Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Upplýsingar um fyrirtæki aðgengilegar í nágrannalöndunum
Lagt hefur verið fram frumvarp á Alþingi þess efnis að upplýsingar ársreikningaskrár og hluthafaskrár verði aðgengilegri fyrir almenning. Í Svíþjóð, Danmörku og Noregi eru þessar upplýsingar aðgengilegar á netinu.
14. mars 2018
1. maí-ganga
Hópur Ragnars Þórs náði ekki meirihluta í stjórn VR
Niðurstöður liggja fyrir í kosningum til stjórnar VR.
13. mars 2018
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna.
„Við verðum bara að segja eins og er að auðvitað tekur þetta á“
Þingmaður Vinstri grænna segir að ekki þurfi að koma á óvart að hún hafi greitt atkvæði með vantrauststillögu á Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra í síðustu viku og að hún vilji ekki spá fyrir um það hvort ríkisstjórnarsamstarfið haldi út kjörtímabilið.
12. mars 2018
54 mál sem tengjast heimagistingu hafa farið til lögreglu
Flestir þeir sem voru uppvísir að brjóta ný lög er varða heimagistingu komu sínum málum á hreint. Ekki liggur fyrir hvernig eða hvort sekta eigi fyrir brotin.
11. mars 2018
Áfengisvandi aldraðra lítið ræddur
Samkvæmt öldrunarlækni er áfengisneysla aldraðra falið vandamál en neyslan er alltaf að aukast, sérstaklega hjá konum.
10. mars 2018
„Primum non nocere – framar öllu, ekki skaða“
Miklar umræður hafa skapast vegna frumvarps um breytingu á lögum er varða umskurð barna. Læknar hafa nefnt ýmsa fylgikvilla umskurðar á borð við blæðingu, sýkingu, skyntap, áverka á þvagrás og þrengingu þvagrásarops.
5. mars 2018
Bára Huld Beck
Af meintri slagsíðu – Fjölmiðlar og framkvæmdavaldið
4. mars 2018
Viðhaldsþörf mikil á vegum landsins
Brýnt er að tvöfalda stofnleiðir til og frá höfuðborgarsvæðinu, Reykjanesbraut, Suðurlandsveg og Vesturlandsveg um Kjalarnes en kostnaður við þær framkvæmdir er metinn á um 60 milljarða króna.
4. mars 2018
Sigurvegarar blaðamannaverðlaunanna.
Uppreist æru fékk tvenn verðlaun
Ritstjórn Stundarinnar hlaut blaðamannaverðlaun ársins fyrir ítarlega umfjöllun um uppreist æru kynferðisbrotamanna. Konur voru áberandi sigurvegarar í ár.
3. mars 2018
Þórður Þórarinsson og Birgir Ármannsson.
Þórður og Birgir kvörtuðu yfir fjölmiðlum til ÖSE
Á fundi sínum með ÖSE í aðdraganda kosninga lýstu framkvæmdastjóri og formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins áhyggjum sínum af meintri hlutdrægni RÚV og fleiri miðla.
3. mars 2018
Áróður þeirra sem standa fyrir nafnlausum níðsíðum á samfélagsmiðlum beinist ekki einvörðungu að andstæðingum í stjórnmálum. Hann beinist líka að fjölmiðlum sem fjalla um þá stjórnmálamenn sem nafnlausu síðurnar styðja.
Reglur um kosningaauglýsingar þriðja aðila nauðsynlegar
Kosningabarátta þriðja aðila lýtur ekki lögum og umboð eftirlitsaðila er ófullnægjandi, að mati ÖSE.
3. mars 2018
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR á formannafundi ASÍ í dag.
Ragnar: Gríðarleg vonbrigði
Formaður VR segir niðurstöðu atkvæðagreiðslu mikil vonbrigði. Kjarasamningar munu halda fram til áramóta.
28. febrúar 2018
Ásmundur Einar: Bragi braut ekki af sér
Félags- og jafnréttismálaráðherra segir að fyrrverandi forstjóri Barnaverndarstofu hafi ekki gerst brotlegur í starfi.
26. febrúar 2018
Áform forsætisráðherra verði að fela í sér viðurkenningu á lýðræðislegum grundvallargildum
Stjórnarskrárfélagið lýsir yfir áhyggjum af því fyrirkomulagi sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra leggur til um fyrirhugaða endurskoðun stjórnarskrár.
26. febrúar 2018
Costco ástæðan fyrir aukningu í innflutningi mjólkurvara
Mikil aukning var í innflutningi mjólkurvara árið 2017. Þrátt fyrir það hefur verð þessara vara hækkað mest á þessu tímabili.
26. febrúar 2018
Íslendingar auka sífellt plastnotkun
Plastumbúðum á markaði á Íslandi fjölgaði um 10 prósent á árunum 2014 til 2016.
25. febrúar 2018
Bragi Guðbrandsson
Bragi í leyfi frá embætti forstjóra Barnaverndarstofu
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að sækjast eftir sæti fyrir Íslands hönd í Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna. Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu verður í kjöri til nefndarinnar og verður þar af leiðandi í leyfi í eitt ár.
23. febrúar 2018
Viðhorf til bílprófs hefur breyst síðan í kringum aldamótin og ekki þykir lengur jafn eftirsóknarvert að taka prófið 17 ára.
Lægra hlutfall 17 ára tekur bílpróf
Viðhorf til ökuprófs hjá ungmennum eru að breytast. Ástæðurnar eru margþættar en samkvæmt rannsóknum er ungt fólk varkárara í umferðinni en áður og upplýstara.
22. febrúar 2018
Ríkisaðstoð á Íslandi undir meðaltali ríkja Evrópusambandsins
Samkvæmt skýrslu ESA um útgjöld til ríkisaðstoðar hefur ríkisaðstoð Íslendinga aukist en þrátt fyrir það er hlutfall ríkisaðstoðar af landsframleiðslu fremur lágt á Íslandi og talsvert lægra en meðaltal ríkja Evrópusambandsins
21. febrúar 2018
Ójöfnuður hefur áhrif á lífslíkur barna
Börn sem fæðast í efnaminni ríkjum heimsins eru 50 sinnum líklegri til að deyja á fyrsta mánuði lífs síns en þau börn sem fæðast í efnamiklum ríkjum.
20. febrúar 2018
Lögum um fjárhagslegan stuðning til fjölskyldna fatlaðra og langveikra barna breytt
Löggjöf um fjárhagslegan stuðning til fjölskyldna fatlaðra og langveikra barna hefur verið gagnrýnd, m.a. af foreldrum sem vilja stunda nám samhliða því að hugsa um barnið sitt. Nú gefst fólki tækifæri til að senda umsögn um tillögur að breytingum.
19. febrúar 2018
Íbúðum á Íslandi fjölgaði um 1800 í fyrra
Íbúðum þarf að fjölga um samtals 17.000 árin 2017 til 2019 til að mæta að fullu þörf og uppsöfnuðum skorti, samkvæmt Íbúðalánasjóði.
16. febrúar 2018
Milli 200 til 300 mál er varða heimagistingu hafa komið á borð sýslumanns
Ný lög tóku gildi fyrir rúmu ári varðandi heimagistingu en fólki ber að tilkynna til sýslumanns ef það ætlar að bjóða upp á slíka þjónustu.
15. febrúar 2018
PyeongChang 2018 - Vetrarólympíuleikar
Loftslagsbreytingar takmarka hvar Vetrarólympíuleikarnir verða haldnir
Með hækkandi hitastigi þá fækkar borgum sem geta haldið leikana.
12. febrúar 2018
Fjöldi notenda metýlfenídats eykst enn
Heildarfjöldi þeirra sem fá ávísað metýlfenídati á Íslandi jókst um 13,1 prósent árið 2017 miðað við árið 2016. Lyfið er örvandi fyrir heilann og eru verkanir þess að sumu leyti líkar verkunum amfetamíns en að öðru leyti kókaíns.
11. febrúar 2018