Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins.
Vill opinbera rannsókn á máli Rúmenanna
Formaður Flokks fólksins segir að íslensk stjórnvöld viti ekki hvort „þau séu að koma eða fara“.
15. júní 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra.
Segir stórvirka fræðimenn sem fella dóma valda sér sjálfsskaða
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að fræðimenn sem fella stóra dóma um einstaklinga og stjórnmálaflokka gefi færi á því að tekið sé „á móti“. Þá séu menn komnir inn á nýtt svið sem hafi „ekkert endilega með akademíuna“ að gera.
15. júní 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, mætti fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd í morgun.
Bjarni: Ekkert annað á ferðinni en frumhlaup starfsmanns stýrinefndarinnar
Fjármála- og efnahagsráðherra kom fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis í morgun til að ræða ráðningu ritstjóra tíma­rits­ins Nor­dic Economic Policy Revi­ew.
15. júní 2020
Það þarf að hlusta á ákall um breytingar – og ekki „tipla á tánum í kringum þetta gamla“
Kjarninn talaði við fulltrúa í stjórnarandstöðunni til þess að kanna hvernig þeir sæju framtíðina fyrir sér – og hvaða leiðir væru bestar út úr þessu ástandi. Næstur er formaður Viðreisnar, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.
14. júní 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín: Ráðningarferlið snýst um að löndin komi sér saman og geta allir fjármálaráðherrarnir haft skoðun
Forsætisráðherra sagði á þingi í dag að stóra málið varðandi ráðningarferlið fyrir ritstjóra Nor­dic Economic Policy Revi­ew snerist um að Norðurlöndin kæmu sér saman og þar gætu allir fjármálaráðherrar ríkjanna haft skoðun á því hver yrði skipaður.
12. júní 2020
Íslenska ríkið dæmt til að greiða miskabætur vegna ómannúðlegrar meðferðar lögreglu á útlendingi
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur kveðið upp dóm í máli Tyrkja sem taldi afskipti lögreglu af sér almennt hafa einkennst af tungumálaörðugleikum og fordómum gagnvart múslímum.
12. júní 2020
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
„Það eina sem raunverulega ógnar lífskjarasamningnum eru stjórnvöld sjálf“
Formaður VR segir að það standi ekki steinn yfir steini þegar kemur að efndum loforða stjórnvalda.
11. júní 2020
Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar.
Veltir fyrir sér þögn íslenskra stjórnvalda
„Íslenskir ráðamenn hafa líka tjáð sig með þögn um þessa miklu atburði í Bandaríkjunum en sú þögn hefur ekki verið þrungin neinu sérstöku innihaldi eða verið sérlega innihaldsrík heldur bara þögn,“ sagði þingmaður Samfylkingarinnar á þinginu í dag.
9. júní 2020
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar.
„Takmarkanir á réttindum fólks og inngrip í einkalíf þess þarf að rökstyðja“
Þingmaður Viðreisnar gerði smitrakningarforrit heilbrigðisyfirvalda að umtalsefni á þinginu í dag. Hún velti því fyrir sér hvort nauðsynlegt væri af stjórnvöldum að notast við slíkt forrit þegar staðan væri sú að smit eru lítil sem engin í samfélaginu.
9. júní 2020
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
Lögmenn, hagfræðingar og aðrir sérfræðingar veigri sér við að tjá sig
Þingmaður Samfylkingarinnar segir að Sjálfstæðisflokkurinn hiki ekki við að reyna að hafa störf af heiðvirðu fólki eða eftir atvikum koma í veg fyrir slíkar stöðuveitingar.
9. júní 2020
Bára Huld Beck
Að líta í sinn eigin hvíta barm
9. júní 2020
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
„Hver einasti dagur er þrunginn spurningum og svörum“
Heilbrigðisráðherra sagði á Alþingi í dag að stjórnvöld yrðu að svara ýmiss konar spuringum sem vakna vegna þeirrar skimunar sem framundan er jafnóðum og verkefninu vindur fram.
8. júní 2020
Alvarlegt ef Íslendingar ætla að „ræsa vélina óbreytta“
Kjarninn talaði við fulltrúa í stjórnarandstöðunni til þess að kanna hvernig þeir sæju framtíðina fyrir sér – og hvaða leiðir væru bestar út úr þessu ástandi. Næstur er formaður Samfylkingarinnar, Logi Einarsson.
8. júní 2020
„Þetta er ekki þeirra vandamál heldur mitt“
Listamaðurinn Banksy segir að kerfið sé að bregðast hörundsdökku fólki. Þetta gallaða kerfi geri líf þeirra hörmulegt – en það sé ekki hlutverk þeirra að laga það.
7. júní 2020
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
Netflix fjarlægir ljósmynd af Sigurði Inga úr kvikmyndinni The Laundromat
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sást bregða fyrir í kvikmynd um Panamaskjölin og lögfræðistofuna Mossack Fonseca. Netflix hefur nú breytt atriðinu eftir að ráðherrann fékk lögmann í málið.
7. júní 2020
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Björn Leví: Höfum hjakkað í sama farinu
„Á undanförnum árum höfum við verið að hjakka í sama farinu. Við höfum verið að nýta okkur þennan enn eina hvalreka sem ferðaþjónustan hefur verið,“ segir þingmaður Pírata.
6. júní 2020
Inga Sæland
Segir sama gamla spillingarkerfið blómstra sem aldrei fyrr
„Hvenær hættir maður að verða hissa á sérhagsmunagæslunni í pólitík?“ spyr formaður Flokks fólksins.
5. júní 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Ráðherra metur næstu skref með lögmönnum
Mennta- og menningarmálaráðherra fer nú yfir úrskurð kærunefndar jafnréttismála með lögmönnum. Hún segir að ekki hafi skipt máli að Páll Magnússon væri framsóknarmaður.
5. júní 2020
Óvenjulegur sjómannadagur framundan
Vegna COVID-19 faraldursins verður sjómannadagurinn í ár ólíkur því sem Íslendingar eiga að venjast. Þó verður lágmarksdagskrá víða um land með heiðrunum aldinna sjómanna, minningarathöfnum og veittar verða viðurkenningar fyrir björgunarafrek.
5. júní 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir og Björn Leví Gunnarsson
„Það eru nákvæmlega svona mál sem halda aftur af Íslandi“
Þingmaður Pírata gagnrýnir ákvarðanir mennta- og menningarmálaráðherra. „Svona mál leiða til lélegri niðurstaðna í öllu sem gerist í framhaldinu af því að hæfasta fólkið er ekki að taka ákvarðanirnar.“
5. júní 2020
Ekkert pláss fyrir íhald í stjórnmálum næstu árin
Alvarlegt ástand er nú komið upp í íslensku efnahagslífi. Mörg hundruð milljarða króna tap í ríkisrekstri er fyrirsjáanlegt, tugir þúsunda verða án atvinnu að öllu leyti eða hluta og þúsundir fyrirtækja standa frammi fyrir algjörri óvissu.
3. júní 2020
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata.
Tímasetning kosninganna ekki einkamál ríkisstjórnarinnar
Þingmaður Pírata telur að nú sé kominn tími til að ríkisstjórnin greini frá því hvenær kosningar verða á næsta ári, það sé mikilvægt lýðræðismál. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir sjálfsagt að meirihlutinn starfi saman til loka október 2021.
29. maí 2020
Arngrímur Brynjólfsson
„Við gerðum bara gott úr þessu“
Skipstjórinn á Heinaste sem var handtekinn og settur í farbann í Namibíu um síðustu jól segist hafa viljað vera þar í landi á öðrum forsendum. Hann hafi þó ekki látið það trufla sig en hann og eiginkona hans notuðu tækifærið og ferðuðust um landið.
29. maí 2020
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Telur ekki eðlilegt að fjármunum sé mokað út úr sjávarútveginum
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra var spurður á Alþingi í dag út í tilfærslu hlutafjár eigenda Samherja til barna sinna. Hann segir að málið hafi ekki komið inn á hans borð.
28. maí 2020
Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar.
Sláandi niðurstöður könnunar kalli á afgerandi viðbrögð af hálfu forseta Alþingis
Þingflokksformaður Viðreisnar segir að sú staða sem uppi er á Alþingi sé ekki eingöngu óboðleg þeim einstaklingum sem um ræðir, heldur sverti ímynd Alþingis og hafi hamlandi áhrif á getu og vilja fólks til þess að starfa á vettvangi stjórnmálanna.
27. maí 2020