„Auðvitað einungis mannlegur“
Skýrsla Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál hefur heldur betur hrist upp í fólki og segist umhverfis- og auðlindaráðherrann hafa fundið fyrir vonleysi í kjölfar útgáfu hennar. Þó hugsi hann fremur í lausnum og hvernig eigi að útfæra þær.
22. apríl 2019
























