Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Afglöp Rauða krossins draga dilk á eftir sér
Eftir mistök hjá lögfræðingi Rauða krossins gefst Nargizu Salimova ekki tækifæri til að kæra úrskurð Útlendingastofnunar en hún sótti um alþjóðlega vernd á Íslandi í september síðastliðnum.
8. júní 2018
Landspítalinn.
Læknafélag Íslands lýsir yfir áhyggjum vegna stöðu sérhæfðrar heilbrigðisþjónustu
Stjórn LÍ hvetur heilbrigðisráðherra til að standa við skuldbindingar og samninga ríkisins. Þau hafa áhyggjur af því að án slíkra samninga um sérhæfða heilbrigðisþjónustu sé hætta á að á Íslandi þróist tvöfalt heilbrigðiskerfi og þjónustustig dali.
6. júní 2018
Sanna Magdalena Mörtudóttir og Daníel Örn Arnarsson
Sósíalistaflokkurinn mun styðja valin mál í borgarstjórn
Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi og Daníel Örn Arnarsson varaborgarfulltrúi hafa gefið út yfirlýsingu þess efnis að þau muni styðja valin mál í borgarstjórn án tillits til þess hvaða flokkar koma sér saman um meirihlutasamstarf.
5. júní 2018
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður VG.
„Mikilvæg viðbrögð við #metoo“ – Breytingar á siðareglum samþykktar
Viðbætur við siðareglur alþingismanna voru samþykktar í dag. Breytingar komu til m.a. vegna #metoo-umræðu.
5. júní 2018
Sigríður Víðis Jónsdóttir
Sigríður Víðis nýr aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra
Sigríður Víðis Jónsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra.
4. júní 2018
Hlutfallslega flest sjálfsvíg á Vestfjörðum á síðasta ári
Hlutfallslega tóku flestir eigið líf á Vestfjörðum árið 2017 en flest sjálfsvíg miðað við íbúafjölda síðustu tíu ár hafa verið framin á Suðurnesjum. Óttar Guðmundsson segir erfitt að segja til um hvað valdi sveiflum í tíðni sjálfsvíga milli ára.
4. júní 2018
Vilja auka sýnileika siðareglna alþingismanna
Samkvæmt stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd eiga siðareglur að vera lifandi og taka mið af þeim breytingum sem verða í samfélaginu. Nefndarálit hefur nú verið samþykkt varðandi breytingar á siðareglum alþingismanna.
3. júní 2018
Karnival-stemning út á Granda – Margra ára hugmynd orðin að veruleika
Grandi Mathöll hefur nú göngu sína en markmiðið með henni er að búa til svokallaða „street-food-menningu“ á Íslandi. Kjarninn leit við í vikunni sem leið en þá voru iðnaðarmenn í óða önn við að klára undirbúning fyrir opnun mathallarinnar.
2. júní 2018
Jakob Már Ásmundsson
Jakob segir sig úr stjórn Arion banka
Breytingar verða á stjórn Arion banka eftir að Jakob Már Ásmundsson sagði sig úr stjórn bankans vegna óæskilegrar hegðunar.
30. maí 2018
Kúrdískt flóttafólk í Frakklandi.
Útlendingastofnun hefur ekki gefið út ársskýrslur frá árinu 2014
Útlendingastofnun hefur ekki gefið út ársskýrslur frá árinu 2014 vegna mikilla anna sem stöfuðu af fjölgun umsókna um alþjóðlega vernd.
29. maí 2018
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík.
Þórdís Lóa: Getum starfað með öllum hér
Oddviti Viðreisnar segir að flokkurinn hafi gengið óbundinn til kosninga og útilokar hún ekki samstarf með neinum flokki.
27. maí 2018
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG.
Forsætisráðherra ekki sátt við árangurinn í Reykjavík
Katrín Jakobsdóttir segist ekki vera sátt við árangur flokksins í sveitarstjórnarkosningum í gær. Málin séu þó flóknari en svo að hægt sé að líta á niðurstöðuna sem refsingu fyrir ríkisstjórnarsamstarfið.
27. maí 2018
Vilhjálmur Vilhjálmsson, verjandi mannsins.
Hæstiréttur staðfestir dóm Landsréttar – Arnfríður hæf til að dæma
Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Landsréttar í sakamáli manns sem hafði verið dæmdur í 17 mánaða fangelsi.
24. maí 2018
Donald Trump
Trump hættir við fundinn með Kim Jong-un
Bandaríkjaforseti hefur látið leiðtoga Norður-Kóreu vita að ekkert verði af fyrirhuguðum fundi ríkjanna tveggja.
24. maí 2018
Vilja binda enda á áreitni á vinnustað
Kvenkyns málflutningsmenn í Bretlandi hafa nú hrundið af stað átaki til að binda enda á áreitni og valdaójafnvægi í stéttinni.
24. maí 2018
25 sækja um embætti forstjóra Vegagerðarinnar
Þriggja manna nefnd hefur verið skipuð til að meta hæfni þeirra 25 umsækjenda sem sækjast eftir embætti forstjóra Vegagerðarinnar.
22. maí 2018
Már Vilhjálmsson, rektor Menntaskólans við Sund.
Framhaldsskólum refsað fyrir góðan árangur
Bóknámsskólar hafa ekki komið vel út úr fjárveitingum ríkisins síðastliðin misseri, að mati rektors Menntaskólans við Sund en framlag til nemenda er mjög mismunandi eftir skólum.
21. maí 2018
RÚV núll
Ný vefsíða á vegum RÚV farin í loftið
Á RÚV núll framleiðir ungt fólk efni fyrir jafnaldra sína og vonast verkefnastjóri UngRÚV til að síðan slái í gegn eins og KrakkaRÚV hefur gert.
19. maí 2018
Láðist að auglýsa í Lögbirtingablaðinu
Umsóknarfrestur framlengdist um tvær vikur vegna þess að það láðist að auglýsa embætti forstjóra Vegagerðarinnar í Lögbirtingablaðinu.
18. maí 2018
Frá afhendingu verðlaunanna.
Konur af erlendum uppruna hljóta Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar
Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi hljóta Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2018. Einn forsvarsmanna samtakanna segir að þær séu þakklátar fyrir viðurkenninguna en að mikil vinna sé þó framundan.
16. maí 2018
Rio Tinto
Samþykki veitt fyrir sölu á Rio Tinto á Íslandi
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur fengið umboð til að veita skriflegt samþykki við fyrirhugaðri sölu á öllum eignarhlutum í Rio Tinto á Íslandi til Hydro Aluminium AS og að félagið taki þar með yfir aðalsamninginn frá 1966.
15. maí 2018
Mjólkursamsalan og Eyþór Arnalds
Styrkveitingar til framboðs Eyþórs mistök eða misskilningur
Stjórnarformaður Mjólkursamsölunnar segir styrkveitingar eða bein fjárframlög til stjórnmálaflokka eða einstaklinga í stjórnmálum ekki hafa tíðkast hjá MS um langt árabil.
11. maí 2018
Frú Guðrún Lárusdóttir
Minningu og arfleifð Guðrúnar Lárusdóttur haldið á lofti
Frú Guðrún Lárusdóttir afrekaði mikið um ævina en hún endaði snögglega þegar Guðrún lenti í bílslysi með dætrum sínum tveimur. Kjarninn rifjaði upp sögu Guðrúnar.
9. maí 2018
Guðmundur Andri Thorsson
Guðmundur Andri: Er krafa um að Harpa skili hagnaði misráðin?
Ekki hefur verið hægt að reka Hörpu nema fyrir árleg viðbótarframlög frá eigendum til rekstursins. Þingmaður Samfylkingarinnar veltir því fyrir sér hvort sú krafa að húsið skili hagnaði sé misráðin.
9. maí 2018
Hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja hefur verið um 26% síðustu þrjú ár.
Hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja stendur enn í stað
Þrátt fyrir lög um kynjakvóta stendur hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja á Íslandi enn og aftur í stað milli ára.
9. maí 2018