Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Af háum stalli að falla
Í kjölfar metoo-byltingarinnar hafa fleiri konur treyst sér til að stíga fram og greina frá sinni reynslu af kynbundinni áreitni og ofbeldi en áður.
20. janúar 2019
Meirihluti Íslendinga vill seinka klukkunni – Kjósendur Miðflokksins eru því andvígastir
Munur er á viðhorfi til klukkunnar eftir því hvaða stjórnmálaflokk fólk myndi kjósa. Kjósendur Viðreisnar eru hlynntastir því að klukkunni yrði seinkað en kjósendur Miðflokksins andvígastir.
18. janúar 2019
Svindlað með fiskafurðir
Rannsóknir benda til þess að tegundasvik eigi sér stað með um þriðjung sjávarafurða sem seld eru í mörgum af helstu viðskiptalöndum Íslendinga en íslenskir veitingastaðir hafa heldur ekki komið vel út úr rannsóknum.
14. janúar 2019
Nýi Herjólfur síðasta sumar.
Nýi Herjólfur rafvæddur og undir kostnaðaráætlun
Nýja Vestmannaeyjaferjan mun hefja siglingar í lok mars en afhending hefur dregist meðal annars vegna breytinga á búnaði skipsins en einnig hafa orðið tafir hjá skipasmíðastöðinni.
13. janúar 2019
Arnarhvoll við Lindargötu
Heildarkostnaður vegna viðgerða á húsnæði fjármála- og efnahagsráðuneytisins 1.420 milljónir
Framkvæmdir við endurnýjun á Arnarhvoli hófust árið 2013 og standa þær enn yfir. Kostnaður vegna þeirra áfanga sem lokið hefur verið við nemur samtals um 860 milljónum króna. Áætlaður kostnaður vegna síðasta áfangans er um 560 milljónir króna.
10. janúar 2019
Hvað skal gera með íslenskan tíma?
Samkvæmt greinargerð sem unnin var á vegum forsætisráðuneytisins eru þrír valkostir í stöðunni varðandi klukkuna á Íslandi en rannsóknir sýna að nætursvefn Íslendinga er almennt séð of stuttur en slíkt getur verið heilsuspillandi.
10. janúar 2019
Forsíða desemberútgáfu MAN 2018
Tímaritið MAN hættir útgáfu
Tímaritið MAN hefur hætt útgáfu en gefin hafa verið út 64 tölublöð. Ritstjóri blaðsins segir aðstæður til útgáfu á litlum markaði nánast ómögulegar.
7. janúar 2019
Áhætta fyrir samfélagið að þróa ekki ný fyrirtæki
Þrjár konur tóku sig saman og stofnuðu nýsköpunarsjóð fyrir fáeinum árum. Síðan þá hafa þær vaxið og dafnað og ekki verður annað sagt en að um sannkallaðan kvennakraft sé að ræða. Kjarninn ræddi við Jennýju Ruth Hrafnsdóttur, einn stofnanda sjóðsins.
6. janúar 2019
Bragginn við Nauthólsveg 100.
Víða pottur brottinn í braggamálinu samkvæmt Innri endurskoðun
Niðurstöður Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar benda eindregið til þess að kostnaðareftirliti hafi verið ábótavant og hlítni við lög, innkaupareglur, starfslýsingar, verkferla, ábyrgð og forsvar hafi ekki verið nægjanleg.
20. desember 2018
Sigrún Helga Lund
Segir viðbrögð háskólarektors hafa valdið sér vonbrigðum
Sigrún Helga Lund sem sagði prófessorsstöðu sinni í líftölfræði lausri hjá Háskóla Íslands í gær segir viðbrögð háskólarektors hafa valdið sér vonbrigðum. Það sé greinilegt að það eigi að sópa málinu undir teppið.
20. desember 2018
ASÍ: Jólakveðjur ríkisstjórnarinnar til vinnandi fólks nöturlegar
Miðstjórn ASÍ skorar á fjármálráðherra og ríkisstjórn að hraða allri vinnu er lýtur að kröfum verkalýðshreyfingarinnar í komandi kjaraviðræðum og hvetur Bjarna Benediktsson til að vinna að sátt í skattamálum frekar en beita vinnandi fólk hótunum.
19. desember 2018
Sigurður Yngvi Kristinsson
Hafnar því að hafa beitt Sigrúnu andlegu ofbeldi eða áreitni
Prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann hafnar því eindregið að hafa beitt Sigrúnu Helgu Lund andlegu ofbeldi eða áreitni af neinu tagi. Sigrún sagði upp störfum við HÍ vegna málsins.
19. desember 2018
Þingmennirnir sex sem sátu við drykkju á Klaustur bar 20. nóvember 2018 og töluðu um samstarfsfólk sitt og aðra samfélagsþegna.
Kalla eftir tafarlausri afsögn þingmanna
Þrenn evrópsk samtök fatlaðs fólks og kvenna kalla eftir tafarlausri afsögn þingmannanna sex sem viðhöfðu niðrandi ummæli á Klaustur bar. Þau telja að það sé hið eina rétta í stöðunni.
19. desember 2018
Sigrún Helga Lund
Prófessor í líftölfræði við HÍ segir upp stöðu sinni við skólann
Sigrún Helga Lund hefur sagt upp starfi sínu vegna dræmra viðbragða stjórnenda skólans við kvörtunum hennar vegna erfiðra samskipta og kynferðislegs háttalags af völdum yfirmanns hennar í starfsmannaviðtali.
19. desember 2018
Freyja Haraldsdóttir
Freyja: Orðræðan sársaukafull fyrir þolendur og viðheldur ofbeldismenningu
Orðræðan um að ekki allir þingmenn eða karlar séu blindfullir á bar að tala með ofbeldisfullum hætti um konur og jaðarsetta hópa getur verið afar sársaukafull fyrir þolendur, að mati Freyju Haraldsdóttur.
17. desember 2018
Bæta þarf við rannsóknir á heilsufarsáhrifum loftslagsbreytinga á Íslandi
Umfjöllun um möguleg áhrif loftslagsbreytinga á heilsufar hefur ekki haft mikið vægi í heilbrigðisrannsóknum á Íslandi og þarf verulega að bæta við rannsóknir um þetta efni á næstu árum, samkvæmt sérfræðingi.
16. desember 2018
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Vilja að stöður sendiherra séu auglýstar
Tíu þingmenn vilja fella í burtu ákvæði í lögum sem heimilar undanþágu um að skylt sé að auglýsa laus störf hjá ríkinu þegar um skipun í störf ráðuneytisstjóra og sendiherra í utanríkisþjónustunni er að ræða.
15. desember 2018
Fjölmennustu hópuppsagnir síðan árið 2009
111 fast­ráðnum starfs­mönnum var sagt upp störfum hjá WOW air í vikunni og náðu upp­sagnirnar þvert á fyr­ir­tæk­ið. Samn­ingar við verk­taka og tíma­bundna starfs­menn verða jafnframt ekki end­ur­nýj­aðir. Þetta eru fjölmennustu hópuppsagnir síðan 2009.
15. desember 2018
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Ragnar Þór pantar sér gult vesti
Formaður VR segir að ekkert sé að marka kosningaloforð stjórnmálamanna því þeir virðist eingöngu hafa hugsjónir og drifkraft í að breyta á fjögurra ára fresti, og þá aðeins í nokkra daga.
14. desember 2018
Vilhjálmur Árnason, stjórnarformaður Siðfræðistofnunar.
Siðfræðistofnun verður stjórnvöldum til ráðgjafar í siðfræðilegum efnum
Siðfræðistofnun verður stjórnvöldum til ráðgjafar í siðfræðilegum efnum tímabilið 1. janúar 2019 til 31. desember 2021. Greiðslur úr ríkissjóði fyrir verkið munu nema 10 milljónum króna árlega.
14. desember 2018
Fjölmiðlanefnd mun ekki taka fyrir kvörtun Símans vegna fréttaflutnings RÚV
Fjölmiðlanefnd telur að ekkert hafi komið fram sem bendi til óeðlilegra tengsla auglýsingasölu og fréttaflutnings Ríkisútvarpsins.
13. desember 2018
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Stýrivextir óbreyttir og verða áfram 4,5 prósent
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum.
12. desember 2018
Bára Huld Beck
Svar við yfirlýsingu Ágústs Ólafs Ágústssonar
11. desember 2018
Sigþrúður Guðmundsdóttir, Ásmundur Einar Daðason og Ellen Calmon
Efla fræðslu um þjónustu og lagaleg úrræði í þágu kvenna af erlendum uppruna
Konur af erlendum uppruna eru margar hverjar í bagalegri stöðu til að komast úr erfiðum heimilisaðstæðum. Þær kunna margar hverjar ekki tungumálið, þekkja ekki réttindi sín og eru upp á kvalara sína komnar.
10. desember 2018
Sveinn Margeirsson
Sveinn hafnar því að upplýsingagjöf hafi verið léleg af sinni hálfu
Fyrrverandi for­stjóri Matís hafnar því að upplýsingagjöf til stjórnar Matís hafi verið léleg af sinni hálfu. Hann segir að þeir sem þekkja til hans viti að hann leggi mikið upp úr hagnýtingu upplýsinga.
10. desember 2018