Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Tími þagnarinnar liðinn – Sögurnar allar
Hér má finna frásagnir hundruð kvenna þar sem þær lýsa kynbundnu ofbeldi, áreitni og mismunun.
15. desember 2017
Basko kaupir 50% eignarhlut í Eldum rétt
Basko ehf., hefur undirritað kaupsamning um kaup á 50% hlutafjár í Eldum rétt ehf. Seljendur eru félög í eigu Kristófers Júlíusar Leifssonar og Vals Hermannssonar, stofnenda Eldum rétt.
15. desember 2017
Hjálpin í gegnum netið
Sífellt fleiri nýta sér sálfræðiþjónustu í gegnum netið erlendis og hafa sérfræðingar hér á landi verið að prufa slíka þjónustu. Mikil fyrirhöfn getur falist í því að sækja sér aðstoð fyrir fólk á landsbyggðinni en slík þjónusta gæti létt fólki lífið.
14. desember 2017
Lífeyrissjóður verzlunarmanna telur sig ekki hafa getað hindrað bónusa
Lífeyrissjóður verzlunarmanna telur kaupauka til ­stjórn­­enda og stjórn­­­ar­­manna Klakka umfram eðlileg viðmið og ekki í samræmi við þau sjónarmið sem starfskjarastefna sjóðsins byggir á.
14. desember 2017
VR hvetur til sniðgöngu á fyrirtækjum sem greiða ofurbónusa
Stjórn VR skorar á almenning og fyrirtæki á Íslandi að hugsa sig um áður en þau beina viðskiptum sínum til fyrirtækja sem greiða út ofurbónusa til æðstu stjórnenda.
14. desember 2017
Áætlað er að sjávarútvegur dragi úr eldsneytisnotkun um 134 þúsund tonn á tímabilinu 1990 til 2030.
Umhverfisstofnun fagnar minnkandi eldsneytisnotkun í sjávarútvegi
Eldsneytisnotkun í sjávarútvegi hefur í heild minnkað um tæplega 43 prósent frá árinu 1990 til ársins 2016. Umhverfisstofnun segir þetta mikilvægt skref í rétta átt til að standast alþjóðlegar skuldbindingar Íslands í loftslagsmálum.
13. desember 2017
Áætlað er að sjávarútvegur dragi úr eldsneytisnotkun um 134 þúsund tonn á tímabilinu 1990 til 2030.
Eldsneytisnotkun í sjávarútvegi farið minnkandi síðan 1997
Eldsneytisnotkun í sjávarútvegi hefur í heild minnkað um tæplega 43 prósent frá árinu 1990 til ársins 2016 og áætlað er að sjávarútvegur dragi úr eldsneytisnotkun um 134 þúsund tonn á tímabilinu 1990 til 2030.
12. desember 2017
Þagnarmúrinn heldur áfram að molna - Flugfreyjur segja sögu sína
Flugfreyjur á Íslandi hafa safnað undirskriftum tæplega sex hundruð félagsmanna, þar sem þær hafna kynferðislegri áreitni og mismunun. Hér koma sögur þeirra.
11. desember 2017
Ísland enn og aftur eftirbátur annarra ríkja í EES
Íslenskt stjórnvöld eiga enn eftir að innleiða reglur frá Evrópusambandinu og segir í frammistöðumati ESA að nauðsynlegt sé fyrir stjórnvöld að grípa til aðgerða.
11. desember 2017
Formaður Læknafélags Íslands: Greiðslufyrirkomulag þarf að einfalda
Nýr formaður Læknafélags Íslands segir að fjármagnið sem kemur frá ríkinu inn í heilbrigðiskerfið þurfi að fylgja sjúklingnum sjálfum og með því móti endurspeglist hver hin raunverulega þörf er fyrir þjónustuna og hvar hagkvæmast er að veita hana.
9. desember 2017
Mynd tekin að morgni í nóvember 2017 í Nýju-Delhi á Indlandi.
Milljónir barna í hættu vegna lélegra loftgæða
Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna varar við aukinni mengun en gríðarlegur fjöldi barna verður fyrir skaða af völdum hennar út um allan heim á degi hverjum.
8. desember 2017
Íslenskir unglingar dreifa frekar lyfjunum sínum
Samkvæmt nýrri rannsókn ástunda íslenskir unglingar í 10. bekk, sem hafa fengið ávísað örvandi lyfjum, frekar lyfjaflakk en þekkist erlendis.
7. desember 2017
Bára Huld Beck
Nýr samfélagssáttmáli í fæðingu
7. desember 2017
Þær sem brutu þagnarmúrinn eru persóna ársins hjá TIME
Tímaritið TIME Magazine hefur valið persónu ársins frá árinu 1927 og þetta árið urðu konurnar sem greindu frá kynferðislegri áreitni og ofbeldi opinberlega fyrir valinu.
6. desember 2017
Átta héraðsdómarar skipaðir í embætti í desember
Dóms­málaráðuneyt­inu bárust 41 um­sókn um 8 stöður héraðsdóm­ara sem aug­lýst­ar voru en um­sókn­ar­frest­ur rann út þann 18. sept­em­ber. Ráðherra mun skipa í embættin í þessum mánuði enda á skipun dómaranna að taka gildi 1. janúar á næsta ári.
6. desember 2017
Margir kynnu að verða fyrir vonbrigðum með Evrópuþingið ef bannið tekur gildi.
Endalok kebabsins hugsanlega í nánd í Evrópu
Evrópuþingið hugleiðir nú að leggja bann við fosfati en það er eitt mikilvægasta efnið til að halda kebab-kjöti fersku og bragðmiklu.
5. desember 2017
Starfsemi jáeindaskanna byggir á framleiðslu skammlífrar geislavirkrar samsætu sem er tengd merkiefni.
Jáeindaskanni kemst í gagnið í byrjun næsta árs
Bygging 250 fermetra húsnæðis undir starfsemina, uppsetning tækjabúnaðar og prófanir hafa gengið vel. Stefnt var að því að hefja notkun snemma í haust en dráttur á afhendingu vottaðs húsnæðis hefur valdið nokkrum töfum.
4. desember 2017
Steinunn Valdís Óskarsdóttir
Aðförin að Steinunni Valdísi smánarblettur á stjórnmálasögu landsins
Fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar talaði um hótanir í Silfrinu um helgina sem hún fékk vegna starfa sinna í stjórnmálum. Birgitta Jónsdóttir og Logi Einarsson segja bæði að aðförin að henni sé ljótur blettur á stjórnmálasögu Íslands.
4. desember 2017
Ljós logi á Hallgrímskirkju
Markmið herferðarinnar „Bréf til bjargar lífi“ í ár er að safna í það minnsta 50.000 undirskriftum, fram til 16. desember, á bréf til viðkomandi stjórnvalda vegna tíu áríðandi mála einstaklinga og hópa sem sæta grófum mannréttindabrotum.
2. desember 2017
Tómas Guðbjartsson.
„Auðvelt að vera vitur eftir á“
Tómas Guðbjartsson segir í viðtali við Morgunblaðið að í þrjú ár hafi plast­barka­málið minnt á sig á hverj­um degi í lífi hans. Auðvelt sé að vera vitur eftir á þegar heildarmyndin er orðin ljós.
2. desember 2017
Fyrrverandi dúx orðinn forsætisráðherra Íslands
Katrín Jakobsdóttir er önnur konan sem gegnir embætti forsætisráðherra en hvað eftir annað mælist hún með hvað mest persónufylgi í skoðanakönnunum af öllum starfandi stjórnmálamönnum. En hver er Kata Jak, eins og hún er gjarnan kölluð?
1. desember 2017
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkurborgar.
Segir það þjóðarskömm að fólk þurfi að hafast við á tjaldstæði
Borgarstjórinn segir að borgin sé búin að kaupa alls 144 íbúðir og spyr sig hvort þörf sé á að ný ríkisstjórn setji fjölda félagslegra íbúða í sveitarfélögum í lög. Töluverð umræða hefur skapast síðustu daga um aðstæður fólks sem búa í tjöldum.
29. nóvember 2017
Mengaðar upplýsingar brengla sýn á veruleikann
Falsfréttir og kosningaáróður dynja á fólki í gegnum samfélagsmiðla og erfitt getur reynst að greina hið sanna og rétta frá hinu logna. Þessi menning hefur rutt sér til rúms á Íslandi og mikilvægt er að fólk sé meðvitað um hvað það les á netinu.
29. nóvember 2017
Þorsteinn Víglundsson, sitjandi félags- og jafnréttismálaráðherra.
Nefnd skipuð til að meta umfang kynferðislegrar áreitni á vinnumarkaði
Nefnd hefur verið skipuð af félags- og jafnréttismálaráðherra til að bregðast við brýnni þörf fyrir aðgerðir sem umfjöllun um þessi mál í samfélaginu að undanförnu hefur leitt í ljós.
28. nóvember 2017
Katrín Jakobsdóttir og Guðni Th. Jóhannesson.
Stjórnarandstöðunni boðin formennska í þremur nefndum
Katrín Jakobsdóttir formaður VG hitti Guðna Th. Jóhannesson í morgun og fékk hún formlegt umboð til að mynda ríkisstjórn.
28. nóvember 2017