Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Fjórðu hverri konu á Íslandi hefur verið nauðgað eða það reynt
Fyrstu niðurstöður í rannsóknarverkefninu Áfallasaga kvenna sýna að fjórðungur kvenna hefur orðið fyrir nauðgun eða nauðgunartilraun á lífsleiðinni og sama hlutfall hefur verið beitt líkamlegu ofbeldi.
15. nóvember 2018
Menn við vinnu
Ekkert lát á fjölgun erlendra ríkisborgara á Íslandi
Erlendum ríkisborgurum fjölgaði um 15,6 prósent á 11 mánuðum. Flestir erlendir ríkisborgarar búsettir hér á landi eru frá Póllandi eða 19.025 talsins.
13. nóvember 2018
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Telur Má hafa misbeitt valdi sínu
Lögmaður Samherja hf. segir í opnu bréfi til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í Morgunblaðinu í morgun að seðlabankastjóri hafi svo sannarlega misfarið með vald sitt við meðferð Samherjamálsins og að hann eigi ekki að halda því.
13. nóvember 2018
Norðausturland
Meirihluti Íslendinga fylgjandi stofnun miðhálendisþjóðgarðs
63 prósent almennings á Íslandi er fylgjandi stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu en tæplega 10 prósent andvíg honum.
12. nóvember 2018
Heilbrigðisráðherra hyggst leggja fram ný heildarlög um ófrjósemisaðgerðir
Tvenns konar heimildir fyrir ófrjósemisaðgerðum eru lagðar til, annars vegar að ósk einstaklings sem hefur náð 18 ára aldri og hins vegar á einstaklingi sem er ólögráða fyrir æsku sakir, þegar ætla má að frjósemin hafi alvarleg áhrif á líf hans.
10. nóvember 2018
Mývatn
Efnahagsleg áhrif friðlýstra svæða á Íslandi jákvæð
Ný rannsóknir sýnir að fyrir hverja 1 krónu sem ríkið leggur til friðlýstra svæða skila 23 krónur sér til baka.
9. nóvember 2018
Þingmenn fá engar upplýsingar frá Isavia um skuldir flugfélaga
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir að málefni einstakra flugfélaga séu trúnaðarmál Isavia og viðkomandi flugfélags.
9. nóvember 2018
Vind­orka sker sig úr öðrum orkukostum vegna hag­kvæmni og sveigj­an­leika
Samkvæmt nýrri skýrslu ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um nýjar aðferðir við orkuöflun eru einkum þrír orkukostir sem nú standa öðrum framar og unnt er að hrinda í framkvæmd samhliða öðrum á næstu árum.
8. nóvember 2018
Leifsstöð
Áætlaðar fjárfestingar í stækkun Keflavíkurflugvallar rúmir 94 milljarðar næstu 4 árin
94,4 milljarðar króna eru áætlaðir í fjárfestingar í uppbyggingu og stækkun Keflavíkurflugvallar á árunum 2019 til 2022.
8. nóvember 2018
Hreiðar Már Sigurðsson
Hreiðar Már sakfelldur
Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag sakfelldur fyrir að selja hlutabréf í sinni eigu til félags í sinni eigu. Guðný Arna Sveinsdóttir, fyrrverandi fjármálastjóri bankans, var aftur á móti sýknuð.
8. nóvember 2018
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra.
Mikill munur á greiðslum til þeirra sem vinna að hvítbók um fjármálakerfið
Von er á hvít­bók um fram­tíð­ar­sýn og stefnu fyrir fjár­mála­kerfið á Íslandi en stefnt er að því að hún verði birt í lok nóvember.
8. nóvember 2018
Leifsstöð
Bandaríkjamenn bera uppi fjölgun ferðamanna
Þegar litið er til fjölmennustu þjóðernanna sem fara um Keflavíkurflugvöll má sjá að Bandaríkjamenn eru langfjölmennastir í október á þessu ári eða tæplega þriðjungur farþega.
7. nóvember 2018
Hæstiréttur staðfestir úrskurð Landsréttar – Vilhjálmur þarf ekki að víkja sæti
Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Landsréttar þar sem kröfu Ólafs Ólafssonar var hafnað um að landsréttardómarinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson viki sæti í máli hans.
6. nóvember 2018
Skúli Mogensen.
„Síðustu 72 klukkutímar hafa verið þeir erfiðustu í mínu lífi“
Skúli Mogensen tjáir sig um sölu WOW air til Icelandair Group.
6. nóvember 2018
Arctic Sea Farm og Fjarðalax fá bráðabirgðarekstrarleyfi
Fiskeldisfyrirtækin Arctic Sea Farm og Fjarðalax hafa fengið rekstrarleyfi til bráðabirgða til tíu mánaða fyrir laxeldi í sjókvíum í Patreksfirði og Tálknafirði.
6. nóvember 2018
Bankinn sem tók yfir Kaupþing orðaður við fótboltahneyksli
David Rowland og sonur hans Jonathan sem yfirtóku starfsemi Kaupþings í Lúxemborg skömmu eftir hrun eru sagðir viðloðandi tilraunum Manchester City til að komast framhjá fjármálareglum evrópska knattspyrnusambandsins.
6. nóvember 2018
Kári Stefánsson.
Kári segir heilbrigðisráðherra tala til SÁÁ með hroka
Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra tala með yfirlæti og hroka til SÁÁ og að hún dragi í efa frásagnir þeirra af vandanum.
6. nóvember 2018
Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands.
„Við höldum okkar dampi“
Formaður Flugfreyjufélags Íslands segir að tíminn verði að leiða það í ljós hvort félagsmenn þurfi að setjast að samningaborðinu með breyttar forsendur eftir kaup Icelandair Group á WOW air.
5. nóvember 2018
Eftirstandandi aflandskrónueignir nema um 88 milljörðum króna
Unnið er að undirbúningi að losun eftirstandandi aflandskrónueigna en hún krefst lagabreytinga.
5. nóvember 2018
Björn Leví Gunnarsson og Ásmundur Friðriksson.
Björn Leví biður um sérstaka rannsókn á aksturskostnaði Ásmundar
Þingmaður Pírata hefur skilað inn endurteknu erindi til Forsætisnefndar en hann telur að að rannsaka þurfi allar endurgreiðslufærslur á aksturskostnaði þingmanna.
29. október 2018
Börn æfa fótbolta
Vilja setja skilyrði við ráðningar í íþrótta- og æskulýðsstarf
Samkvæmt nýjum drögum að frumvarpi að lögum verður óheimilt að ráða til starfa hjá aðilum sem sinna íþróttastarfi einstaklinga sem hlotið hafa refsidóm vegna brota á sérstökum ákvæðum almennra hegningarlaga.
28. október 2018
Fólkið í landinu kýs sér nýja verkalýðsforystu
Miklar sviptingar hafa verið innan verkalýðshreyfingarinnar á síðustu misserum og búast má við miklum átökum í komandi kjaraviðræðum vetrarins.
27. október 2018
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson kjörinn 1. varaforseti ASÍ
Formaður Verkalýðsfélags Akraness var kjörinn 1. varaforseti ASÍ á þingi sambandsins í dag.
26. október 2018
Drífa Snædal nýr forseti ASÍ
Drífa Snædal var kjörin fyrst kvenna nýr forseti ASÍ á 43. þingi Alþýðusambands Íslands í dag.
26. október 2018
Rósa Björk Brynjólfsdóttir.
Segir rótina að loftslagsbreytingum vera hið kapítalíska heimsskipulag
Þingmaður Vinstri grænna telur að Íslendingar þurfi að horfast í augu við það að að rótin að sláandi niðurstöðum skýrslu IPCC og loftlagsbreytingum sé kapítalískt heimsskipulag.
25. október 2018