Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Óttast að fjármálastofnanir ætli sér að hagnast á neyð fólks
Forseti ASÍ segist hafa áhyggjur af því að þau úrræði sem standa fólki til boða vegna tímabundins samdráttar vegna COVID-19 faraldursins séu oft og tíðum bjarnargreiði.
25. mars 2020
Heilbrigð börn ættu að halda áfram að sækja skóla
Landlæknir og sóttvarnalæknir telja að heilbrigð börn ættu að halda áfram að sækja sinn skóla. Námið sé þeim mikilvægt, sem og sú virkni og aðhald sem því fylgir.
25. mars 2020
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Augljóst að ástandið muni hafa neikvæð áhrif á íslenskan sjávarútveg
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fór yfir áhrif COVID-19 faraldursins á ríkisstjórnarfundi í morgun.
24. mars 2020
Blautklútar í fráveitukerfinu nú um dagana.
Magn blautklúta margfaldast undanfarna daga – Hreinsistöð fráveitu óstarfhæf
Nú rennur óhreinsað skólp í sjó vegna blautklúta en stöðva hefur þurft dælur á meðan verið er að hreinsa þær og annan búnað.
23. mars 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, í pontu Alþingis í morgun.
Bjarni: Ríkisstjórnin vinnur dag og nótt
Fjármála- og efnahagsráðherra var á spurður út í það hvort hann teldi ekki æskilegt að allir flokkar á Alþingi ynnu í nánara samstarfi en þeir gera núna. Honum hugnast að samtalið eigi sér stað í gegnum þinglega meðferð málanna sem lögð verða fram.
20. mars 2020
Kanna hvaða áhrif COVID-19 faraldurinn muni hafa á borgina og íbúa hennar
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri telur að Reykjavíkurborg hafi úr mjög sterkri stöðu að spila varðandi komandi þrengingar vegna COVID-19 faraldursins en hann segir að samstaðan skipti nú miklu máli því margir óvissuþættir séu til staðar varðandi ástandið.
19. mars 2020
Ferðamenn ólíklegri til að smita út frá sér hér á landi ef þeir veikjast
Frá og með morgundeginum er Íslend­ingum og öðrum með búsetu á Íslandi og koma til lands­ins skylt að fara í tveggja vikna sótt­kví án til­lits til hvaðan þeir eru að koma. Þetta á ekki við um ferðamenn sem hingað koma.
18. mars 2020
Telja að ríkisstjórnin þurfi að móta stefnu um fæðuöryggi á Íslandi
Þingmenn Miðflokksins leggja til að ríkisstjórnin skipi starfshóp til að móta stefnu um fæðuöryggi á Íslandi.
18. mars 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra.
Segir ríkið vera að bjóðast til þess að taka fólk á launaskrá
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir að ríkið taki með aðgerðum sínum að sér að greiða stóran hlut launa í gegnum stuðningskerfi. Það sé ekkert annað en beinn stuðningur og muni hann líka ná til einyrkja.
17. mars 2020
Sjálfboðaliðar keyra út matvæli og nauðsynjavörur til fólks sem á þarf að halda
Hópur sjálfboðaliða hefur komið sér saman og í samvinnu við Fjölskylduhjálp Íslands hefur hann ákveðið að koma matvælum og nauðsynjum til fjölskyldna og einstaklinga sem reiða sig á matarúthlutanir í hverjum mánuði.
15. mars 2020
Stefán Eiríksson
Ætla að aðstoða skólabörn og fjölskyldur við að ramma inn daginn
Nýr útvarpsstjóri segir að framundan séu óvenjulegri tímar með fordæmalausu samkomubanni. RÚV ætlar að bregast við aðstæðunum og meðal annars aðstoða skólabörn og fjölskyldur við að ramma inn daginn nú þegar skólahald verður takmarkað.
14. mars 2020
Helgi Hrafn Gunnarsson
„Að hindra útbreiðslu COVID-19 er vísindalegt viðfangsefni – ekki pólitískt“
Þingmaður Pírata segir að þegar kemur að því flókna, vandasama og vísindalega viðfangsefni að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar skuli ekki rugla saman tilfinningaþrungnum áhyggjum stjórnmálamanna við sérfræðiþekkingu á viðfangsefninu.
13. mars 2020
Bandaríkjamenn greiddu 10,2 milljarða til fyrirtækja hér á landi í mars og apríl í fyrra
Bandaríkjamenn eru mikilvægasta markaðssvæði ferðaþjónustu á Íslandi og ljóst að áhrifin verða tilfinnanleg, samkvæmt Rannsóknasetri verslunarinnar.
12. mars 2020
Dagur B. Eggertsson
Dagur: Það er ekki eitt, það er allt
Borgarstjórinn í Reykjavík talar um þær aðstæður sem upp eru komnar sem fordæmalausar.
12. mars 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG.
Staðan allt önnur en árið 2008
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði á Alþingi í dag að þjóðarbúið stæði vel og væru Íslendingar í stakk búnir til að takast á við þær hremmingar sem þeir standa nú frammi fyrir.
12. mars 2020
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður VG.
Vill fá undanþágu fyrir íslensk flugfélög
Þingmaður VG segir að nú sé lag að beita þrýstingi á bandarísk stjórnvöld til að fá undanþágu fyrir íslensk flugfélög og hugsa hlutina hratt og vel.
12. mars 2020
Háskóli Íslands hættir að tanngreina
Háskólaráð Háskóla Íslands hefur samþykkt að endurnýja ekki verksamning sem hefur verið í gildi á milli Háskóla Íslands og Útlendingastofnunnar.
11. mars 2020
Ali, Kayan, Saja og Jadin
Brottvísun frestað á ný
Búið er að fresta brottvísun ungu flóttabarnanna Ali, Kayan, Saja og Jadin og foreldra þeirra frá Írak til Grikklands um óákveðinn tíma.
10. mars 2020
Ali, Kayan, Saja og Jadin
Beiðni um endurupptöku hafnað
Kærunefnd útlendingamála hefur hafnað beiðni um endurupptöku á máli systkinanna Ali, Kayan, Saja og Jadin og foreldra þeirra frá Írak.
10. mars 2020
Facebook-áminningarhnappurinn hafði hugsanlega áhrif á alþingiskosningarnar 2017
Facebook birti hnapp á kjördag í kosningunum í október 2017 sem notendur samfélagsmiðilsins merktu við þegar þeir höfðu greitt atkvæði. Persónuvernd sendi Facebook erindi um málið og fékk svör.
7. mars 2020
Allir flokkarnir sem buðu sig fram til Alþingis árin 2016 og 2017 notuðu Facebook til að ná til kjósenda.
Persónuupplýsingar notaðar til að ná til íslenskra kjósenda með pólitískum skilaboðum
Persónuvernd hefur birt niðurstöðu í frumkvæðisathugunarmáli stofnunarinnar á notkun stjórnmálasamtaka á samfélagsmiðlum fyrir kosningar til Alþingis í október 2016 og október 2017 til þess að afmarka markhópa og beina markaðssetningu að þeim.
6. mars 2020
Ali, Kayan, Saja og Jadin
Brottvísun systkinanna frestað fram í næstu viku
Vísa átti systkinunum Ali, Kayan, Saja og Jadin og foreldrum þeirra úr landi í dag en þeirri brottvísun hefur verið frestað. „Þá munu þau verða flutt í beinu einkaflugi til Grikklands í boði íslenskra yfirvalda,“ segir Sema Erla Serdar.
5. mars 2020
Líf Magneudóttir
Líf: Samningar nást ekki fyrir milligöngu fjölmiðlamanna
Borgarfulltrúi Vinstri grænna segir að samningar í kjaradeilu náist með samtali og við samningaborðið en ekki í gegnum samfélagsmiðla eða fjölmiðla.
4. mars 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Tilbúin að hitta Dag með tveimur skilyrðum
Formaður Eflingar hefur svarað borgarstjóra og segist vera tilbúin að hitta hann á fundi með tveimur skilyrðum.
4. mars 2020
Viðar Þorsteinsson
„Engin svör frá borgarstjóra“
Verkfallsaðgerðir félagsmanna Eflingar í Reykjavík halda áfram og ekki verður af tveggja daga hléi eftir að ekkert heyrðist frá borgarstjóra varðandi boð Eflingar í dag.
3. mars 2020