Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Þriðji orkupakkinn samþykktur
Eftir miklar umræður um þriðja orkupakkann var hann samþykktur á Alþingi Íslendinga í dag.
2. september 2019
Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar.
„Innanlandsflugið á við djúpstæðan vanda að stríða“
Þingmaður Samfylkingarinnar telur að að það verði alltaf snúið að halda gangandi greiðum samgöngum í svo stóru og strjálbýlu landi þar sem svo stór hluti þjóðarinnar býr á einu svæði en aðrir hafa dreifst víða um land.
30. ágúst 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson
Utanríkisráðherra hótað lífláti
Utanríkisráðuneytið hefur gripið til öryggisráðstafana í kjölfar líflátshótana í garð Guðlaugs Þórs Þórðarsonar í tengslum við þriðja orkupakkann.
30. ágúst 2019
Vilja leyfa gæludýr í almenningsvögnum
Gert er ráð fyrir að heimild til að hafa gæludýr í almenningsvögnum í þéttbýli verði bundin við hunda og ketti – sem og nagdýr, fugla, kanínur, froska, skrautfiska, skriðdýr og skordýr.
29. ágúst 2019
Boris Johnson
Hræringar í breskum stjórnmálum
Eftir að Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti um þinghlé hafa viðbrögðin ekki látið á sér standa. Bandaríkjaforseti blandar sér einnig í umræðuna.
29. ágúst 2019
Gylfi Magnússon
Gylfi: Styrkir til innanlandsflugs færa vandann yfir á herðar skattborgara
Fyrrum efnahags-og viðskiptaráðherra telur að styrkir til farmiðakaupa leysi ekki vanda flugs á Íslandi, heldur færi hann yfir á herðar skattborgara í enn ríkari mæli en áður.
28. ágúst 2019
Halldóra Mogensen
Halldóra Mogensen nýr formaður þingflokks Pírata
Þingmaður Pírata tekur við þingflokksformennsku af Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur.
28. ágúst 2019
Þingstubbur hefst á miðvikudag – Dagskráin niðurnegld
Alþingi kemur aftur saman á morgun en um er að ræða svokallaðan þingstubb sem mun ljúka með atkvæðagreiðslu á mánudaginn.
27. ágúst 2019
Nýju lánveitingar Íbúðalánasjóðs á landsbyggðinni skilyrðum háðar
Vextir nýrra lána Íbúðalánasjóðs á landsbyggðinni verða ákveðnir af stjórn sjóðsins og verða þeir í samræmi við markaðsvexti á almennum fasteignalánum á hverjum tíma.
27. ágúst 2019
António Guterres
„Þurfum meiri metnað og öflugri skuldbindingu“
Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hvetur til aukinna loftslagsaðgerða.
26. ágúst 2019
Lars Larsen
„Go´daw, jeg hedder Lars Larsen, jeg har et godt tilbud“
Danski milljónamæringurinn Lars Lar­sen lést á heim­ili sínu í síðustu viku, 71 árs að aldri. Hann var á meðal auðugustu manna í Danmörku og jafnframt þeirra þekktustu. Kjarninn rifjar hér upp sögu hans.
25. ágúst 2019
„Þurfum að taka afstöðu með hafinu og vernda það“
Ýmsar áleitnar spurningar vakna þegar hugsað er um hafið og hamfarahlýnun í sömu andrá. Væri hægt að búa á jörðinni án þess? Hvernig liti jörðin út án vatns? Getur verið að það verði meira af plasti í sjónum en fiskum árið 2050?
23. ágúst 2019
Pólverjar rjúfa 20 þúsund íbúa múrinn á Íslandi
Pólskum ríkisborgurum fjölgaði hér á landi um 5 prósent á átta mánuðum.
22. ágúst 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Leggur til að Bretland gerist tímabundið aðili að EES-samningnum
Formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra telur að Bretar muni blómstra eftir útgöngu úr Evrópusambandinu.
22. ágúst 2019
Vilja koma í veg fyrir að almannaheillafélög verði misnotuð
Nýr fræðslubæklingur hefur verið gefinn út sem beinist að því að fræða almannaheillafélög um góða stjórnarhætti til að koma í veg fyrir að starfsemi þeirra sé misnotuð.
22. ágúst 2019
Vilhjálmur Birgisson
Vill að Landsvirkjun niðurgreiði störf í áliðnaðinum
Formaður Verkalýðsfélags Akraness óttast um starfsöryggi félagsmanna sinna vegna samninga Landsvirkjunar við Elkem Ísland á Grundartanga og Norðurál.
21. ágúst 2019
Fermetrinn á tæpar 840 þúsund krónur
Miklar framkvæmdir hafa verið í miðbænum undanfarin ár og nú eru íbúðir komnar á sölu við Hverfisgötu 85-93. Ein tveggja herbergja íbúðin í húsinu er sett á 38,9 milljónir króna.
19. ágúst 2019
Telja þrengt að atvinnu- og menntamöguleikum fólks með ADHD
Að mati ADHD samtakanna byggja breyttar reglur Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglunnar á vanþekkingu og úreltum hugmyndum en nú segir í læknisfræðilegum viðmiðum þeirra að greiningin ADHD/ADD geti verið útilokandi þáttur.
19. ágúst 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson
Rúmar 16 milljónir í aðkeypta ráðgjöf og álit vegna þriðja orkupakkans
Kostnaður vegna innlendrar ráðgjafar og álita nemur rúmlega 7,6 milljónum króna og erlends tæpum 8,5 milljónum króna.
18. ágúst 2019
Enn lítil umræða um kynbundna áreitni á vinnustöðum
Afar fátítt er að fólk leiti til sinna stéttarfélaga vegna kynferðislegrar eða kynbundinnar áreitni.
17. ágúst 2019
Flestir sem nota Íslendingabók á aldrinum 21 til 30 ára
Samkvæmt Íslendingabók hefur sú kenning verið uppi að áhugi ungs fólks sé vegna þess að það sé í makaleit og þess vegna að skoða fjölskylduhagi hvers annars.
16. ágúst 2019
Jákvæð viðbrögð við aðgerðunum sem miða að fjölgun kennara
Einn liður í aðgerðum stjórnvalda til þess að fjölga kennurum er að frá og með þessu hausti býðst nemendum á lokaári í meistaranámi til kennsluréttinda á leik- og grunnskólastigi launað starfsnám.
16. ágúst 2019
Ari Trausti
„Kunna stjórnmálamenn ekki grunnreglur formlegra samskipta milli þjóðríkja?“
Þingmaður Vinstri grænna veltir því fyrir sér hvar draga eigi mörkin þegar um heimsókn erlendra erindreka er að ræða.
16. ágúst 2019
Óánægja með breytingar á endurgreiðslum
Ekki eru allir á par sáttir við fyrirhugaðar breytingar á endurgreiðslum vegna kvikmyndagerðar á Íslandi.
15. ágúst 2019
Seyðisfjörður
Lengstu göng Íslandssögunnar
Jarðgöng undir Fjarðarheiði yrðu þau lengstu á Íslandi, eða 13,4 kílómetrar, ef tillögur verkefnishóps samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra ná fram að ganga. Vaðlaheiðargöng eru þau lengstu í dag en þau eru 7,2 kílómetrar að lengd.
14. ágúst 2019