Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Vígi þjóðernispopúlista stendur traust
Eftir nýyfirstaðnar kosningar í Ungverjalandi er ljóst að þjóðernispopúlismi er ekki á undanhaldi í Evrópu. Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, hefur sýnt það og sannað að útlendingaandúð og hægri-öfga skoðanir eiga upp á pallborðið.
15. apríl 2018
VR: Þensluskeiði íslensks efnahagslífs lokið
Samkvæmt VR er toppi hagsveiflunnar náð á Íslandi og mun næsta niðursveifla vera innflutt en ekki heimatilbúin.
13. apríl 2018
Katrín Jakobsdóttir og Jón Ólafsson.
Leggja til að settar verði nýjar reglur um hagsmunaskráningu þingmanna
Starfshópur um eflingu trausts í stjórnmálum og stjórnsýslu sendi minnisblað til forsætisráðherra í gær.
13. apríl 2018
Stærri fjölmiðlar ógni tilvist þeirra smærri
Í skýrslu GRECO, samtaka ríkja gegn spillingu, kemur fram að íslenskir blaðamenn telji „úrelt“ lög hamla birtingu frétta.
12. apríl 2018
Ísland enn í neðsta sæti meðal annarra ríkja í EES
Ísland er eina EES-ríkið innan EFTA sem hefur bætt frammistöðu sína þegar kemur að innleiðingu á EES-tilskipunum frá því í fyrra. En þrátt fyrir það er Ísland enn í neðsta sæti.
8. apríl 2018
Tollstjóri
Ríkislögreglustjóri, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og Tollstjóri undir eitt þak
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að vinna að því að sameina húsnæði Tollstjóra, Ríkislögreglustjóra og Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu á nýjum stað.
6. apríl 2018
Háskóli Íslands
Háskóli Íslands biðst afsökunar á málþingi um plastbarkamálið
Af hálfu Háskóla Íslands er beðist velvirðingar á ágöllum við málþing um plastbarkamálið árið 2012.
5. apríl 2018
Drífa Snædal
„Stöðugleika hvers er verið að vernda?“
Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins og fyrrverandi varaþingmaður VG, gagnrýnir nýja fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar.
5. apríl 2018
1. maí-ganga
Formaður ÖBÍ: Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar mun halda við og búa til félagsleg vandamál
Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ, gagnrýnir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar harðlega.
5. apríl 2018
Læknavaktin flytur
Eftir nær 20 ár í Kópavogi mun Læknavaktin flytja í Austurver á Háaleitisbraut í Reykjavík.
4. apríl 2018
Um 20 starfa hjá RÚV við tekjuöflun – Flestir við auglýsingasölu
Á annan tug manns eru í fullu starfi hjá RÚV til að sinna sölu á auglýsingum, hérlendu sem og erlendu efni og leigu á dreifikerfi. Beinn kostnaður RÚV vegna samkeppnisrekstrar er 256 milljónir á ári.
3. apríl 2018
#metoo hefur áhrif – Til stendur að breyta siðareglum alþingismanna
Þingsályktunartillaga þess efnis að bæta við siðareglur fyrir alþingismenn hefur verið lögð fram.
1. apríl 2018
„Við misstum líka tökin þegar atburðirnir voru komnir af stað“
Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi formaður Viðreisnar og fjármálaráðherra, telur að margir möguleikar hafi verið í kortunum eftir að Björt framtíð sleit ríkisstjórnarsamstarfinu.
1. apríl 2018
Flóttafólk öðlast rétt á námslánum
Breytingar hafa verið gerðar á úthlutunarreglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 2018 til 2019. Meðal annars eiga einstaklingar sem njóta alþjóðlegrar verndar eða hafa dvalarleyfi á Íslandi vegna mannúðarsjónarmiða nú rétt á námslánum.
31. mars 2018
Tungumálaskrúðgangan á Ísafirði 2017
Börn af erlendum uppruna mótast af viðhorfinu sem tekur við þeim
Með sívaxandi fjölda fólks af erlendum uppruna sem flytur til landsins hefur hópur tekið sig saman á Ísafirði og þróað námskeið til að styrkja sjálfsmynd barna og örva málvitund þeirra í nýjum heimkynnum.
30. mars 2018
Fólk á sautjánda aldursári ráðið inn á leikskólana í Reykjavík
Tillaga var samþykkt í borgarráði í síðustu viku þar sem kemur fram að ungt fólk á 17. aldursári verði ráðið í sumarstörf á leikskólum Reykjavíkurborgar.
28. mars 2018
Dymbill gæti hafa verið klukkukólfur sem var vafinn tuskum í því skyni að dempa hljóminn.
Dymbilvika – Hvað er það?
Nú er dymbilvikan gengin í garð og páskar framundan. Að gefnu tilefni kannaði Kjarninn hvaðan orðið „dymbilvika“ kemur og hvað það þýðir.
28. mars 2018
120 milljóna króna styrkur til rannsóknar á áhrifum hryðjuverkaógnar
Þrír fræðimenn við Félagsvísindasvið HÍ og norrænir samstarfsfélagar þeirra hafa fengið rúmlega 120 milljóna króna styrk til að rannsaka áhrif hryðjuverkaógnar á borgara og einnig áhrif lagasetningar gegn hryðjuverkum á viðhorf til lýðræðis.
26. mars 2018
Gripið til aðgerða gegn brottfalli úr framhaldsskólum
Ráðist hefur verið í aðgerðir gegn brottfalli úr framhaldsskólum. Formaður Félags framhaldsskólakennara segist vera mjög ánægð með að verið sé að ganga í þessi mál en bendir þó jafnframt á að nauðsynlegt sé að ráðast að rót vandans.
25. mars 2018
Dagur B. Eggertsson kynnir aðgerðir í leikskólamálum í Ráðhúsinu.
Ætla að fjölga leikskólaplássum um 750 til 800 á næstu árum
Meirihlutinn í Reykjavík hefur samþykkt aðgerðaáætlun í leikskólamálum. Til stendur að bæta starfsumhverfi í leikskólunum og brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla.
22. mars 2018
Konur gagnrýna dagskrá Lagadagsins – telja #metoo enn eiga erindi
Vegna umræðu í kringum #metoo-byltinguna í réttarvörslukerfinu komu nokkrar konur með tillögu að málstofu fyrir Lagadaginn 2018. Þegar dagskráin var kynnt bólaði ekkert á #metoo.
20. mars 2018
Vilja auka fiskneyslu ungs fólks
Stjórnvöld í Noregi ráðast í herferð til að auka fiskneyslu fólks, sérstaklega yngstu kynslóðanna.
20. mars 2018
Brynjar Níelsson.
Ekki samstaða í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd um breytingu á kosningaaldri
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki vilja færa kosningaaldurinn niður í 16 ár á meðan ekki sé hægt að bjóða sig fram og lögræðisaldur sé 18 ár.
19. mars 2018
„Lýðræði í verki hlýtur að þurfa að ná til allra en ekki bara sumra“
Til þess að byggja upp gott samfélag þarf að huga að öllum þegnum þess, ekki síst jaðarhópum á borð við þá af erlendum uppruna, að mati sérfræðings.
18. mars 2018
Stúlkur velja frekar spænsku en piltar þýsku
Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni vilja framhaldsskólanemar helst læra þýsku og spænsku sem þriðja tungumál.
17. mars 2018