Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Hundruð sækja um íbúðir Bjargs
Gríðarlegur áhugi er meðal félagsmanna aðildarfélaga BSRB og Alþýðusambands Íslands á íbúðum sem Bjarg íbúðafélag mun leigja tekjulágu fólki á vinnumarkaði. Afhending íbúða til leigutaka gæti hafist 1. júlí á næsta ári.
21. ágúst 2018
Hlutabréf í Skeljungi hækka
Hlutabréf í Skeljungi hækkuðu um rúm 9 prósent í rúmlega 400 milljóna króna viðskiptum í morgun.
21. ágúst 2018
Telja ekki skynsamlegt að breyta sköttum verulega á ökutæki og eldsneyti
Starfshópur telur gildandi kerfi skattlagningar ökutækja og eldsneytis í meginatriðum einfalt og haganlegt og telur ekki skynsamlegt að það taki stakkaskiptum.
20. ágúst 2018
Sauðfjár- og kúabúum fer fækkandi
Búum með sauðfjárrækt sem aðalstarfsemi hefur fækkað um tæplega 14 prósent síðan árið 2008 og kúabúum með ræktun mjólkurkúa hefur fækkað um tæplega 11 prósent.
20. ágúst 2018
Embætti landlæknis varar við misnotkun lyfja
Vegna frétta undanfarið um notkun ungmenna á ávanabindandi lyfjum hefur Embætti landlæknis tekið saman upplýsingar um alvarleg áhrif og afleiðingar misnotkunar.
17. ágúst 2018
Fjölskyldumeðlimir í Guatemala bíða eftir börnum sem vísað var burt frá Mexíkó
Fylgdarlaus börn og konur í viðkvæmri stöðu
Börn og ungmenni, sem flýja ofbeldi, skipulagða glæpastarfsemi og fátækt í Mið-Ameríku, eiga á mikilli hættu að festast í vítahring flótta og brottvísana, samkvæmt nýrri skýrslu UNICEF.
16. ágúst 2018
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
Guðmundur Ingi vill að hvalveiðistefna Íslendinga verði endurmetin
Umhverfis- og auðlindaráðherra telur rétt að staldrað verði við, hvalveiðistefna Íslendinga verði endurmetin og málið skoðað heildstætt út frá umhverfissjónarmiðum sem og út frá samfélagslegum og efnahagslegum sjónarmiðum.
16. ágúst 2018
Wellington, höfuðborg Nýja Sjálands.
Stjórnvöld á Nýja-Sjálandi banna sölu húsa og jarða til erlendra aðila
Nýsjálendingar eru sagðir orðnir leiðir á því að vera leigjendur í eigin landi og hafa nú bannað erlendum aðilum að kaupa hús og landareignir.
15. ágúst 2018
Frambjóðendur - Breki Karlsson, Guðmundur Hörður Guðmundsson, Guðjón Sigurbjartsson og Jakob S. Jónsson.
Fjórir hafa boðið sig fram til formanns Neytendasamtakanna
Breki Karlsson, Guðmundur Hörður Guðmundsson, Guðjón Sigurbjartsson og Jakob S. Jónsson hafa boðið sig fram til formennsku í Neytendasamtökunum. Framboðsfrestur er til 15. ágúst.
14. ágúst 2018
Einstaklingur í jáeindaskanna
Jáeindaskanninn tekinn í notkun von bráðar
Eftir tvö ár frá því upphaflega var gert ráð fyrir að jáeindaskanninn yrði tekinn í notkun á Landspítalanum þá hefur spítalinn fengið nauðsynleg leyfi til að hefja framleiðslu á þeim lyfjum sem notuð verða í rannsóknum í jáeindaskannanum.
14. ágúst 2018
Sigurður Ingi Jóhannsson.
Vilja skýra hlutverk landshlutasamtaka sveitarfélaga
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að meta stöðu landshlutasamtaka sveitarfélaga með það að markmiði að skýra hlutverk þeirra og stöðu gagnvart sveitarfélögum annars vegar og ríkinu hins vegar.
13. ágúst 2018
Isabel Alejandra Díaz, verkefnastjóri Tungumálatöfra.
„Einstök upplifun“
Isabel Alejandra Díaz verkefnastjóri sumarnámskeiðsins Tungumálatöfrar á Ísafirði segir það einstaka upplifun að vinna með þeim fjölbreytta hóp tvítyngdra barna sem sækja námskeiðið. Því mun ljúka með svokallaðri Töfragöngu um helgina.
10. ágúst 2018
Hvað er karlmennska? – Umræðan heldur áfram
Síðastliðinn vetur deildi fjöldi karlmanna reynslu sinni og upplifunum á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #karlmennskan og sýndi fram á að svokölluð „eitruð karlmennska“ leynist í hinum ýmsu kimum samfélagsins.
9. ágúst 2018
Pia Kjærsgaard og Jón Kalman
Jón Kalman blandar sér í umræður um hina umdeildu Piu Kjærsgaard
Rithöfundurinn Jón Kalman segir í pistli í dönskum miðli að ekki sé hægt að líta fram hjá þeim fasisma sem læðist aftan að hinum vestræna heimi og telur að forseti Alþingis eigi að biðjast afsökunar á að hafa boðið Piu Kjærsgaard til Íslands.
6. ágúst 2018
Leifsstöð
„Ísland er að fara að verða umferðarmiðstöð Atlantshafsins“
Dósent í hagfræði við Háskóla Íslands segir að miklu máli skipti að Keflavíkurflugvöllur hafi verið ryðja sér til rúms sem flutningamiðja á Atlantshafi. Sá vöxtur hafi skapað margar beinar og breiðar leiðir til landsins frá bæði Bandaríkjunum og Evrópu.
4. ágúst 2018
Björgunaraðgerðir undirbúnar í Tham Luang-hellinum í Tælandi.
Forsætisráðherra Íslands sendir tælensku drengjunum kveðju
„Til hugrökku drengjanna og þjálfara þeirra sem fastir eru í Tham Luang-hellinum í Tælandi og fjölskyldna þeirra: Fólk er að hugsa til ykkar víða um heim og það gerum við einnig hér á Íslandi.“
8. júlí 2018
Davíð Helgason
Davíð Helgason hvetur fólk til að segja skilið við Danske Bank
Frumkvöðull, búsettur í Danmörku, hættir viðskiptum við Danske bank eftir að bankinn var ásakaður um peningaþvætti.
6. júlí 2018
Kári Stefánsson
Segir Bjarna ekki geta unnið störukeppni við ljósmæður
Kári Stefánsson skrifar opið bréf til fjármálaráðherra sem birtist í Fréttablaðinu í dag.
6. júlí 2018
Íslenska skjaldamerkið.
Minnsti innleiðingarhalli Íslands síðan 2010
Umtalsvert hefur dregið úr innleiðingarhalla tilskipana og reglugerða sem falla undir EES samninginn og er hann í tilviki Íslands sá minnsti frá árinu 2010. Þetta er niðurstaða 42. frammistöðumats Eftirlitsstofnunar EFTA.
6. júlí 2018
Brynjar Níelsson.
Brynjar svarar gagnrýni á orð hans um fjölmiðla
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins gerir engar athugasemdir við að fréttamenn setji sínar skoðanir fram í leiðurum eða einstaka greinum en þá verði þeir að viðurkenna það og hætta að þykjast vera hlutlausir og óháðir.
4. júlí 2018
Kjararáð hækkar laun – Meðaltalshækkun um 10,8%
48 for­stöðumönn­um rík­is­stofn­ana barst í gær bréf frá kjararáði þar sem þeim var til­kynnt um úr­sk­urð kjararáðs um laun þeirra og starfs­kjör. Hæstu launin fær forstjóri Landspítalans.
4. júlí 2018
Bréf umboðsmanns Alþingis birt of fljótt – Yfirfara verklag í kjölfarið
Bréf umboðsmanns Alþingis til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar var aðgengilegt í svokallaðri fundagátt við móttöku þess en í bréfinu kom fram að umboðsmaður vildi ekki gera það opinbert fyrr en það hefði verið afhent og lagt fram á fundi nefndarinnar.
2. júlí 2018
Andres Manuel Lopez Obrador fagnar sigri í kosningum.
Obrador lýsir yfir sigri – Nýr forseti í Mexíkó
Eftir 100 ára valdasetu tveggja hægri-flokka í Mexíkó vinnur vinstrimaðurinn Andrés Manuel López Obrador í kosningum sem haldnar voru í gær. Hann segist ætla að taka á „djöfullegri“ spillingu í landinu.
2. júlí 2018
Bragi Guðbrandsson
Bragi kjörinn í barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna
Bragi Guðbrandsson hefur verið kjörinn í nefnd Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins til næstu fjögurra ára.
29. júní 2018
Alþingi
Fundað 30 sinnum í úrskurðarnefnd um upplýsingamál
Á þremur árum hefur úrskurðarnefnd um upplýsingamál fundað 30 sinnum. Meðalmálsmeðferðartíminn styttist milli ára, samkvæmt forsætisráðherra.
29. júní 2018