Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Staðfestir óbreytta lánshæfiseinkunn bankanna en breytir horfum í neikvæðar
S&P Global Ratings hefur staðfest óbreytta lánshæfiseinkunn hjá þremur stærstu bönkum landsins. Aftur á móti hefur fyrirtækið breytt horfum úr stöðugum í neikvæðar.
24. júlí 2019
Jeremy Corbyn
Corbyn telur að Bretar eigi að velja forsætisráðherrann
Formaður Verkamannaflokksins í Bretlandi segir að Boris Johnson hafi ekki unnið sér inn stuðning landa sinna og að Bretar eigi að kjósa um hver verði forsætisráðherra landsins.
23. júlí 2019
Makríll
Útflutningur sjávarafurða til Kína eykst
Norðmenn hafa selt sjávarafurðir fyrir 755 milljarða íslenskra króna fyrstu sex mánuði ársins sem er metsala á hálfu ári. Kína er jafnframt í 7. sæti yfir stærstu viðskiptalönd Íslands í sjávarútvegi.
23. júlí 2019
Þingmennirnir sex á Klaustur bar
Siðanefnd Alþingis hefur sent álit sitt um Klausturmálið til forsætisnefndar
Siðanefnd Alþingis hefur klárað álit sitt um Klausturmálið svokallaða og sent forsætisnefnd. Þeir sex þingmenn sem náðust á upptöku hafa fengið álitið til umfjöllunar og hafa frest fram í lok þessarar viku til að skila andsvörum.
22. júlí 2019
Halldór Auðar Svansson
„Hinn svokallaði flati strúktúr verður að byggjast á einhvers konar strúktúr“
Fyrrverandi borgarfulltrúi Pírata segir að tilgangur með strúktúr innan flokks eigi meðal annars að vera sá að gefa fólki lágmarksvinnufrið. Annars vinni þeir frekustu hverju sinni og frekju sé mætt með enn meiri frekju þar til allt sýður upp úr.
22. júlí 2019
Tæpar fjórar milljónir söfnuðust í Málfrelsissjóðinn
Forsvarskonur Málfrelsissjóðsins segjast vera í skýjunum með árangurinn en söfnuninni lauk í gær.
22. júlí 2019
Aldrei fundist eins margar blautþurrkur við strendur landsins
Samkvæmt talningu Umhverfisstofnunar hefur fjöldi svokallaðra blautklúta aukist frá talningu síðustu ára.
22. júlí 2019
Sjómannasamband Íslands mótmælir harðlega breytingum á lögum um áhafnir skipa
Sambandið hefur sent inn umsögn um breytingar á lögum um áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa. Það telur að mönnun fiskiskipa og annarra skipa eigi alltaf að taka mið af öryggi skips og áhafnar.
22. júlí 2019
Reykjanesbær
Alls ekki kvöð að sinna málaflokki hælisleitenda
Reykjanesbær er eitt þriggja sveitarfélaga sem er með þjónustusaming við umsækjendur um alþjóðlega vernd og segir formaður velferðarráðs bæjarins að allir þurfi að huga betur að sálgæslu og þátttöku þessara einstaklinga í samfélaginu.
2. júlí 2019
Flóttafólk mótmælir í febrúar síðastliðnum.
Æskilegast að umönnun umsækjenda um vernd sé í höndum sveitarfélaganna
Sérfræðingur á kynningarsviði Rauða krossins segir að eðlilegt sé að aðstoð við umsækjendur um alþjóðlega vernd sé með sama hætti og við aðra hópa í þjóðfélaginu.
30. júní 2019
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata.
„Forsætisnefnd gjörspillt af samtryggingu karlaklíkunnar“
Þingflokksformaður Pírata kallar þá forsætisnefnd gjörspillta af samtryggingu karlaklíkunnar sem neitar að taka afstöðu til nokkurs nema hennar framkomu.
30. júní 2019
Lífeyrissjóðurinn Birta lækkar vexti
Óverðtryggðir vextir lækka úr 5,1 prósent í 4,85 prósent en verðtryggðir breytilegir vextir lækka úr 2,31 prósent í 1,97 prósent.
30. júní 2019
Helgi Seljan
Helgi: Tilraun til pólitískrar leiksýningar
Helgi Seljan telur stefnu Jóns Baldvins sýna hugleysi hans. Jón Baldvin stefni dótturinni, sem hann hafi úthrópað fárveika á geðsmunum og þar með ómarktæka, þvert á álit sérfræðinga.
28. júní 2019
Ólík túlkun á ómerkingu Hæstaréttar í deilu ALC við Isavia
Hæstiréttur hefur ómerkt úrskurð Landsréttar í deilu ALC við Isavia og vísað því aftur Landsréttar til löglegrar meðferðar.
28. júní 2019
Málfrelsissjóðurinn stendur með Aldísi
„Við sendum Aldísi baráttukveðjur og munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að standa með henni eins og öðrum konum sem sæta fjárhagslegum hótunum af hálfu ofbeldismanna.“
28. júní 2019
Jón Baldvin Hannibalsson
Jón Baldvin stefnir dóttur sinni og dagskrárgerðarmanni RÚV fyrir meiðyrði
Jón Baldvin Hannibalsson hefur stefnt Aldísi Schram dóttur sinni, Sigmari Guðmundssyni dagskrárgerðarmanni og RÚV fyrir meiðyrði, samkvæmt heimildum Stundarinnar.
28. júní 2019
Stuðningur samfélagsins lykillinn að vellíðan flóttafólks
Málefni umsækjenda um alþjóðlega vernd hafa verið í brennidepli undanfarið og hefur Útlendingastofnun leitað á náðir sveitarfélaganna og biðlað til þeirra að gerður verði þjónustusamningur við þessa einstaklinga.
28. júní 2019
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
„Fáránleikinn og samtryggingin kemur til bjargar fyrir elítuna“
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, telur að það að vera dæmdur fyrir að segja satt geti ekki verið góð málsmeðferð og vísar hann til þess að sannleiksgildi ummæla Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur hafi ekki verið sannreynt við málsmeðferð forsætisnefndar.
26. júní 2019
Skúli Eggert Þórðarson
Ræddu framtíðarsýn Íslandspósts
Ríkisendurskoðandi fundaði með fjárlaganefnd og stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd í morgun, en fulltrúar fjármálaráðuneytisins og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins voru einnig viðstaddir, sem og stjórn Íslandspósts.
25. júní 2019
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
„Tíma­bært að sjóð­fé­lagar og almenn­ingur standi í lapp­irnar gegn vaxtaokri“
Formaður VR segir það vera löngu orðið tímabært að sjóðfélagar og almenningur, í gegnum verkalýðshreyfinguna, standi í lappirnar gegn vaxtaokri og öðru siðleysi sem fengið hafi að þrífast innan lífeyrissjóðakerfisins alltof lengi.
21. júní 2019
Mótmæli
Aðför að grundvallarréttindum launafólks ógnar friði og stöðugleika
Í 72 prósent landa heims hefur verkafólk engan eða takmarkaðan aðgang að réttarkerfinu sé á því brotið.
20. júní 2019
Munu ákveða hvað flokkist til auðlinda hér á landi
Þingsályktunartillaga hefur verið samþykkt þar sem umhverfis- og auðlindaráðherra er falið að fá sérfræðinga á sviði auðlindaréttar, umhverfisfræða og umhverfisréttar til að semja frumvarp til laga sem skilgreini hvað flokkist til auðlinda hér á landi.
20. júní 2019
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata.
Heildarendurskoðun lögræðislaga samþykkt
Þingsályktunartilllaga þar sem mælst er til að heild­ar­end­ur­skoðun lög­ræð­islaga fari fram og að kosin verði til þess sér­nefnd þing­manna hefur verið samþykkt á Alþingi. Þingflokksformaður Pírata getur ekki beðið eftir því að hefjast handa.
19. júní 2019
Segir breytingartillögu ákveðinn öryggisventil
Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar hefur samþykkt breytingartillögu minnihlutans við frumvarp til laga um Seðlabanka Íslands. Oddný Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir tillöguna vera ákveðinn öryggisventil.
19. júní 2019
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG, lagði frumvarpið fram.
Lagafrumvarp um kynrænt sjálfræði samþykkt
Með samþykkt laganna er staðfestur með lögum réttur einstaklings til að breyta opinberri kynskráningu sinni í samræmi við eigin upplifun og án þess að þurfa að sæta skilyrðum um sjúkdómsgreiningu og læknismeðferð.
18. júní 2019