Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Þingmennirnir sex sem sátu við drykkju á Klaustur bar 20. nóvember 2018 og töluðu um samstarfsfólk sitt og aðra samfélagsþegna.
EDF: Algjörlega misboðið og gáttuð á hryllilegum ummælum
Regnhlífasamtök aðildarfélaga fatlaðs fólks, European Disability Forum, telja að þingmennirnir sem viðhöfðu niðrandi ummæli um Freyju Haraldsdóttur ættu að gera sér grein fyrir því hversu óásættanleg hegðun þeirra sé og segja af sér.
8. desember 2018
Sveinn Margeirsson
Sveini Mar­geirs­syni for­stjóra Matís sagt upp störf­um
For­stjóra Matís hef­ur verið sagt upp störf­um. Ástæðan fyr­ir upp­sögn Sveins er trúnaðarbrest­ur milli stjórn­ar og for­stjóra.
6. desember 2018
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
„Ekkert sem um mig hefur verið sagt í pólitík hefur sært mig eins mikið“
Þingmaður Miðflokksins og formaður flokksins segist hafa verið kallaður fleiri ljótum nöfnum en hann hafi tölu á. Hann minnist þess hins vegar ekki að hafa áður verið kallaður ofbeldismaður.
6. desember 2018
1. maí kröfuganga.
Þykir miður að hafa fengið staðfestingu á fordómum í garð fatlaðs fólks
Kvennahreyfing ÖBÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu en þar kemur fram að þeim þyki miður að hafa fengið staðfestingu á þeim svívirðilegum fordómum í garð fatlaðs fólks sem ríki meðal margra alþingismanna.
5. desember 2018
Ásmundur Friðriksson.
Ásmundur hefur fengið tæpar 23,5 milljónir í aksturskostnað á eigin bíl
Frá árinu 2013 hefur þingmaður Sjálfstæðisflokksins fengið tæpar 23,5 milljónir endurgreiddar vegna aksturskostnaðar á eigin bifreið. Hæstu endurgreiðslurnar fékk hann árið 2014.
5. desember 2018
Leggja til að farmiðar íbúa með lögheimili á landsbyggðinni verði niðurgreiddir
Starfshópur sem hafði það hlutverk að móta tillögur um uppbyggingu flugvallakerfisins á Íslandi og eflingu innanlandsflugs sem almenningssamgangna hefur skilað skýrslu til Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
4. desember 2018
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín: Rangt að ég hafi verið upplýst um skipan Geirs H. Haarde
Forsætisráðherra segir það rangt að hún hafi verið upplýst um skipan Geirs H. Haarde fyrirfram. Hún segir að Gunnar Bragi Sveinsson hafi hins vegar upplýst um skipan Árna Þórs Sigurðssonar sem sendiherra.
3. desember 2018
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín: Óheilbrigð viðhorf til stjórnmála
Forsætisráðherra segir að þau orð sem komu úr munni þingmannanna séu ótrúleg og dapurleg. „Ég hélt satt að segja að við værum komin lengra á veg í raunverulegri viðhorfsbreytingu, núna ári eftir #églíka-byltinguna.“
30. nóvember 2018
Ár síðan konur í stjórnmálum greindu frá Metoo-reynslu sinni
Fyrir um ári síðan riðu stjórnmálakonur á vaðið að birtu áskorun þar sem þær kröfðust þess að flokk­ar og starfs­staðir stjórn­mála­fólks myndu setja sér við­bragðs­reglur og lofa konum því að þær þurfi ekki að þegja og að þær myndu fá stuðn­ing.
29. nóvember 2018
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Rósa Björk: Hræsnin ótrúlega botnlaus
Þingmaður Vinstri grænna segist vera búin að vera í hálfgerðu áfalli eftir að samræður þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins voru gerðar opinberar.
29. nóvember 2018
Þorsteinn Víglundsson.
„Núverandi fyrirkomulag er algjörlega ófullnægjandi“
Þingmaður Viðreisnar og áheyrnarfulltrúi í forsætisnefnd segir að fyrirkomulag á endurgreiðslu útlagðs kostnaðar þingmanna sé allt of laust í reipunum hjá Alþingi.
28. nóvember 2018
Mótmæli þann 1. október síðastliðinn en þá var ár liðið frá atkvæðagreiðslunni.
Vilja að íslenska ríkisstjórnin fordæmi viðbrögð stjórnvalda á Spáni
Þingmenn Pírata leggja til að ríkisstjórnin fordæmi viðbrögð stjórnvalda á Spáni við atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu, þar á meðal handtökur á katalónskum stjórnmálamönnum.
25. nóvember 2018
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Már: Samherji hefur rétt til að kæra mig
Seðlabankastjóri vill ekki gangast við því að bankinn hafi gengið of hart fram gegn Samherja en telur fyrirtækið hafa fullan rétt til að kæra sig. Hann segist þó ekki ætla að tjá sig meira um það.
25. nóvember 2018
Talið að vél­um WOW air muni fækka
Ekki er ljóst hvort fækkað verði í flug­flota WOW air ef kaup Icelanda­ir á flugfélaginu ganga eft­ir.
24. nóvember 2018
Við afhendingu söguritsins. Arnþór Gunnarsson, höfundur bókarinnar, Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia, Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Ragnhildur Hjaltadóttir, ráðuneytisstjóri.
32 milljónir í rit um sögu flugvalla og flugleiðsögu á Íslandi
Á dögunum gaf Isavia út rit um sögu flugvalla og flugleiðsögu á Íslandi. Verkið tók fjögur ár í vinnslu.
24. nóvember 2018
Vilja koma á fót kynjavakt
Nokkrir þingmenn VG leggja til að koma á kynjavakt sem geri úttekt á því hvort og hvernig kyn hefur áhrif á aðkomu að ákvarðanatöku innan þingsins og hvernig ályktunum Alþingis og aðgerðaáætlunum ríkisstjórna í jafnréttismálum hefur verið framfylgt.
22. nóvember 2018
Eiríkur Jónsson er annar þeirra sem stefndi ríkinu vegna ólögmætra athafna Sigríðar Á. Andersen.
Ríkið áfrýjar dómi vegna skipunar dómara
Íslenska ríkið hefur áfrýjað dómum Héraðsdóms Reykjavíkur sem dæmdi ríkið bótaskylt í málum þeirra Jóns Höskuldssonar og Eiríks Jónssonar.
21. nóvember 2018
Blýanturinn á útleið í prófum – Tölvur taka við
Innan nokkurra ára munu blýanturinn og penninn heyra sögunni til innan Háskóla Íslands með tilkomu rafræns prófakerfis.
21. nóvember 2018
Bláa lónið
Grímur kaupir hlut Horns II í Bláa lóninu
Breyting hefur orðið á eignarhaldi í Bláa Lóninu en samningur hefur verið gerður um kaup Kólfs ehf., eignarhaldsfélags í meirihlutaeigu Gríms Sæmundsen, á hlut Horns II í Hvatningu hf. en Hvatning heldur á um 40% hlut í Bláa Lóninu hf..
20. nóvember 2018
Vandræði á Facebook
Gengið hefur brösulega fyrir notendur samfélagsmiðilsins Facebook að skoða efni á síðunni síðan í hádeginu í dag.
20. nóvember 2018
Bjarni Már Júlíusson
Bjarni Már: Uppsögn mín úr starfi framkvæmdastjóra óverðskulduð og meiðandi
Fyrrverandi framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar segist hafa fengið kaldar kveðjur eftir 6 ára farsæl störf í þágu OR og Orku náttúrunnar.
19. nóvember 2018
Uppsögn Áslaugar Thelmu talin réttmæt
Uppsögn Áslaugar Thelmu Einarsdóttur, fyrrverandi forstöðumanns Orku Náttúrunnar, var réttmæt að mati innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar.
19. nóvember 2018
Íslendingar henda fjórfalt meira rusli í klósettið en Svíar
Alþjóðlegi klósettdagurinn er í dag, 19. nóvember, og er þema ársins 2018 salernislausnir í anda náttúrunnar, samkvæmt Sameinuðu þjóðunum.
19. nóvember 2018
Smári McCarthy
Vilja stofna embætti tæknistjóra ríkisins
Fimm þingmenn hafa nú lagt fram þingsályktunartillögu þar sem lagt er til að stofnað verði embætti tæknistjóra ríkisins sem hafi m.a. yfirumsjón með tæknilegum innviðum Stjórnarráðsins, utanumhald um opin gögn og annist ráðgjöf um upplýsingaöryggismál.
18. nóvember 2018
Verður kosningaaldur lækkaður í þetta sinn?
Frumvarp um lækkun kosn­inga­ald­urs fyrir sveitar­stjórn­ar­kosn­ingar í 16 ár hefur verið lagt fram á Alþingi í annað sinn.
15. nóvember 2018