarfundar flokksins birt í dag föstudaginn 6. október.
6. október 2017
Líklegar tekjur af vatnsréttindum vegna Hvalárvirkjunar
Brúttóárstekjur VesturVerks ehf. yrðu á bilinu frá áttahundruð milljónum upp í einn og hálfan milljarð króna fyrsta árið. Þetta kemur fram í minnisblaði sem hagfræðideild Hí vann á dögunum.
6. október 2017
ICAN-samtökin fengu friðarverðlaun Nóbels árið 2017.
Samtök sem berjast gegn kjarnorkuvopnum fengu friðarverðlaun Nóbels
Tilkynnt var í Osló hver myndi hreppa friðarverðlaun Nóbels árið 2017 og kom valið töluvert á óvart. ICAN, samtök gegn kjarnorkuvopnum, urðu fyrir valinu en þau hafa barist ötullega fyrir kjarnorkulausum heimi.
6. október 2017
Helga Vala Helgadóttir er oddviti í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir Samfylkinguna.
Helga Vala: Alþingi skipi rannsóknarnefnd til að rannsaka viðskipti forsætisráðherra
Oddviti Reykjavík norður fyrir Samfylkinguna segir að tilefni sé til að Alþingi skipi rannsóknarnefnd til að rannsaka viðskipti Bjarna Benediktssonar og hugsanlegar innherjaupplýsingar.
6. október 2017
Hafnir og flugvellir eiga erfitt með að standa undir viðhaldi
Flestar hafnir Íslands munu eiga erfitt með að standa undir viðhaldi og þeim framkvæmdum sem nauðsynlegar eru á næstu árum og ljóst er að ekki verður komið til móts við áætlaða viðhalds- og fjárfestingarþörf á flugvöllum ef ekkert verður að gert.
5. október 2017
Fjárfesta þarf í vegakerfi landsins 110 til 130 milljörðum króna til að koma því upp í ágætiseinkunn.
Fráveitur og vegir í versta ástandinu
Samkvæmt nýrri skýrslu um innviði samfélagsins og stöðu einstakra þátta fá fráveitur og vegagerð lélegustu ástandseinkunnina. Í henni kemur fram að mikil þörf sé á endurbótum í lagnakerfum og stór hluti vegakerfisins sé kominn á líftíma.
5. október 2017
Íslenskir fjölmiðlar gætu orðið fyrirmynd erlendis
Mikilvægt þykir að auka sýnileika kvenna í ljósvakamiðlum og segist Rakel Sveinsdóttir, formaður Félags kvenna í atvinnulífinu, finna fyrir breyttu viðhorfi innan fjölmiðla á síðustu misserum. Tölurnar tali sínu máli.
5. október 2017
Mikill kólerufaraldur herjar nú á Jemen.
Skorin upp herör gegn kóleru
Kólera er illvígur sjúkdómur sem herjar frekar á þá sem eru fátækir og sem minna mega sín. Alþjóðasamfélagið hefur nú safnað saman liði til að koma í veg fyrir kóleru en til stendur að fækka dauðsföllum af völdum sjúkdómsins um 90 prósent fyrir árið 2030.
4. október 2017