Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Ilia Shumanov
Hægt að lágmarka skaðann vegna peningaþvættis með ákveðnum skrefum
Aðstoð­ar­fram­kvæmda­stjóri Rúss­lands­deildar Tran­sparency International mun á umræðufundi í dag fjalla um hvernig alþjóð­legir hringir séu oft­ast einu skrefi á undan yfir­völdum og hvert hlut­verk milli­liða sé í pen­ingaþvætti.
22. nóvember 2019
Blása til mótmæla – Vilja að Kristján Þór segi tafarlaust af sér
Boðað er til mótmæla á morgun, laugardag, en helstu kröfur mótmælenda eru að sjávarútvegsráðherra segi af sér embætti, Alþingi lögfesti nýja og endurskoðaða stjórnarskrá og að arður af nýtingu sameiginlegra auðlinda landsmanna renni í sjóði almennings.
22. nóvember 2019
Milli tveggja heima – Pólskur veruleiki á Íslandi
Miklar breytingar hafa orðið á íslensku samfélagi á síðustu áratugum og er ein breytan þar gífurlegur fjöldi innflytjenda sem hefur ákveðið að taka sitt hafurtask, söðla um og flytjast landa á milli.
22. nóvember 2019
Julian Assange
Rannsókn gegn Assange felld niður
Samkvæmt WikiLeaks hefur rannsókn á hendur Julian Assange verið felld niður. Ritstjóri miðilsins, Kristinn Hrafnsson, segir að um réttarfarsskandal sé að ræða.
19. nóvember 2019
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Íslendingar verði að geta borið höfuðið hátt í útlöndum
Forseti Íslands segir að Íslendingar verði að geta borið höfuðið hátt í útlöndum, ekki síst þau sem hafi notið trausts til trúnaðarstarfa fyrir land og þjóð.
19. nóvember 2019
Brynjar Níelsson
Telur málflutning þingmanna Samfylkingarinnar pólitíska spillingu
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins skýtur föstur skotum að þingmönnum Samfylkingarinnar og segir orðræðu þeirra ekkert annað en aðför að réttarríkinu.
15. nóvember 2019
Segir verkfallsbrot vera staðfestingu á einbeittum brotavilja
Fréttir hafa birst á vef Mbl.is þrátt fyrir verkfallsaðgerðir Blaðamannafélags Íslands sem standa nú yfir. Formaður félagsins segir það ömurlegt að menn virði ekki vinnustöðvun.
15. nóvember 2019
Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar.
„Siðferði hins ískalda kapítalisma“
Þingmaður Samfylkingarinnar segir að viðskiptasiðferði Samherjamanna sé siðferði hins ískalda kapítalisma þar sem ungu fólki sé innrætt að líta á annað fólk sem bráð frekar en samborgara.
15. nóvember 2019
Blaðamenn í átta tíma verkfall – Ekkert skuli inn á vefsíðurnar
Blaða­menn, ljós­mynd­arar og mynda­töku­menn á stærstu miðlunum hafa nú lagt niður störf. Blaðamannafélagið er með skýr fyrirmæli hvernig að verkfallinu skuli staðið.
15. nóvember 2019
Inga Sæland
„Ætlar utanríkisráðherra að láta þetta viðgangast?“
Formaður Flokks fólksins setur spurningarmerki við það að stjórnarformaður Íslandsstofu taki við embætti formanns Samherja.
14. nóvember 2019
Bjarni Benediktsson og Logi Einarsson.
Ekki sammála um að Ísland sé spillingarbæli
Fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Samfylkingarinnar deildu ekki sömu sýn á Ísland á Alþingi í dag.
14. nóvember 2019
Samherjamálið og afleiðingar þess í erlendum fjölmiðlum
Meintar mútugreiðslur Samherjamanna til áhrifamanna í namibísku stjórnkerfi til þess að fá eftirsóttan kvóta þar í landi og afleiðingar þess hafa ratað í erlenda fjölmiðla.
13. nóvember 2019
Kristján Þór Júlíusson
Kristján Þór: Ábyrgðin í svona málum liggur hjá fyrirtækinu sjálfu
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir að hann hafi fyrir rúmum fimm árum rétt rekið inn nefið á skrifstofu Samherja og heilsað þremenningunum frá Namibíu og átt við þá spjall um daginn og veginn.
13. nóvember 2019
Hage Geingob, forseti Namibíu.
Forsetinn sagður vilja reka ráðherrana úr starfi
Forseti Namibíu er sagður vilja víkja Sacky Shanghala dómsmálaráðherra og Bernhardt Esau sjávarútvegráðherra úr starfi í kjölfar umfjöllunar um samskipti þeirra við forsvarsmenn Samherja.
13. nóvember 2019
Verkalýðsforystunni ekki skemmt
Ekki stendur á viðbrögðum í samfélaginu eftir afhjúpanir fréttaskýringaþáttarins Kveiks og Stundarinnar í gærkvöldi. Forysta stærstu verkalýðsfélaganna lætur ekki sitt eftir liggja í umræðunni.
13. nóvember 2019
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG.
Markmiðið að stuðla að því að upplýst verði um lögbrot og ámælisverða háttsemi
Forsætisráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi um vernd uppljóstrara. Markmið laganna er að stuðla að því að upplýst verði um lögbrot og aðra ámælisverða háttsemi og þannig dregið úr slíku hátterni.
12. nóvember 2019
Oddný Harðardóttir
Stjórnvöld verði að draga vagninn
Þingmaður Samfylkingarinnar segir að stjórnmálamenn séu hræddir við að leiða óumflýjanlegar samfélagsbreytingar vegna hamfarahlýnunar. Hún var stödd á Norðurlandaráðsþingi þegar Kjarninn náði tali af henni en þema þingsins snerist einmitt um loftslagsmál.
10. nóvember 2019
Tæknin gefi fólki falska nánd
Nýlega kom út pólsk/íslensk heimildarmynd þar sem sviðsljósinu er beint að pólskum innflytjendum á Íslandi og ættmennum og vinum þeirra í heimalandinu. Kjarninn spjallaði við leikstjórann um hugmyndina á bakvið myndina og samskipti milli fólks.
10. nóvember 2019
Fréttaskrif á mbl.is með vitund og vilja ritstjóra Morgunblaðsins
Nokkrir blaðamenn á Morgunblaðinu, sem að öllu jöfnu skrifa ekki fréttir á mbl.is, tóku sig til við að skrifa fréttir á mbl.is þegar verkfall BÍ stóð yfir í dag. Að auki voru fyrrverandi sumarstarfsmaður og lausapenni á Morgunblaðinu kallaðir til.
8. nóvember 2019
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Drífa: Brýtur í bága við allar grunnstoðir stéttarfélaga
Forseti ASÍ segir það vekja verulegar áhyggjur að stéttarfélag hafi samið um kaup fyrir flugliða áður en nokkur flugliði hafi verið ráðinn hjá Play og erfitt að sjá hvort einhver flugliði hafi komið að eigin samningi.
8. nóvember 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Viðhorf Gissurar lýsi mikilli vanvirðingu gagnvart fólki af erlendum uppruna
Efling krefst þess að félags- og barnamálaráðherra láti ráðuneytisstjóra axla ábyrgð.
5. nóvember 2019
Fordæma forkastanlega meðferð íslenskra yfirvalda á óléttri konu á flótta
Hjálparsamtök fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi fordæma meðferð íslenskra yfirvalda á barnshafandi konu á flótta. „Við krefjumst þess að dómsmálaráðherra og Útlendingastofnun svari fyrir þessa ómannúðlegu og grimmilegu meðferð á fólki.“
5. nóvember 2019
Segjast hafa fylgt verklagi í máli barnshafandi konu
Útlendingastofnun hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna albanskrar fjölskyldu sem var vísað úr landi í nótt.
5. nóvember 2019
Leggja til að lögskilnaður verði einfaldaður
Sjö þingmenn úr þremur flokkum hafa lagt fram frumvarp um breytingu á hjúskaparlögum. Meðal annars er lagt til að lögskilnaður á grundvelli heimilisofbeldis verði gerður að raunhæfu úrræði fyrir þolendur slíkra brota.
4. nóvember 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson
Nemandi segir ummæli utanríkisráðherra óviðeigandi og frekar „slísí“
Utanríkisráðherra segist hafa sagt við nema í Háskóla Íslands að stjórnmálafræði og reynsla af störfum á vettvangi stjórnmálanna væru á einhvern hátt sambærileg reynslu og bóknámi í kynfræðslu. Ekki eru allir á eitt sáttir við þessa samlíkingu ráðherrans.
3. nóvember 2019