Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra.
Útilokar ekki sértækar aðgerðir ef af loðnubresti verður
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra telur fullt tilefni fyrir stjórnvöld að ræða við sveitarfélög með hvaða hætti hægt verði að taka á loðnubresti ef af honum verður.
9. febrúar 2020
Akranes
Ísfiskur gjaldþrota – „Enn eitt höggið“
Formaður Verkalýðsfélags Akraness segir að flestir hafi vonast til að Ísfiskur myndi ná að endurfjármagna sig og hefja af fullum krafti vinnslu að nýju eftir nokkurra mánaða hlé, en nú sé þeirri draumsýn endanlega lokið.
7. febrúar 2020
Tók fjóra mánuði að ráða nýjan framkvæmdastjóra Kadeco
Stjórn Kadeco, þró­un­ar­fé­lags Kefla­vík­ur­flug­vallar, hefur ráðið einstakling í stöðu framkvæmdastjóra. Staðan var auglýst í lok september á síðasta ári.
7. febrúar 2020
Bíó Paradís á Hverfisgötunni
„Þau velja að þjóna samfélaginu fram yfir það að hámarka hagnað“
Alþjóðleg samtök Listrænna kvikmyndahúsa hafa lýst yfir stuðningi við Bíó Paradís.
6. febrúar 2020
Mesta framkvæmd á vegum Alþingis í 140 ár
Forseti Alþingis hélt ávarp við fyrstu skóflustungu að nýbyggingu á Alþingisreitnum í dag en á næstu fjórum árum mun rísa um 6.000 fer­metra bygg­ing á reitnum.
4. febrúar 2020
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
„Ábyrgðin er hjá Reykjavíkurborg“
Forseti ASÍ segist hafa fengið fyrirspurnir um það hvort hún styðji verkfall starfsmanna Reykjavíkurborgar sem eru í Eflingu. Hún segir að fyrir henni sé spurningin fáránleg. Hún styðji skilyrðislaust grasrótarbaráttu launafólks fyrir bættum kjörum.
4. febrúar 2020
Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra.
Sigríður mætt til Strassborgar þar sem Landsréttarmálið verður flutt
Málflutningur í máli Guðmundar Ástráðssonar gegn Íslandi fyrir yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu hefst á morgun. Fyrrverandi dómsmálaráðherra er mætt til Strassborgar og ætlar hún að fylgjast þar með honum.
4. febrúar 2020
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra.
Óska eftir samanburðarskýrslu á greiðslum Samherja fyrir veiðirétt í Namibíu og á Íslandi
Stór hópur þingmanna í stjórnarandstöðunni telur að bein tengsl séu á milli þess sem útgerðirnar telja sig geta greitt og þess sem meirihluti á Alþingi hverju sinni hefur talið að þær gætu greitt. Nú óska þeir eftir samanburðarathugun.
3. febrúar 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Efling í verkfall á morgun
Fundur samninganefnda Eflingar og Reykjavíkurborgar hjá ríkissáttasemjara bar ekki árangur í morgun og því munu félagsmenn Eflingar fara í verkfall á morgun.
3. febrúar 2020
Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir
„Krafan um sanngjarnt og gagnsætt ráðningarferli að engu höfð“
Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir spyr stjórn RÚV hvaða umframhæfnisþættir og yfirburðir hafi ráðið ráðningu Stefáns Eiríkssonar í stöðu útvarpsstjóra.
1. febrúar 2020
Verkfallsaðgerðir munu fyrst og fremst hafa áhrif á þjónustu leikskóla í Reykjavík
Komi til þeirra verkfalla sem Efling boðar mun það hafa mest áhrif á leikskóla- og velferðarþjónustu á vegum Reykjavíkurborgar auk sorphirðu, vetrarþjónustu og umhirðu borgarlandsins.
31. janúar 2020
Yfir hundrað namibískir sjómenn í óvissu vegna Samherja
Namibískir sjómenn sem starfa á skipi Samherja óttast að þeir hafi misst vinnuna eftir að skipið yfirgaf landið óvænt.
31. janúar 2020
Bíó Paradís þakkar stuðninginn – Enn leitað leiða til að halda starfseminni gangandi
Kvikmyndahúsið Bíó Paradís mun hætta starfsemi að óbreyttu þann 1. maí næstkomandi. Forsvarsmenn þakka stuðninginn sem þau hafa fundið fyrir síðastliðinn sólarhring.
31. janúar 2020
Sérfræðingar frá ÖSE ráðleggja Alþingi – Endurskoðun siðareglna stendur nú yfir
Tveir sérfræðingar frá Lýðræðis- og mannréttindaskrifstofu ÖSE munu heimsækja Alþingi í byrjun næstu viku til að ræða við þingmenn og skrifstofu Alþingis um endurskoðun siðareglna fyrir alþingismenn.
31. janúar 2020
Bergsteinn Jónsson
Bergsteinn hættir sem framkvæmdastjóri UNICEF
Framkvæmdastjóri UNICEF hefur sagt upp störfum. Samtökin munu auglýsa starfið um helgina.
30. janúar 2020
Samdráttur langmestur í gegnum Airbnb
Á gististöðum sem miðla gistingu í gegnum Airbnb og svipaðar síður varð hér á landi 10,8 prósent samdráttur milli áranna 2018 og 2019. Heildarfjöldi gistinátta dróst saman um 3,1 prósent milli ára.
30. janúar 2020
Halldóra Mogensen, þingflokksformaður Pírata.
Ólíkar skoðanir á því að greiða út persónuafslátt
Hugmyndir um að greiða út persónuafslátt voru viðraðar á Alþingi í vikunni en sitt sýnist hverjum um málið. Þingflokksformaður Pírata lagði til að tala frekar um „persónuarð“.
30. janúar 2020
Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins.
Borgarstjóri með um sexfalt hærri laun en fólkið á lægstu laununum
Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins veltir því fyrir sér hvernig maður, sem er með um tvær milljónir í laun á mánuði, hafi meiri áhyggjur af verkföllum en velferð starfsfólks sem heyri beint undir hann.
28. janúar 2020
Tilboð Eflingar kostar tæpa fjóra bragga á ári
Fram kom á kynningu Eflingar á kostnaðarmati vegna tilboðs stéttarfélagsins til Reykjavíkurborgar að kostnaðarauki vegna hækkun launa næmi tæpum fjórum bröggum árið 2023.
27. janúar 2020
„Stöðvum tanngreiningar“ – Vilja fella þjónustusamning úr gildi
Nú stendur yfir undirskriftasöfnun þar sem skorað er á háskólaráð að standa vörð um mannréttindi flóttafólks og umsækjenda um alþjóðlega vernd með því að fella þjónustusamning HÍ við Útlendingastofnun úr gildi.
27. janúar 2020
Guðlaugur Þór Þórðarson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Spyr hver afstaða íslenskra stjórnvalda sé til aftaka án dóms og laga
Þingmaður VG hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi til utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra þar sem hún spyr hver afstaða íslenskra stjórnvalda sé til þess þegar ríki beiti aftökum án dóms og laga. Hún telur svör ráðherra hafa verið óskýr hingað til.
23. janúar 2020
Kolbrún Baldursdóttir
Vill að Líf víki sem stjórnarmaður borgarinnar í Sorpu
Borgarfulltrúi Flokks fólksins hefur lagt fram tillögu þess efnis að Líf Magneudóttir, stjórnarmaður Reykjavíkurborgar í Sorpu og borgarfulltrúi VG, víki úr stjórninni og í reynd að öll stjórnin segi af sér.
23. janúar 2020
Mynd tekin á samstöðufundi þann 8. mars í fyrra.
Ísland spilltasta land Norðurlandanna níunda árið í röð
Ísland er enn og aftur spilltasta ríki Norðurlandanna samkvæmt nýrri úttekt Transparency International. Samtökin veittu því sérstaka eftirtekt að Íslendingar eru meðal þeirra þjóða sem sýnt hafa vanþóknun sína á spilltum stjórnarháttum æðstu valdhafanna.
23. janúar 2020
Sveitarfélögin enn ekki reiðubúin að þjónusta umsækjendur um alþjóðlega vernd
Einungis þrjú sveitarfélög þjónusta umsækjendur um alþjóðlega vernd: Reykjavíkurborg, Reykjanesbær og Hafnarfjarðarbær.
23. janúar 2020
Mótmæli hælisleitenda þann 13. mars á síðasta ári.
Umsóknir um alþjóðlega vernd hlutfallslega flestar á Íslandi miðað við hin Norðurlöndin
Alls bárust 867 umsóknir um alþjóðlega vernd til Útlendingastofnunar á síðasta ári. Umsækjendur voru af 71 þjóðerni.
22. janúar 2020