Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra.
Vilja undirbúa markaðsátak til að hvetja ferðamenn til að koma til Íslands
Ekki er talið tímabært við núverandi óvissuástand vegna COVID-19 að ráðast í markaðsherferð „á ferðamannalandinu Íslandi“ en þó er talið skynsamlegt að hefja nú þegar undirbúning að alþjóðlegu átaki sem ýta mætti úr vör um leið og aðstæður skapast.
3. mars 2020
Ingunn Lára
„Króna fyrir klikk“ á Nútímanum
Blaðamaður hefur unnið mál gegn Gebo ehf., eiganda vefmiðilsins Nútímans, en hún segir að þeir hafi nýtt sér vanþekkingu hennar til að græða peninga á efni sem hún framleiddi.
3. mars 2020
Landsréttur vísar málum Sigur Rósar til efnismeðferðar í héraðsdómi
Landsréttur hefur úrskurðað að Héraðsdómur Reykjavíkur taki skattamál meðlima hljómsveitarinnar Sigur Rósar til efnislegrar meðferðar en þeim málum hafði verið vísað frá dómi 4. október síðastliðinn.
2. mars 2020
Daði Freyr verður fulltrúi Íslands í Eurovision
Íslendingar hafa valið fulltrúa sinn sem mun keppa fyrir hönd þjóðarinnar í Eurovision í maí næstkomandi.
29. febrúar 2020
Freyja Haraldsdóttir
„Fatlað fólk á ekki bara að vera á hliðarlínunni“
Freyja Haraldsdóttir segir að aðkoma fatlaðs fólks þurfi að vera alls staðar og alltaf þegar kemur að umhverfismálum. Stjórnvöld, samtök um umhverfismál og allir viðbragðsaðilar, þurfi þess vegna að ráða fatlað fólk til starfa.
27. febrúar 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG.
Útilokar ekki vorkosningar á næsta ári
Forsætisráðherra segist ekki útiloka þann möguleika að kosið verði til Alþingis að vori 2021 í staðinn fyrir í lok október en þá lýkur yfirstandandi kjörtímabili.
27. febrúar 2020
Erfitt getur verið fyrir eldri innflytjendur að finna upplýsingar um réttindi aldraðra og þjónustu við þá.
Eldri konur af erlendum uppruna „ósýnilegar“ í umræðunni og oft einangraðar
Eldri konur af erlendum uppruna hér á landi eru oft einangraðar og því lítið vitað um ofbeldi eða áreitni sem þær gætu hafa orðið fyrir. Sjaldgæft er að þær leiti sér aðstoðar vegna heimilisofbeldis.
27. febrúar 2020
Yfir fimm þúsund hryssur notaðar í blóðmerahald á síðasta ári
Hægt er að vinna hormón úr blóði hryssa á ákveðnu tímabili meðgöngu og vinna úr því frjósemislyf. Hestahald þar sem framkvæmd er blóðtaka úr hrossum til framleiðslu afurða var stundað á vegum 95 aðila árið 2019.
26. febrúar 2020
Margar konur af erlendum uppruna vissi ekki af kvennafrídeginum 2018 og unnu á meðan íslenskar konur tóku þátt.
Konur af erlendum uppruna vinna meira, eru í einhæfari störfum og á lægri launum
Ný skýrsla unnin fyrir félagsmálaráðuneytið sýnir að líta þurfi til margra þátta þegar hugað er að því hvar kreppir að varðandi stöðu kvenna af erlendum uppruna á Íslandi.
25. febrúar 2020
Eftir sex daga verkfall mátti sjá í miðbæ Reykjavíkurborgar yfirfullar ruslatunnur.
Áhrifa verkfalls farið að gæta í miðborginni – Rusl flæðir úr tunnum
Verkfall Eflingar hefur ekki einungis áhrif á velferðarþjónustu í Reykjavíkurborg heldur má sjá, eftir vikuverkfall, að sorp er farið að safnast upp á götum borgarinnar.
23. febrúar 2020
Útvegsmenn vilja að sjómenn greiði hlutdeild í veiðigjaldi til stjórnvalda
Ein af nítján kröfum Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi er að sjómenn greiði hlut í veiðigjaldi og kolefnisgjaldi. Formanni Sjómannasambands Íslands líst ekki kröfurnar „frekar en endranær.“
19. febrúar 2020
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
„Takmörk fyrir því hvað hægt er að verja“
Formaður VR veltir fyrir sér stöðu álversins í Straumsvík en hann hefur miklar áhyggjur af stöðu stóriðjunnar og vel launuðum störfum sem hún skapar.
17. febrúar 2020
Maní og fjölskylda
Barn eigi ekki að þurfa að hrynja niður í dýpsta myrkur til þess að á það sé hlustað
Maní verður ekki vísað úr landi í dag en brottvísun fjölskyldu hans hefur verið frestað vegna bágs heilsuástands drengsins.
17. febrúar 2020
Ólafur Margeirsson
Ólafur telur enga ástæðu til að hræðast lokun álversins í Straumsvík
Doktor í hagfræði hvetur Íslendinga til þess að láta sér detta eitthvað sniðugt í hug varðandi hvað gera eigi við orkuna.
15. febrúar 2020
Íslensk erfðagreining rannsakar persónuleika Íslendinga
Sjá má á samfélagsmiðlum, sérstaklega á Facebook, að margir Íslendingar taka nú þátt í rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar þar sem persónuleiki þeirra er greindur.
14. febrúar 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG.
Katrín: Yfirsýn skortir yfir nýtingu og eignarráð yfir landi
Nú liggur fyrir frumvarp í samráðsgátt stjórnvalda um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna. Markmiðið er að skapa stjórnvöldum betri yfirsýn og möguleika til að stýra þróun eignarráða og nýtingar jarða, í samræmi við landkosti.
14. febrúar 2020
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.
Móttaka vegna fimmtugsafmælis Bjarna blásin af vegna veðurs
Veðrið heldur áfram að leika landsmenn grátt en ekkert verður af móttöku í tilefni af fimmtugsafmæli Bjarna Benediktssonar á morgun, föstudag.
13. febrúar 2020
Björn H. Halldórsson
„Heið­ar­legra hefði verið fyrir stjórn­ina að líta í eigin barm og axla sjálf ábyrgð“
Björn H. Halldórsson hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna brotthvarfs úr starfi framkvæmdastjóra Sorpu.
12. febrúar 2020
Björn H. Halldórsson
Framkvæmdastjóra Sorpu sagt upp
Stjórn Sorpu hefur ákveðið að segja upp framkvæmdastjóra félagsins, Birni H. Hall­dórs­syni, með sex mánaða uppsagnarfresti samkvæmt ráðningarsamningi.
12. febrúar 2020
Nýskráðum fólksbifreiðum fækkar um 36 prósent milli ára
Þrátt fyrir að það dragi úr nýskráningu bifreiða hér á landi þá eru vistvænir bílar vinsælli en nokkru sinni fyrr.
12. febrúar 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG.
Aðgerðir stjórnvalda vel viðunandi
Stjórnvöld hafa ekki tekið afdráttalausa afstöðu til allra tillagna starfshóps um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu en þó eru aðgerðir þeirra vel viðunandi, samkvæmt Siðfræðistofnun.
11. febrúar 2020
Baráttan í borginni harðnar
Enn hafa ekki náðst samningar milli Eflingar og Reykjavíkurborgar og skella verkföll á í Reykjavík í dag. Ef ekki næst að semja fyrir 17. febrúar næstkomandi skellur á ótímabundið verkfall sem mun hafa víðtæk áhrif.
11. febrúar 2020
Björgólfur Jóhannsson, starfandi forstjóri Samherja.
Samherji telur að kyrrsetning Heinaste standist ekki namibísk lög
„Við teljum að endurnýjuð kyrrsetning skipsins standist ekki namibísk lög og við munum grípa til ráðstafana til að hnekkja henni fyrir namibískum dómstólum ef nauðsyn krefur,“ segir Björgólfur Jóhannsson starfandi forstjóri Samherja.
10. febrúar 2020
Aldrei fleiri konur nefnt ofbeldi gegn börnum sem ástæðu komu í Kvennaathvarfið
Samtals komu 438 konur í Kvennaathvarfið í viðtöl eða dvöl á síðasta ári. Til viðbótar hittu ráðgjafar athvarfsins 214 einstaklinga í viðtölum í Bjarkarhlíð, miðstöð fyrir þolendur ofbeldis.
10. febrúar 2020
Konan sem kom, sá og sigraði – Fyrirmynd um heim allan
Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaunin í nótt en um sögulegt augnablik er að ræða þar sem hún er fyrsti Íslendingurinn til að ná þessum árangri. Hún hvatti ungar konur sem aldnar að hefja upp raust sína og láta í sér heyra.
10. febrúar 2020