Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Námsbrautir sem einblína á ferðaþjónustu allt of fáar
Námsbrautir hér á landi sem leggja áherslu á ferðaþjónustu eru allt of fáar og á tiltölulega einhæfum sviðum. Kallað er eftir fjölbreyttara framboði á þrepaskiptu, hagnýtu og aðgengilegu starfsnámi í ferðaþjónustu í nýrri skýrslu.
14. ágúst 2019
Angela Merkel
Angela Merkel væntanleg til Íslands
Kanslari Þýskalands verður sérstakur gestur á sumarfundi forsætisráðherra Norðurlandanna í Reykjavík sem haldinn verður í byrjun næstu viku.
14. ágúst 2019
Reykjavík Pride
Normalísering orðræðu ýtir undir fordóma
Formaður Samtakanna '78 mun spjalla um hatursorðræðu í ljósi hinsegin réttindarbaráttu á viðburði á vegum Hinsegin daga seinna í dag. Hún segir að í gegnum svokallaða „afnæmingu“ normalíserist orðaræða sem ýti enn frekar undir fordóma.
13. ágúst 2019
Jón Ólafsson
Misjafnt hvort viðurlög séu nauðsynleg eða möguleg
Fyrrverandi formaður Gagnsæis telur að betra sé að almennar siðareglur séu ekki hugsaðar þannig að þeim fylgi einhver sérstök viðurlög.
13. ágúst 2019
Lög eitt og menning annað
Forseti ASÍ segir að barátta transfólks afhjúpi hið rótgróna kynjaða kerfi sem Íslendingar búi við og hversu kynjað tungumálið sé. Barátta transfólks og alls hinsegin fólks sé jafnframt nátengd annarri jafnréttisbaráttu.
12. ágúst 2019
Siðanefndir óþarfar í fullkomnum heimi
Prófessor í heimspeki segir að heppilegast sé að hafa siðanefnd Alþingis án tengsla við stjórnmálin, þá komi síður upp vanhæfnisspurningar. Kjarninn spjallaði við Sigurð Kristinsson um siðareglur og siðanefndir.
12. ágúst 2019
Helga Vala Helgadóttir
Standa og falla með trúverðugleikanum
Til stendur að endurskoða siðareglur fyrir alþingismenn og mun vinna við það hefjast í haust. Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar telur þó að ekki sé hægt að byggja upp traust með því einu að breyta reglunum.
11. ágúst 2019
Dómkirkjan í Reykjavík
Fjölgar í kaþólska söfnuðinum og fækkar í þjóðkirkjunni – Áframhaldandi þróun
Enn fækkar í þjóðkirkjunni samkvæmt nýjustu tölum Þjóðskrár.
9. ágúst 2019
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
„Sigríður Á. Andersen er ekki Ísland“
Þingmaður Pírata segir orð fyrrverandi dómsmálaráðherra vera ömurlega sjálfvörn.
9. ágúst 2019
Birgitta Jónsdóttir
Heiftin kom Birgittu á óvart
Fyrrverandi þingmaður og einn af stofnendum Pírata segist ekki hafa vitað af þessari reiði gagnvart sér sem opinberaðist á fundi Pírata um miðjan júlí og eftir hann.
9. ágúst 2019
Sundrung vegna samfélagssáttmála
Megintilgangur nýrra siðareglna fyrir alþingismenn er að efla gagn­sæi í störfum þing­manna og ábyrgð­ar­skyldu þeirra, og jafn­framt að efla til­trú og traust almenn­ings á Alþing­i.
9. ágúst 2019
Landeyðing eykst með loftslagsbreytingum
Loftslagsbreytingar auka landeyðingu samkvæmt nýrri skýrslu IPCC en samhliða þeim eykst landnotkun hratt. Þær hafa nú þegar áhrif á fæðuöryggi í heiminum.
8. ágúst 2019
Forsætisnefnd fellst á mat siðanefndar
Álit forsætisnefndar í Klausturmálinu hefur verið birt og er það mat nefndarinnar að fallast beri á mat siðanefndar.
1. ágúst 2019
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Segir Gunnar Braga ekki geta kvartað yfir áliti siðanefndar
Þingmaður Pírata segir að Gunnar Bragi Sveinsson geti ekki kvartað yfir því að hann sé fundinn brotlegur við siðareglur Alþingis eftir að hafa tekið sér forystuhlutverk í HeForShe og samþykkt breytingar á siðareglum.
1. ágúst 2019
Þátttaka í bólusetningum á Íslandi eykst
Þátttaka er nú hvergi undir 90% fyrir 12 mánaða, 18 mánaða eða 4 ára bólusetningar. Hún nær aftur á móti ekki 95% fyrir mislingabólusetningu 18 mánaða barna.
31. júlí 2019
Erla Hlynsdóttir
Erla hættir sem framkvæmdastjóri Pírata
„Á þessum tímapunkti tel ég best að segja þetta gott og leita að nýjum ævintýrum,“ segir fráfarandi framkvæmdastjóri flokksins.
31. júlí 2019
Fundað um Klausturmálið í dag – Ólíklegt að niðurstaða fáist
Forsætisnefnd vinnur nú að því að komast að niðurstöðu í Klausturmálinu svokallaða. Margir eru áhugasamir um málið, samkvæmt nefndarmanni, en ólíklegt þykir að niðurstaða fáist í dag.
30. júlí 2019
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Gefur út bók um Hannes Hólmstein
Karl Th. Birgisson hefur skrifað bók um Hannes Hólmstein Gissurarson sem kemur út í haust. Samkvæmt höfundi er þetta ekki ævisaga heldur blaðamennskubók.
29. júlí 2019
Mótmæli hælisleitenda þann 13. febrúar 2019
118 umsækjendum um alþjóðlega vernd, viðbótarvernd og mannúðarleyfi synjað
Af þeim 229 umsóknum sem Útlendingastofnun tók til efnislegrar meðferðar á fyrstu sex mánuðum ársins var í 118 tilvikum umsækjendum synjað um alþjóðlega vernd, viðbótarvernd og mannúðarleyfi.
28. júlí 2019
Sætta sig ekki við samfélag sem samþykkir kynferðisofbeldi með þögn sinni
Margmenni var mætt við Hallgrímskirkju til að taka þátt í hinni árlegu Druslugöngu í dag. Ljósmyndari Kjarnans fylgdi göngunni og athugaði stemninguna.
27. júlí 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson
Guðlaugur Þór gefur lítið fyrir samanburð á Trump og Boris
Utanríkisráðherra Íslands mærir nýjan forsætisráðherra Bretlands og segir ólíku saman að jafna, þeim Trump og Boris.
26. júlí 2019
Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel.
Tekjur Marel námu rúmum 44 milljörðum króna
Tekjur Marel námu 327 milljónum evra á öðrum ársfjórðungi 2019, sem samsvarar rúmum 44 milljörðum íslenskra króna. Þetta er tíu prósent hækkun samanborið við sama tímabil í fyrra og jókst rekstrarhagnaður um 15 prósent.
25. júlí 2019
Rannveig Sigurðardóttir og Unnur Gunnarsdóttir
Rannveig og Unnur taka við stöðum varaseðlabankastjóra
Núverandi aðstoðarseðlabankastjóri og forstjóri Fjármálaeftirlitsins munu taka við stöðum nýrra varaseðlabankastjóra um næstu áramót en staða hins þriðja verður auglýst síðar.
24. júlí 2019
Ásgeir Jónsson
Ásgeir Jónsson skipaður nýr seðlabankastjóri
Katrín Jakobsdóttir hefur skipað Ásgeir Jónsson í embætti seðlabankastjóra.
24. júlí 2019
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Vill að hið vinnandi fólk taki þátt í stefnumótun í ferðaþjónustunni
Forseti ASÍ segir að stéttarfélög um land allt hamist við að verja réttindi fólks í ferðaþjónustunni og þar sé ekki allt fallegt að sjá.
24. júlí 2019