Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Til stendur að koma á fót Þjóðarsjóði
Sjóðnum er ætlað að gegna því meginhlutverki að verða eins konar áfallavörn fyrir þjóðina þegar ríkissjóður verður fyrir fjárhagslegri ágjöf í tengslum við meiri háttar ófyrirséð áföll á þjóðarhag.
19. september 2018
Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur.
Forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur tjáir sig ekki meira um starfsmannamál ON
Bjarni Bjarnason mun ekki tjá sig frekar opinberlega um starfslok starfsfólks hjá Orku náttúrunnar. Nýr framkvæmdastjóri hefur verið ráðinn tímabundið.
17. september 2018
Vilja koma á fót Ráðgjafastofu innflytjenda
Til stendur að koma á fót Ráðgjafastofu innflytjenda þar sem fólk, sem flytur hingað til lands, getur aflað sér allra þeirra upplýsinga og ráðlegginga á einum stað sem nýtast við flutninginn.
16. september 2018
Hagnaður af íþróttaviðburðum á vegum ÍBR rúmar 14 milljónir
Hagnaður af fimm íþróttaviðburðum árið 2016 á vegum Íþróttabandalags Reykjavíkur var rúmar 14 milljónir. Kjarninn kannaði þátttökugjöld í tveimur af þessum viðburðum og óskaði eftir svörum í hvað hagnaðurinn færi.
16. september 2018
Hlutfall erlendra doktorsnema hæst á Íslandi
Á Íslandi voru 36 prósent doktorsnema erlendir árið 2016. Þetta er hæsta hlutfallið á Norðurlöndum en hafa ber í huga að að fáir nemendur eru í doktorsnámi hér á landi í samanburði við hin löndin.
12. september 2018
Færri karlar með framhaldsskólamenntun hér á landi en í öðrum vestrænum ríkjum
Á Íslandi eru fleiri karlar án framhaldsskólamenntunar á aldrinum 25 til 34 ára en í flestum öðrum vestrænum ríkjum.
11. september 2018
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Aðgerðir í fjölmiðlamálum kynntar á ríkisstjórnarfundi
Mennta- og menningarmálaráðherra kynnti aðgerðir í fjölmiðlamálum á ríkisstjórnarfundi í morgun.
7. september 2018
Kröfuganga 1. maí 2018.
Kanna grundvöll fyrir samstarfi Eflingar, VR og Starfsgreinasambandsins
Stjórn Eflingar felur formanni og forystu félagsins að kanna grundvöll þess að efna til samflots í kjaraviðræðum milli tveggja stærstu hópa launafólks á Íslandi.
7. september 2018
Aðsókn í leikskólakennaranám eykst verulega
86 prósent fleiri hefja nám í leikskólakennarafræðum nú í haust en haustið 2016. Forseti Menntavísindasviðs segir að ákveðnar breytingar á skipulagi námsins séu að skila sér.
7. september 2018
Langsamlega fæst eins árs börn á leikskólum á Suðurnesjum
Miklu munar á hlutfalli eins árs barna á leikskólum eftir landsvæðum en það er lang lægst á Suðurnesjum. Sviðsstjóri Fræðslusviðs Reykjanesbæjar segir þetta ekki koma á óvart.
5. september 2018
Ljósmæðrafélag Íslands: Úrskurður gerðardóms mikil vonbrigði
Ljósmæður segja úrskurð gerðardóms ekki fela í sér nýtt mat á verðmæti starfs ljósmæðra, eins og væntingar hafi verið um.
31. ágúst 2018
Til stendur að hætta að breyta klukkunni milli sumar- og vetrartíma
Forseti framkvæmdarstjórnar Evrópusambandsins ætlar að leggja til að hætt verði að breyta klukkunni milli sumars og vetrar í Evrópusambandinu.
31. ágúst 2018
Björn Bjarnason
Björn Bjarnason stýrir EES-starfshóp stjórnvalda
Utanríkisráðherra hefur skipað fyrrverandi þingmann Sjálfstæðisflokksins og ráðherra sem formann starfshóps sem falið verður það hlutverk að vinna skýrslu um aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu.
30. ágúst 2018
Innflytjendur tæplega 20 prósent starfandi fólks
Fjöldi erlendra ríkisborgara hefur margfaldast á undarförnum árum. Starfandi innflytjendur voru að jafnaði 37.388 á öðrum ársfjórðungi 2018 eða 18,6 prósent af öllum starfandi.
30. ágúst 2018
Óli Björn Kárason
„Hægt en örugglega er tvöfalt heilbrigðiskerfi að verða til á Íslandi“
Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir stefnu heilbrigðisyfirvalda og segir að hægt en örugglega sé tvöfalt heilbrigðiskerfi að verða til á Íslandi.
29. ágúst 2018
Toyota fjárfestir í Uber
Japanski bílaframleiðandinn Toyota mun fjárfesta fyrir 500 milljónir Bandaríkjadollara í Uber og stefna fyrirtækin á að þróa sjálfkeyrandi bíla.
28. ágúst 2018
Losun frá flugi jókst milli ára
Losun frá flugi til og frá Íslandi jókst – líkt og fyrri ár – milli áranna 2016 til 2017 en aukningin var 13,2 prósent.
28. ágúst 2018
Útlendingastofnun
Umsóknarferlið flókið og kerfið óliðlegt
Ungur maður frá Litháen sem búið hefur meirihluta ævi sinnar hér á landi hefur fengið synjun um íslenskan ríkisborgararétt. Hann gagnrýnir umsóknarferlið og telur það vera flóknara og tyrfnara en það þyrfti að vera.
27. ágúst 2018
Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands.
Þuríður Harpa: Fjármálaráðherra úr tengslum við veruleikann sem blasir við flestum
Formaður Öryrkjabandalagsins skrifar opið bréf til Bjarna Benediktssonar. Hún segist ekki geta skilið aðgerðar- og skeytingarleysi hans á annan hátt en að hann sé algjörlega úr tengslum við veruleikann sem blasir við flestum öðrum.
27. ágúst 2018
10 staðreyndir um inn- og útflutning á vörum til og frá Íslandi
Vöruviðskipti voru óhagstæð um 176,5 milljarða árið 2017. Kjarninn tók saman nokkrar staðreyndir um inn- og útflutning Íslendinga.
26. ágúst 2018
Greiða sexfalt fyrir umsókn um ESTA-ferðaheimild
Margir hafa lent í því undanfarið að greiða margfalt verð fyrir svokallaðar ESTA-umsóknir sem sækja þarf um fyrir dvöl í Bandaríkjunum. Sendiráðið hvetur fólk til að sækja um leyfið á opinberum síðum bandarískra stjórnvalda.
26. ágúst 2018
Brynjar Níelsson.
Segir fjölmiðlamenn eins og klappstýrur ásakana um óviðeigandi hegðun
Brynjar Níelsson segir að nú þyki ekkert tiltökumál að koma fram opinberlega og saka mann og annan um hvers kyns brot eða óviðeigandi hegðun, sem áttu að vera framin fyrir árum eða áratugum síðan og með því tvístra fjölskyldum og eyðileggja líf manna.
24. ágúst 2018
Ármann Þorvaldsson.
„Föst laun eru mun hærri en æskilegt getur talist“
Forstjóri Kviku, Ármann Þorvaldsson, segir að íslenskar reglur um kaupauka séu mun strangari en í flestum Evrópulöndum og takmarki möguleika bankans til að aðlaga launakostnað að rekstrarárangri.
23. ágúst 2018
Nasrin Sotoudeh
Mannréttindalögfræðingur handtekinn
Nasrin Sotoudeh hefur verið fangelsuð fyrir það að taka að sér mál konu sem mótmælti því að þurfa að ganga með slæðu í Íran.
22. ágúst 2018
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump mælir ekki með lögfræðiþjónustu Cohens
Bandaríkjaforseti segir á Twitter-reikningi sínum að ef fólk sé að leita sér að lögfræðiþjónustu þá skuli það ekki kaupa þjónustu Michael Cohens. Hann mærir aftur á móti Paul Mana­fort í annarri Twitter-færslu í dag.
22. ágúst 2018