Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
„Auðvitað einungis mannlegur“
Skýrsla Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál hefur heldur betur hrist upp í fólki og segist umhverfis- og auðlindaráðherrann hafa fundið fyrir vonleysi í kjölfar útgáfu hennar. Þó hugsi hann fremur í lausnum og hvernig eigi að útfæra þær.
22. apríl 2019
Flóttafólk mótmælti 13. febrúar síðastliðinn.
Skert aðgengi fyrir flóttafólk að íslensku menntakerfi
Af 82 flóttamönnum sem tóku þátt í þarfagreiningu Rauða krossins í Reykjavík eru einungis 5% í námi, en 43% eiga í erfiðleikum með að komast í nám.
20. apríl 2019
Búinn að bíða lengi eftir aðgerðum
Mikil vakning hefur orðið meðal landans á síðustu misserum varðandi umhverfismál og má með sanni segja að sjaldan hafi starf umhverfis- og auðlindaráðherra verið eins mikilvægt.
20. apríl 2019
Bjarni Ármannsson
Bjarni hafði betur gegn ríkinu
MDE komst að þeirri niðurstöðu að ríkið hefði brotið á mannréttindum Bjarna Ármannssonar með því að gera honum að greiða skatta og skattaálag og síðar ákæra hann og dæma hann fyrir skattalagabrot þrátt fyrir að Bjarni hefði þá þegar greitt skuld sína.
16. apríl 2019
Evrópuráðsþingið í Strassborg
Ráðist á konur í stjórnmálum fyrir það eitt að vera konur
Evr­ópu­ráðs­þingið hefur samþykkt þings­á­lyktun og til­mæli til aðilda­rríkja Evrópuráðs­ins um aðgerðir til þess að berj­ast gegn kyn­ferð­is­legri áreitni og ofbeldi í póli­tík í álfunni. Kjarninn leit betur á þetta stóra og mikilvæga mál.
16. apríl 2019
Landaður afli 25 prósent minni núna en í mars í fyrra
Landaður afli íslenskra skipa í mars var 118.448 tonn sem er 25% minni afli en í mars 2018. Aflasamdrátturinn skýrist nær eingöngu af minni loðnuafla en engin loðna veiddist í mars samanborið við tæp 82 þúsund tonn í mars 2018.
15. apríl 2019
Menntaskólinn við Sund
Telur að framhaldsskólum sé mismunað
Már Vilhjálmsson, rektor Menntaskólans við Sund, segir að skólum sé mismunað með þeim reiknilíkönum sem menntamálaráðuneytið notar og að engin tilraun sé gerð til þess að meta „raunkostnað” við að halda úti lögbundinni starfsemi.
14. apríl 2019
Sveinn Andri Sveinsson
Sveinn Andri þarf ekki að víkja
Sveinn Andri Sveins­son, lögmaður og skipta­stjóri þrota­bús WOW air, þarf ekki að víkja sem skipta­stjóri bús­ins.
12. apríl 2019
Þórdís Kolbrún R.
Íslenska ríkið óskar eftir endurskoðun yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu
Dómsmálaráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnar í dag ákvörðun sína um að íslenska ríkið myndi óska eftir endurskoðun yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu.
9. apríl 2019
Gylfi Zoega
Gylfi: Auka þarf traust milli aðila
Gylfi Zoega segir að ekki sé hægt að leggja kröfur á þá sem ekki eru hluti af samningsaðilum kjarasamninga og telur hann slíkar kröfur vera dæmi um skort á trausti sem ekki sé hjálplegt.
5. apríl 2019
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Áhætta í fjármálakerfinu raungerst með loðnubresti og gjaldþroti WOW air
Seðlabankastjóri telur að gjaldþrot WOW air muni valda einhverju tjóni í bankakerfinu en fyrir hafi legið að beinu áhrifin á innlenda kerfislega mikilvæga banka yrðu takmörkuð.
4. apríl 2019
Jónsi í Sigur Rós
Meint skattsvik Jónsa nema 190 millj­ón­um
Jón Þór Birgisson, söngvari Sigur Rósar, og endurskoðandi hans, hafa verið ákærðir fyrir að hafa komið félagi í eigu Jóns Þórs undan greiðslu tekjuskatts. Þeir neita báðir sök.
3. apríl 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Telja erindi ekki gefa nægilegt tilefni til frekari athugunar
Forsætisnefnd hefur afgreitt erindi sem henni barst um meint brot Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar á siðareglum fyrir alþingismenn í tilefni af ummælum hans í fréttaviðtali í kvöldfréttum RÚV 3. desember 2018 og síðari samskipti af því tilefni.
2. apríl 2019
Bryndís Hlöðversdóttir
Segir ástæðu til meiri bjartsýni en verið hefur hingað til
Ríkissáttasemjari segist vera bjartsýn eftir gærdaginn en hún telur mikilvægan áfanga hafa náðst í kjarasamningsviðræðunum.
2. apríl 2019
Fáni Atlantshafsbandalagsins.
Leggja til að þjóðin kjósi um NATO
Meirihluti þingflokks VG leggur til að þess verði minnst að 70 ár eru liðin frá samþykkt NATO-aðildar Íslands með því að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildina.
1. apríl 2019
Kvennafrí 2019
Vilja jafna hlut kvenna og karla í stjórnum fyrirtækja
Forsætisráðuneytið og FKA hafa gert með sér samning um stuðning stjórnvalda við verkefnið Jafnvægisvogina sem gildir í eitt ár og greiðir ráðuneytið FKA fimm milljónir króna til að sinna þeim verkþáttum sem samningurinn tekur til.
30. mars 2019
Skúli Mogensen
„Hefðum getað klárað þetta“
Forstjóri WOW air segist hafa verið njörvaður niður í það sæti að sætta sig við staðreyndir málsins í morgun. Hann segist trúi því ennþá að ef félagið hefði fengið aðeins meiri tíma þá hefði verið hægt að klára endurfjármögnun.
28. mars 2019
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri
Svarar forsætisráðherra í næstu viku
Seðlabankinn mun svara forsætisráðherra í næstu viku varðandi það á hvaða stigi mál tengt samskiptum bankans við fjölmiðla er. Rannsókn stendur nú yfir innan bankans.
27. mars 2019
Nýi Herjólfur
Skipasmíðastöð gerir kröfu um viðbótargreiðslu fyrir Nýja Herjólf
Crist S.A. í Póllandi gerir viðbótarkröfu sem hljóðar upp á um 8,9 milljónir evra eða ríflega 1,2 milljarða króna. Vegagerðin hafnar kröfunni og er nú í þreifingum við skipasmíðastöðina til að gera grein fyrir þeirra afstöðu.
26. mars 2019
Bjarni Benediktsson
Ríkisstjórnin með tilbúnar áætlanir ef rekstur WOW air stöðvast
Fjármála- og efnahagsráðherra segir stjórnvöld vera viðbúin ef rekstur WOW air stöðvast. Hann segir þó ekki réttlætanlegt að setja skattfé inn í áhætturekstur sem þennan.
25. mars 2019
Flestar áskriftir Alþingis eru að Morgunblaðinu
Alþingi er með 13 áskriftir að Morgunblaðinu auk netáskrifta, sem og aðgang að gagnasafni mbl.is.
25. mars 2019
Hælisleitendur mótmæla fyrir framan Alþingishúsið
Þrír handteknir við Alþingishúsið
Þrír voru handteknir við Alþingishúsið í dag eftir að lögreglan var kölluð þangað vegna mótmæla hælisleitenda. Samtökin Refugees in Iceland segja að um friðsöm mótmæli hafi verið að ræða og að þau hafi ekki ætlað að hindra aðgengi að Alþingi.
19. mars 2019
Flóttafólk mótmælir á Austurvelli. Búið er að taka tjaldið niður.
Sér ekki hvernig sérstök smithætta eigi að vera af því að fólk setji upp tjald
Sóttvarnalæknir hefur meiri áhyggjur af hreinlætisaðstöðu víðs vegar um landið fyrir ferðamenn en að flóttafólk hafi safnast saman á Austurvelli.
19. mars 2019
Guðni Elísson
Guðni: Þurfum að endurmóta hagkerfið og alla innviði – og það hratt
Guðni Elísson, prófessor í bókmenntafræði, hefur rannsakað loftslagsmál til fjölda ára en hann segir að sú jörð sem bjargað verði núna verði ekkert í líkingu við þá jörð sem fólk ólst upp á.
17. mars 2019
„Við erum bara börn, framtíð okkar skiptir máli!“
Gríðarlegur fjöldi ungmenna mótmælti á Austurvelli í dag aðgerðum stjórnvalda vegna loftslagsbreytinga en þetta eru fjórðu mótmælin sem haldin eru – og langfjölmennust. Stemningin var rafmögnuð þegar hundruð barna og unglinga hrópuðu: „Aðgerðir: Núna!“
15. mars 2019