Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar.
Óskandi að VG liðar hefðu kjarkinn til að standa með efasemdum sínum
Þingmaður Viðreisnar spurði dómsmálaráðherra hvort samstaða væri hjá ríkisstjórnarflokkunum þremur varðandi breytingar á útlendingalögum.
7. maí 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra.
Efast um raunveruleikatengingu þeirra sem vilja meira en lífskjarasamningarnir segja til um
Þingflokksformaður Pírata segir að augljóslega sé ekki í forgangsröðun hjá ríkisstjórninni að greiða þeim stéttum sem sinna ómissandi þjónustu í samfélaginu mannsæmandi laun. Fjármálaráðherra segir það þvælu.
7. maí 2020
Stefna að því að opna líkamsræktarstöðvar 25. maí
Ástæða er til að fara hraðar í afléttingar takmarkana, að sögn sóttvarnalæknis.
6. maí 2020
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Þorgerður Katrín: Af hverju þetta skyndilega sinnuleysi gagnvart eignarréttinum?
Formaður Viðreisnar spyr af hverju ekki sé hægt að taka tillit til neytenda í aðgerðum ríkisstjórnarinnar en hún telur að leiðin sem þau fara gangi freklega gegn stjórnarskránni.
5. maí 2020
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður VG.
Spyr hvar grænu efnahagsaðgerðirnar séu
Stjórnarþingmaður telur að stuðningur ríkisins verði að vera markvissari – og meira um grænar fjárfestingar, græna og sjálfbæra uppbyggingu ferðaþjónustunnar og umhverfisvænar lausnir í matvælaframleiðslu.
5. maí 2020
Andrés Ingi Jónsson
Segir ríkisstjórnina leggja fram frumvarp nú þegar lítið beri á – eins og til að lauma því framhjá þjóðinni
Þingmaður utan flokka segir frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á útlendingalögum stórhættulegt og margtuggið.
5. maí 2020
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Fólk megi ekki missi þakið ofan af sér – og verði að geta búið til ný tækifæri
Þingmaður Pírata telur að framkvæma þurfi „tvær mjög einfaldar aðgerðir“ sem leggi línurnar til framtíðar. Hann segir að ríkissjóður sé nú að hella ofan í ástandsholu.
4. maí 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Reiðubúin að breyta fyrri áætlun og fjalla um jöfnun atkvæða
Á upprunalegri áætlun forsætisráðherra vegna stjórnarskrárvinnu á þessu kjörtímabili var ekki á dagskrá að fjalla um jöfnun atkvæða en hún segist reiðubúin að endurskoða hana ef áhugi sé fyrir því á vettvangi formanna flokkanna.
4. maí 2020
Plaquenil
Hafa þurft að grípa til ráðstafana til að afstýra lyfjaskorti vegna hamsturs
Afgreiðsla malaríulyfsins Plaquenil hefur verið takmörkuð við 30 daga skammt og ávísun lyfsins bundin við tilteknar sérgreinar.
4. maí 2020
Fordómar leynast víða í íslensku samfélagi
Íslenskt samfélag er oft mært fyrir að vera opið og fordómalítið – jafnréttissinnað og umburðarlynt. Þetta er þó ekki alveg svo einfalt og erfitt getur reynst að komast inn í íslenskt samfélag eins og mörg dæmi sýna.
2. maí 2020
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
„Fólk og fyrirtæki geta hugsað á skapandi hátt“
Umhverfis- og auðlindaráðherra telur að hægt sé að læra af þessum skrítnu tímum sem nú eru og að fólk geti unnið meira heima á sumum vinnustöðum. Hægt sé að hugsa á skapandi hátt og skipuleggja starfið til þess að gera það mögulegt.
1. maí 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra.
Telur síðasta valkostinn ávallt vera að ríkið yrði hluthafi í fyrirtækjum
Fjármála- og efnahagsráðherra var spurður út í stöðu Icelandair á þingfundi í morgun og hvort eðlilegt væri að ráðstafa stórum upphæðum til að verja hlutafé fyrirtækis án þess að eiga nokkurn möguleika á að fá það með beinum hætti til baka.
30. apríl 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Spyr hvort hægt sé að treysta tölum frá öðrum löndum – Eitthvað sem þarf að skoða mjög vel
Sóttvarnalæknir telur að skoða þurfi tilllögu fjármála- og efnahagsráðherra mjög vel um frjálsari för ríkisborgara á milli landa.
29. apríl 2020
Fólk naut þess um helgina í miðbæ Reykjavíkur að sleikja sólina eftir langan vetur.
Vilja að fólk fari út, njóti lífsins og nýti veðrið
Yfirlögregluþjónn hvetur fólk enn og aftur til að fara varlega, virða tveggja metra regluna og hópast ekki saman – en fagnar því að fólk hafi notið veðurblíðunnar um helgina.
27. apríl 2020
Tækifæri í svartri stöðu ferðaþjónustunnar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, segir að þrátt fyrir að staðan sé svört í ferðaþjónustunni þá skapist nú á tímum COVID-19 ákveðin tækifæri.
26. apríl 2020
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Alma Möller landlæknir.
Almenningur hefur trú á sóttvarnaraðgerðum – og að þær muni skila árangri
Samkvæmt nýjum niðurstöðum könnunar á þátttöku og afstöðu Íslendinga til aðgerða almannavarna bendir allt til þess að mikill meirihluti almennings hafi fylgt tilmælum strax í upphafi.
22. apríl 2020
Halldóra Mogensen, þingflokksformaður Pírata.
Leggja til að fella niður allar launahækkanir þingmanna og ráðherra út kjörtímabilið
Þrír flokkar á Alþingi hyggjast leggja fram frumvarp þess efnis að tryggt verði að laun þingmanna og ráðherra haldist óbreytt út kjörtímabilið.
22. apríl 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra.
„Það sem ég er orðinn leiður á að ræða þetta mál hér í þingsal“
Fjármála- og efnahagsráðherra telur einkennilegt að þingmenn geti ekki komist að samkomulagi varðandi fyrirkomulag um laun og launahækkanir þingmanna og ráðherra. Hann segir að til greina komi að frysta laun þeirra vegna ástandsins í samfélaginu.
20. apríl 2020
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er formaður þjóðaröryggisráðsins.
Kortleggja umfang upplýsingaóreiðu hér á landi í tengslum við COVID-19
Þjóðaröryggisráð hefur komið á fót níu manna vinnuhóp til að kortleggja birtingarmyndir og umfang upplýsingaóreiðu í tengslum við COVID-19 og gera tillögur um aðgerðir til þess að sporna gegn henni.
20. apríl 2020
Hægt að læra margt af hælisleitendum og flóttafólki í COVID-19 faraldri
Innflytjendur og hælisleitendur eiga það til að gleymast þegar áföll ríða yfir samfélög og þrátt fyrir að aðstæður einstaklinga innan þessara hópa séu oft og tíðum ólíkar þá eiga þeir jafnan mikið sameiginlegt.
19. apríl 2020
Spyr hvernig hægt sé að komast hjá því að allt fari í „blússandi losun“ á ný
Losun gróðurhúsalofttegunda sem er á beinni ábyrgð íslenskra stjórnvalda er nánast sú sama milli áranna 2017 og 2018. Sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun segir það ekki koma á óvart en veltir fyrir sér framtíðinni í ljósi COVID-19 faraldursins.
17. apríl 2020
Vilhjálmur Birgisson
Telur um stefnubreytingu að ræða hjá ASÍ
For­maður Verka­lýðs­fé­lags Akra­ness segir að áherslur hans og formanns VR hafi verið sópað undir teppið hjá ASÍ. Hann harmar „þessa stefnubreytingu“ en segir að hún hafi hins vegar ekki komið honum á óvart.
16. apríl 2020
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Þorgerður Katrín: Forseti sjálfur farinn að veikja þingið
Formaður Viðreisnar gagnrýnir Steingrím J. Sigfússon, forseta Alþingis, fyrir að slíta þingfundi fyrirvaralaust í morgun.
16. apríl 2020
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pirata.
„Ólíðandi að bjóða lýðræðinu upp á þetta“
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, sleit þingfundi í morgun og tók út af dagskrá öll þau mál sem fjalla átti um í dag eftir gagnrýni frá þingmanni Pírata.
16. apríl 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
„Við eigum langt eftir til þess að geta virkilega hrósað sigri“
Þrátt fyrir jákvæða framvindu COVID-19 faraldursins hér á landi þá bendir sóttvarnalæknir á að þrátt fyrir að tilefni sé til að gleðjast þá sé enn langt í land.
13. apríl 2020