Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra.
Ólga í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd vegna frumkvæðisathugunar
Sýn nefndarmanna í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd á það hvernig standa skuli að frumkvæðisathugun á hæfi sjávarútvegsráðherra vegna tengsla sinna við Samherja er ólík milli þingmanna, sem og hvernig skuli fjalla um málið opinberlega.
13. desember 2019
Oddný Harðardóttir
Vilja að embætti skattrannsóknarstjóra verði veitt ákæruvald
Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga þar sem lagðar eru til breyt­ingar á emb­ætti skatt­rann­sókn­ar­stjóra rík­is­ins í þá veru að emb­ætt­inu verði veitt ákæru­vald og heim­ild til sak­sóknar í þeim málum sem það rann­sak­ar.
11. desember 2019
Greta Thunberg manneskja ársins hjá TIME
Tímaritið TIME Magazine hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927 og þetta árið varð loftslagsaktívistinn Greta Thunberg fyrir valinu.
11. desember 2019
Heinaste
Togarinn Heinaste enn kyrrsettur
Unnið er að því að aflétta kyrrsetningu togarans í Namibíu.
9. desember 2019
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata.
„Meiri ansvítans vitleysan sem vellur upp úr stjórnarheimilinu þessa dagana“
Þingmaður Pírata bendir á ósamræmi í málflutningi sem kemur frá dómsmálaráðuneytinu varðandi svokallað Landsréttarmál. Hún segir dómsmálaráðherra beita hentisemisrökum í málinu.
9. desember 2019
Mótmælendur á Möltu í lok nóvember 2019
„Við megum ekki hægja á okkur“
Íslensk kona búsett á Möltu til margra ára segir að ekki megi hægja á mótmælum þar í landi en margir krefjast þess að forsætisráherrann segi af sér nú þegar vegna spillingar.
7. desember 2019
Heimsmarkmið SÞ um vernd hafsvæða nást ekki á Íslandi fyrir 2020
Samkvæmt umhverfis- og auðlindaráðherra verður heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um vernd hafsvæða ekki náð hér á landi fyrir lok árs 2020 og ekki heldur á heimsvísu.
5. desember 2019
Mest fjölgar í Siðmennt
Hlutfallslega fjölgaði mest í Siðmennt á árinu eða um 23,3%. Enn heldur áfram að fækka í þjóðkirkjunni en mest fækkaði þó hlutfallslega í zuism.
4. desember 2019
Of seint í rassinn gripið í vörnum gegn peningaþvætti
Skýrsla dómsmálaráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra um aðdraganda og ástæður þess að Ísland lenti á gráa lista FATF er komin út.
3. desember 2019
Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins.
„Það mætti rukka okkur borgarfulltrúa fyrir matinn, við höfum efni á því“
Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins spyr hvers vegna ekki sé verið að bjóða einhverjum á lágum launum, sem sinnir mikilvægu starfi í borginni, í mat.
3. desember 2019
Þeir sem fengu íslenskan ríkisborgararétt í fyrra flestir Pólverjar
Á síðasta ári fengu 569 einstaklingar íslenskan ríkisborgararétt. Af þeim höfðu langflestir áður verið með pólskt ríkisfang eða 149.
2. desember 2019
Hugmyndir um ör- eða heimasláturhús slegnar út af borðinu
Tillaga sem byggir á því að bændum verði heimilt að slátra, vinna og selja neytendum milliliðalaust afurðir úr eigin bústofni rúmast ekki innan löggjafarinnar og alþjóðlegar skuldbindinga Íslands.
1. desember 2019
Máli sexmenninganna frestað
Ekki var hægt að taka mál þeirra aðila fyrir í dag sem handteknir voru í vikunni í tengslum við rann­­sókn á Sam­herj­­a­skjöl­unum og spill­ingu er teng­ist úthlutun afla­heim­ilda í Namib­­íu þar sem lögmenn þeirra voru ekki með atvinnuleyfi.
29. nóvember 2019
Hlutabréf í DNB hríðfalla
Eftir tilkynningu efnahagsbrotadeildar norsku lögreglunnar þess efnis að hafin væri formleg rannsókn á DNB bankanum hafa hlutabréf í bankanum lækkað.
29. nóvember 2019
Forsíða Mbl.is 29. nóvember 2019
Mbl.is heldur áfram að birta fréttir í verkfalli
Í tilkynningu frá miðlinum kemur fram að hann líti svo á að hann gegni svo mikilvægu öryggishlutverki að honum verði aldrei lokað. Vefmiðlar Vísis og Fréttablaðsins birta ekki fréttir á meðan verkfalli blaðamanna stendur.
29. nóvember 2019
Stefán Einar Stefánsson og Hjálmar Jónsson
Sakar formann BÍ að vera ekki í tengslum við raunveruleikann
Ritstjóri ViðskiptaMoggans gagnrýnir samninganefnd Blaðamannafélags Íslands og segir formanninn ekki í neinum tengslum við raunveruleikann.
28. nóvember 2019
Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna.
„Forðumst ofneyslu!“
Svartur föstudagur er á morgun og þykir formanni Neytendasamtakanna ástæða til að vara sérstaklega við gylliboðum og hvetur hann fólk til að vera vakandi og láta ekki plata sig.
28. nóvember 2019
Andrés Ingi Jónsson
„Samstarfið hefti mig í að vinna af fullum krafti“
Andrés Ingi Jónsson útskýrir ákvörðun sína að hætta í þingflokki Vinstri grænna.
27. nóvember 2019
Vilja færa öryrkja og aldraða upp í lágmarkslaun
Þingmenn þriggja flokka hafa lagt fram breytingartillögu við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar.
27. nóvember 2019
Hvalárvirkjun muni rýra víðerni Ófeigsfjarðarheiðar um tæpan helming
Samkvæmt niðurstöðum Wildland Research Institute myndi Hvalárvirkjun hafa verulega neikvæð áhrif á heildstæða víðernaupplifun Ófeigsfjarðarheiðar og næsta nágrennis.
26. nóvember 2019
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður VG.
Saknar þess að utanríkisráðherra hafi ekki haft samband við stjórnvöld í Namibíu
Þingmaður Vinstri grænna segir það vera gríðarlega mikilvægt að Íslendingar standi við skuldbindingar sínar og auki hlutfall af þjóðarframleiðslu til þróunarsamvinnu og tryggi að þeir fjármunir renni í áhrifamikla þróunarsamvinnu.
26. nóvember 2019
Kristján Þór Júlíusson
Kristján Þór: Viðbrögð mín við mótmælafundinum engin sérstök
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sagðist á Alþingi í dag ætla að sinna sínu pólitíska starfi sem og embættisskyldum í ráðuneytinu með nákvæmlega sama hætti og áður og af bestu samvisku.
25. nóvember 2019
Jón Gunnarsson, Bjarni Benediktsson og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir.
Sjálfstæðisflokkurinn ekki enn búinn að endurgreiða styrki
Samkvæmt framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins hafa styrkir sem flokkurinn ætlaði að endurgreiða fyrir árið 2018 ekki enn verið greiddir. Endurskoðuð áætlun gerir ráð fyrir að endurgreiðslum ljúki á næstu misserum.
25. nóvember 2019
Viðhorf til Pólverja breyst á undanförnum árum
Doktor í mannfræði frá HÍ hefur tekið mörg viðtöl við Pólverja hér á landi vegna rannsókna sinna. Einn viðmælandi hennar sagði að Íslendingar kæmu fram við þau eins og varning. Aðrir finna þó ekki fyrir þessu viðhorfi.
24. nóvember 2019
Gerard Pokruszyński, sendiherra Póllands á Íslandi.
Tungumálakennsla númer eitt, tvö og þrjú
Pólski sendiherrann á Íslandi segir að til þess að pólsk börn geti lært íslensku vel þá sé mikilvægt fyrir þau að fá góða kennslu í pólsku einnig.
23. nóvember 2019