Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Sólveig Anna Jónsdóttir
Sólveig Anna: Algjört smámál að lækka laun
Formaður Eflingar segir að ekki sé erfitt að lækka laun, hvert á móti sé það mjög auðvelt. Hún gagnrýnir Friðrik Sophusson, stjórnarformann Íslandsbanka, fyrir að halda öðru fram.
15. mars 2019
Katrín og Guðlaugur Þór senda samúðarkveðjur fyrir hönd íslensku þjóðarinnar
Forsætisráðherra Íslands og utanríkisráðherra hafa sent samúðarkveðjur vegna skotárásanna í Christchurch í Nýja Sjálandi.
15. mars 2019
Hryðjuverk í Nýja Sjálandi – Tugir látnir
49 manns hafa látist eftir skotárás í Christchurch í Nýja Sjálandi í nótt. Maður á þrítugsaldri sem aðhyllist öfga-hægri skoðanir hefur verið handtekinn.
15. mars 2019
Greta Thunberg
Greta Thunberg tilnefnd til Friðarverðlauna Nóbels
Baráttukonan og aðgerðasinninn Greta Thunberg hefur verið tilnefnd til Friðarverðlauna Nóbels.
14. mars 2019
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata.
Mikilvægt að sem flestir taki skýra afstöðu með Mannréttindadómstólnum
Þingflokksformaður Pírata segir það vera mikilvægt að sem allra flestir taki skýra afstöðu með Mannréttindadómstólnum nú þegar ráðist sé á trúverðugleika hans svo finna megi blóraböggul fyrir embættisafglöpum Sigríðar Andersen.
14. mars 2019
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, mætir á Alþingi í dag.
Beðið eftir viðbrögðum
Formenn ríkisstjórnarflokkanna hafa ekki enn tjáð sig um dóm Mannréttindadómstólsins sem birtist í gær. Dómsmálaráðherra hefur boðað til blaðamannafundar í dag kl. 14:30.
13. mars 2019
Samfélagið verður að átta sig á mikilvægi kennarastarfsins
Ef marka má viðbrögð við nýrri aðgerðaáætlun í menntamálum hefur náðst breið sátt um hvað gera skuli til að auka veg og gengi kennarastarfsins – sérstaklega á yngstu skólastigunum.
13. mars 2019
Icelandair tekur þrjár Boeing vélar úr rekstri
Icelandair Group hefur ákveðið að taka Boeing 737 MAX 8 flugvélar sínar úr rekstri um óákveðinn tíma.
12. mars 2019
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Þorgerður Katrín: Landsréttur settur í uppnám
Formaður Viðreisnar segir að nú þurfi að setja almannahagsmuni framar sérhagsmunum.
12. mars 2019
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín ætlar ekki að tjá sig í dag
Forsætisráðherra ætlar ekki að tjá sig um dóm Mannréttindadómstóls Evrópu í dag og ekki hefur náðst í fjármála- og efnahagsráðherra til að fá viðbrögð hans.
12. mars 2019
Birgir Ármannsson
Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir starf Landsréttar ekki í uppnámi
Birgir Ármannsson segir dóm Mannréttindadómstóls Evrópu breyta engu um stöðu dómsmálaráðherra. Hann er ósammála niðurstöðu dómsins.
12. mars 2019
Helga Vala Helgadóttir
Helga Vala: Dómsmálaráðherra verður að segja af sér strax í dag
Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar telur að Sigríður Á. Andersen verði að segja af sér eftir að meirihluti Mannréttindadómstólsins komst að þeirri niðurstöðu að skipan dómara bryti gegn 6. grein Mannréttindasáttmála Evrópu.
12. mars 2019
Flóttafólk mótmælti 13. febrúar síðastliðinn
Hyggst ræða harkalegar aðgerðir lögreglu á nefndarfundi
Þingmaður Vinstri grænna hyggst ræða harkalegar aðgerðir lögreglu gagnvart mótmælendum í gær á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar eftir hádegi í dag.
12. mars 2019
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York.
Þingmenn vilja stofna fulltrúaþing á vegum SÞ
Smári McCarthy, þingmaður Pírata, er einn þeirra 33 þingmanna sem skrifað hefur undir áskorun þess efnis að stofnað verði nýtt fulltrúaþing á vegum Sameinuðu þjóðanna. Hann segir Allsherjarþingið marklaust.
11. mars 2019
Ísland viðheldur sögulega bestu frammistöðu sinni við innleiðingu tilskipana
Ísland hefur bætt frammistöðu sína við innleiðingu EES-tilskipana en ESA telur aftur á móti að stjórnvöld þurfi að bregðast við vaxandi innleiðingarhalla reglugerða.
8. mars 2019
Guðmundur Ingi Ásmundsson
Laun forstjóra Landsnets hækkuðu um rúm 37 prósent milli ára
Meðallaun Guðmundar Inga Ásmundssonar voru 2.488.000 krónur á mánuði á síðasta ári og hækkuðu því um 37,2% frá árinu áður.
6. mars 2019
Tryggvi Gunnarsson
Misboðið fyrir hönd þeirra borgara sem hlut eiga að máli
Umboðsmaður Alþingis sat fyrir svörum á opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í morgun. Hann fjallaði m.a. um bréf hans til forsætisráðherra vegna viðbragða Seðlabanka Íslands.
6. mars 2019
Logi Einarsson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Bjóða forsætisráðherra aðstoð sína
Formenn Viðreisnar og Samfylkingarinnar hafa sent Katrínu Jakobsdóttur bréf þar sem þau minna á „mikilvægi EES-samningsins fyrir íslenskt samfélag, heimili og fyrirtæki“ og í því samhengi mikilvægi þess að afgreiða þriðja orkupakkann hið snarasta.
5. mars 2019
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
Þingmaður telur núgildandi lögræðislög vanvirða og mismuna fólki
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, leggur til að lögræðislögin verði endurskoðuð í heild sinni. Hún telur fólk hafa rétt á að taka sjálfstæðar ákvarðanir í lífi sínu og ráða sínum högum sjálft.
3. mars 2019
Þorsteinn Pálsson
Segir SA bera mikla ábyrgð á þeirri stöðu sem upp er komin
Fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins telur að ekki megi skella allri skuld á verkalýðsforystuna og að hún sé að bregðast við þeim aðstæðum sem uppi eru komnar í samfélaginu.
3. mars 2019
Um þúsund starfsmenn bíða eftir loðnu
Loðna hefur enn ekki fundist þrátt fyrir töluverða leit en ellefu fiskimjölsverksmiðjur og níu hrognavinnslur um land allt með alls um þúsund starfsmenn bíða nú eftir henni.
2. mars 2019
Börn að leik.
Breytingar á barnalögum og lögum er varða skipta búsetu og meðlag kynntar
Breytingarnar eru fyrst og fremst tvíþættar. Annars vegar er um að ræða breytingar sem snúa að skiptri búsetu barns og réttaráhrifum þess og hins vegar á ákvæðum er varða framfærslu barna og meðlag.
27. febrúar 2019
Þór­dís Kol­brún R. Gylfa­dótt­ir
Þórdís Kolbrún: Fólk borðar ekki verðbólgu eða vaxtahækkanir
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sagði í pontu Alþingis í dag að henni fyndust laun hinna lægst launuðu að sjálfsögðu ekki fullkomlega réttlát en að þróunin væri á vegferð einhvers konar réttlætis.
26. febrúar 2019
Segir hótelstjóra hafa hindrað fólk að kjósa en hann neitar
Tvennum sögum fer af því hvort hótelstarfsmönnum City Park Hotel hafi verið neitað um að greiða atkvæði um verkfall.
25. febrúar 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir
Efling vísar athugasemdum SA alfarið á bug
Efling lýsir yfir vonbrigðum með athugasemdir SA vegna atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun hótelþerna þann 8. mars næstkomandi.
25. febrúar 2019