Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Vilhjálmur Vilhjálmsson, verjandi mannsins.
Mannréttindadómstóllinn tekur fyrir kæru vegna Landsréttarmálsins
Mannréttindadómstóll Evrópu hefur tekið kæru vegna Landsréttarmálsins til meðferðar og farið fram á skýringar frá íslenska ríkinu. Afgreiðsla réttarins einsdæmi í sögu íslenskra mála.
28. júní 2018
Kópavogur
Bæjarstjóri leggur til að lækka laun kjörinna fulltrúa í Kópavogi
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogsbæjar, lagði til við bæjarstjórnina að laun kjörinna fulltrúa, þar með talið bæjarstjóra Kópavogs, yrðu lækkuð um 15 prósent.
28. júní 2018
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttur ráðherra ferðamála og Þórólfur Halldórsson sýslumaðurinn á  höfuðborgarsvæðinu.
Aukið við mannafla hjá Sýslumanninum vegna heimagistingar
Samningur hefur verið undirritaður um eflingu heimagistingarvaktar milli atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins og Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu. Samningurinn kveður á um 64 milljóna króna fjárveitingu til embættisins.
28. júní 2018
Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.
Marta: Braut ekki siðareglur
Borgarfulltúi Sjálfstæðisflokksins telur sig ekki hafa brotið siðareglur gegn starfsmönnum Reykjavíkurborgar.
27. júní 2018
HB Grandi
Tveir stjórnarmenn studdu ekki brottrekstur forstjóra HB Granda
Tveir stjórnarmenn í HB Granda studdu ekki að Vilhjálmi Vilhjálmssyni yrði vikið úr starfi forstjóra.
27. júní 2018
Jóhann Berg Guðmundsson tekst á við Króata.
Ísland tapaði fyrir Króötum - Þátttöku lokið á HM
Íslendingar mættu Króötum í síðasta leik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi í dag. Þrátt fyrir ósigur börðust strákarnir hetjulega.
26. júní 2018
Ásakanir borgarfulltrúa um trúnaðarbrest brot á siðareglum
Skrifstofustjóri borgarstjórnar segir að listi yfir tillögur borgarfulltrúa um fólk í ráð, nefndir og stjórnir hafi ekki verið trúnaðarmál og að ásakanir um trúnaðarbrest séu brot á siðareglum.
26. júní 2018
Guðlaugur Þór Þórðarson og Nihat Zeybekci efnahagsmálaráðherra Tyrklands.
Guðlaugur Þór hittir efnahagsmálaráðherra Tyrklands
Utanríkisráðherra fundaði með Nihat Zeybekci, efnahagsmálaráðherra Tyrklands í morgun. Ræddu þeir meðal annars mál Hauks Hilmarssonar.
25. júní 2018
Recep Tayyip Erdogan fagnar með stuðningsmönnum sínum í gær.
Erdogan lýsir yfir sigri – „Allir ríkisborgarar landsins sigurvegarar“
Recep Tayyip Erdogan var kjörinn forseti Tyrklands í gær en hann fékk 52,5 prósent atkvæða. En hvaða atburðarás leidda upp að þessu augnabliki? Kjarninn kannaði málið.
25. júní 2018
Bára Huld Beck
#metoo – Eftir hverju er verið að bíða?
24. júní 2018
Viðhorf íslenskra kvenna jákvætt gagnvart erfðaráðgjöf og erfðaprófi
Samkvæmt íslenskri rannsókn er viðhorf íslenskra kvenna jákvætt gagnvart erfðaráðgjöf og erfðaprófi vegna BRCA-stökkbreytinga en um helmingur virðist hafa áhyggjur af skertum rétti til sjúkratrygginga í kjölfar jákvæðrar niðurstöðu.
24. júní 2018
Áhrif Bláu plánetunnar láta á sér kræla
Eftir frumsýningu heimildaþátta BBC um lífríkið í hafinu hefur fólk í Bretlandi og víðar tekið við sér og ákveðin vitundarvakning virðist hafa átt sér stað. Sir David Attenborough segist vera furðulostinn yfir viðbrögðunum.
23. júní 2018
HB Grandi
Ekkert verðmat á HB Granda í kjölfar tilboðs
Ekkert greiningarfyrirtæki í landinu hefur útbúið verðmat eða greiningu á HB Granda síðan Guðmundur Kristjánsson keypti stóran hlut í félaginu, samkvæmt fréttum Morgunblaðsins.
23. júní 2018
Secret Solstice
Gerðu samning við Reykjavíkurborg um þrif
Tónlistarhátíðin Secret Solstice hefst í dag og mun standa yfir helgina í Laugardalnum. Umhirða á svæðinu var gagnrýnd í fyrra en samkvæmt aðstandendum hátíðarinnar stendur það nú til bóta.
21. júní 2018
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ.
Gylfi gefur ekki aftur kost á sér sem forseti ASÍ
Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, tilkynnti á miðstjórnarfundi sambandsins í dag að hann hygðist ekki bjóða sig fram til endurkjörs á næsta þingi ASÍ í október.
20. júní 2018
Dagur B. Eggertsson.
Fyrsti borgarstjórnarfundurinn á nýju kjörtímabili í dag
Kosið verður í ráð og nefndir og tillögur flokkanna teknar fyrir á fyrsta fundi borgarstjórnar sem haldinn er í dag. Sósíalistaflokkurinn leggur fram sjö tillögur á fundinum.
19. júní 2018
Fagnað í Hljómskálagarðinum – Rigningin stöðvaði ekki aðdáendur íslenska landsliðsins
Íslenska landsliðið í fótbolta gerði jafntefli við Argentínu fyrr í dag og er ekki ofsögum sagt af því að Íslendingar hafi fagnað vel þeim úrslitum út um allt land og á samfélagsmiðlum. Ljósmyndari Kjarnans leit við í Hljómskálagarðinum á meðan leik stóð.
16. júní 2018
Færeyski fáninn.
Færeyingar munu geta fylgst með Íslendingum keppa
Allir leikir íslenska liðsins verða sýndir á stórum skjá í Þórshöfn í Færeyjum. Yfirmaður íþróttadeildar KVF segir að margir muni líklega horfa á leikina í gegnum RÚV til að heyra lýsingu Gumma Ben.
16. júní 2018
Halla Tómasdóttir.
Halla verður nýr forstjóri B Team
Halla Tómasdóttir tekur við starfi forstjóra B Team þann 1. ágúst næstkomandi.
14. júní 2018
Steingrímur J. Sigfússon
Steingrímur: Bæta þarf samskipti ríkisstjórnar og Alþingis
Störfum þingsins hefur nú lokið að sinni. Í ávarpi forseta Alþingis sagði hann meðal annars að taka þyrfti skipulag þingstarfanna og starfshætti á Alþingi til endurskoðunar.
13. júní 2018
Nar­g­iza Salimova
Nar­g­izu Salimova verður ekki vísað úr landi í nótt
Framkvæmd hefur verið stöðvuð og mun lögreglan ekki sækja Nar­g­izu Salimova til að fylgja henni úr landi. Frumvarp var lagt fram á Alþingi í kvöld um að veita henni íslenskan ríkisborgararétt.
11. júní 2018
Nar­g­iza Salimova
Frumvarp lagt fram um ríkisborgararétt handa Nar­g­izu Salimova
Frumvarp hefur verið lagt fram á Alþingi um að veita kirgiskri konu, sem sótti um hæli en var neitað, íslenskan ríkisborgararétt.
11. júní 2018
Nargizu Salimova
Rannsaka hvort um mansal hafi verið að ræða
Nargiza Salimova bíður nú eftir svari frá kærunefnd útlendingamála hvort fallast eigi á beiðni hennar um endurupptöku í máli hennar. Hún fór í skýrslutöku í gær en hugsanlega er Nargiza fórnarlamb mansals. Til stendur að vísa henni úr landi í nótt.
11. júní 2018
Stuðningsmenn íslenska landsliðsins.
Ekki hægt að horfa á íslenska landsliðið á RÚV erlendis
Vegna samninga getur RÚV ekki boðið upp á að Íslendingar, sem staddir eru erlendis, horfi á landsliðið keppa á komandi heimsmeistaramóti.
9. júní 2018
Kjartan Bjarni Björgvinsson og Bragi Guðbrandsson.
Velferðarráðuneytið brást í málum Braga
Samkvæmt niðurstöðu óháðrar úttektar á málsmeðferð velferðarráðuneytisins á málum forstjóra Barnaverndarstofu samrýmdist hún ekki grundvallarreglum stjórnsýsluréttarins.
8. júní 2018