Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Undir Loftbrú falla Vest­firðir, hluti af Norður­landi vestra, Norðurland eystra, Austurland, Hornafjörður og Vest­manna­eyjar.
Lægri flug­fargjöld fyrir íbúa lands­byggð­arinnar með Loftbrú
Loftbrú veitir 40 prósent afslátt af heildar­fargjaldi fyrir allar áætlunar­leiðir innan­lands til og frá höfuð­borgar­svæðinu. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra kynnti verkefnið í dag en það mun kosta ríkið 600 milljónir á ári.
9. september 2020
Pólitíkin lituð af sérhagsmunagæslu – og ekki í neinu sambandi við almenning
Kjarninn hitti fulltrúa bæði atvinnulífs og launafólks og fékk sýn þeirra á stöðu mála í því alvarlega efnahagsástandi sem nú ríkir og framundan er. Næstur í röðinni er Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
9. september 2020
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Erfiður pólitískur vetur framundan
Forseti ASÍ hefur töluverðar áhyggjur af því að einhvers konar jarðtengingu skorti við vinnandi fólk og almenning innan stjórnmálanna.
6. september 2020
Bjarni Benediktsson og Jón Steindór.
Bjarni: Efnahagsstefna Viðreisnar bara tómt blað
Þingmaður Viðreisnar segir að ný og endurbætt fjármálastefna ríkisstjórnarinnar sé ekki skýr varðandi áætlanir hennar. Hann spyr hvort skref ríkisstjórnarinnar séu hreinlega ekki of lítil. Fjármálaráðherra gefur lítið fyrir þessa gagnrýni.
4. september 2020
Þögul mótmæli árið 2018 við þingsetningu til þess að minna á nýja stjórnarskrá á vegum Stjórnarskrárfélagsins.
Vandræði með skráningu á undirskriftalista – „Afhjúpandi fyrir gallað fyrirkomulag“
Nú stendur yfir undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að Alþingi virði niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu og lögfesti nýju stjórnarskrána. Margir hafa lent í vandræðum með að skrá nafn sitt á listann en söfnunin fer fram á Stafrænu Íslandi.
2. september 2020
Ýmis öfl hafa hag af því að kynda undir hræðslu og reiði
Kjarninn hitti fulltrúa bæði atvinnulífs og launafólks og fékk sýn þeirra á stöðu mála í íslensku samfélagi. Önnur í röðinni er Drífa Snædal, forseti ASÍ.
2. september 2020
Stefán Eiríksson
Endurskoðun siðareglna staðið yfir síðan á síðasta ári – engin siðanefnd nú starfandi
Á starfstíma siðanefndar RÚV hafa henni borist tvær kvartanir, árin 2017 og 2019. Báðum kvörtunum var vísað frá nefndinni.
1. september 2020
Samherji kærir ellefu frétta- og dagskrárgerðarmenn til siðanefndar RÚV
Lögmaður Samherja hefur lagt fram kæru fyrir siðanefnd Ríkisútvarpsins á hendur ellefu nafngreindum frétta- og dagskrárgerðarmönnum vegna „þátttöku þeirra í þjóðfélagsumræðu um málefni Samherja á samfélagsmiðlum“.
1. september 2020
Jóhannes Stefánsson
Áreiti tilkynnt til héraðssaksóknara
Jóhannes Stefánsson uppljóstrari í Samherjamálinu tilkynnti áreiti af hendi Jóns Óttars Ólafssonar til embættis héraðssóknara í nóvember síðastliðnum.
31. ágúst 2020
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
„Verið að reyna að matreiða einhverja vitleysu ofan í almenning“
Formaður VR telur stjórnendur Icelandair algjörlega óhæfa. Hann vill frekar að ríkið taki félagið yfir en að veita því ábyrgð.
28. ágúst 2020
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Spurði hvort Katrín væri sammála Bjarna varðandi hækkun atvinnuleysisbóta
Forsætisráðherra svaraði spurningu formanns Samfylkingarinnar varðandi það hvort hún væri sammála fjármála- og efnahagsráðherra um að hækkun grunnatvinnuleysisbóta „hefði letjandi áhrif á atvinnuleitendur“.
28. ágúst 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
„Mikilvægt að hér á landi sé starfandi flugfélag með höfuðstöðvar á Íslandi“
Þingmaður Pírata spurði forsætisráðherra á Alþingi í dag hvort það væri ásættanlegt að verðlauna Icelandair með ríkisstuðningi án þess að hlutafjárútboð hefði farið fram – og þrátt fyrir framkomu félagsins í kjarabaráttu flugfreyja.
28. ágúst 2020
Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar.
„Stígur illa í spínatið“
Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar andmælir ummælum í grein Stefáns Ólafssonar, prófessors við HÍ og sér­fræð­ings hjá Efl­ing­u, um ferðaþjónustuna.
25. ágúst 2020
Alma Möller, landlæknir.
Fólk á ferðinni með einkenni
Mikilvægt er að fólk haldi sig heima ef það er með COVID-19 einkenni, fari í sýnatöku og haldi sig til hlés þar til niðurstaða er fengin, samkvæmt landlækni.
24. ágúst 2020
Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn.
„Gríðarleg dómínóáhrif af einu smiti“
Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að ef fólk treysti sér ekki til þess að vera í ákveðnum aðstæðum þá sé best að það komi sér út úr þeim. Það eigi ekki að bjóða sér upp á aðstæður þar sem tveggja metra reglan sé ekki virt.
24. ágúst 2020
Eyja Margrét Brynjarsdóttir
Afleiðingar faraldursins afdrifaríkari í verr stöddum samfélögum
Afleiðingar COVID-19 faraldursins tengjast mörgum erfiðum álitamálum, meðal annars hvaða hagsmuna þurfi að líta til og hvað skuli gera til að lágmarka neikvæðar félagslegar afleiðingar eins og aukna áhættu fyrir þolendur heimilisofbeldis.
19. júlí 2020
Tíu staðreyndir um lúsmý
Mikill vargur herjar nú á landsmenn en hann leggst einkum á fólk í svefni, sækir inn um opna glugga á kvöldin og nóttunni.
18. júlí 2020
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Vill að stjórnarmenn greiði atkvæði gegn þátttöku í hlutafjárútboði Icelandair
Stjórn VR beinir þeim tilmælum til þeirra stjórnarmanna sem VR skipar í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna að sniðganga eða greiða atkvæði gegn þátttöku í væntanlegu hlutafjárútboði Icelandair.
17. júlí 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Sólveig Anna: Ef þeir standa ekki í lappirnar er skömm þeirra mikil
Formaður Eflingar vonar að félagsmenn í Fé­lagi ís­lenskra at­vinnuflug­manna taki ekki þátt í að hjálpa Icelandair „að komast upp með svívirðilega framkomu með því að ganga í störf samstarfsfólks síns“.
17. júlí 2020
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
„Ótrúleg ósvífni – Þetta verður ekki liðið!“
Forseti ASÍ segir uppsagnir hjá Icelandair vanvirðingu gagnvart starfsfólki fyrirtækisins. Þau hjá ASÍ leiti allra leiða til þess að koma í veg fyrir þetta.
17. júlí 2020
5.500 óafgreiddar umsóknir um atvinnuleysisbætur hjá Vinnumálastofnun
Mjög mikil fjölgun umsókna um atvinnuleysisbætur auk nýrra verkefna sem Vinnumálastofnun fékk í kjölfar faraldursins hefur orðið þess valdandi að biðtími er orðinn lengri en æskilegt væri. Um fimmtungur umsóknanna er yfir tveggja mánaða gamall.
16. júlí 2020
Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar.
Segir áhrifamátt óbyggðanna ekki síst felast í þögninni
Þingmaður Samfylkingarinnar gefur lítið fyrir nýja herferð sem ætlað er að kynna landið. „Í guðanna bænum, kæra Íslandsstofa, ekki gera þetta,“ segir hann.
16. júlí 2020
Miklar landslagsbreytingar þetta árið í Surtsey
Nú stendur yfir árlegur líffræðileiðangur í Surtsey en sérstaka athygli vöktu landslagsbreytingar þar sem jarðvegur hefur skolast úr hlíðum og út í haf. Það hefur myndað sandstrendur á austanverðri eynni.
15. júlí 2020
„Nú var það þannig að ég var tekin í gíslingu“
Öll þau fimmtíu og sjö ríki sem eiga aðild að ÖSE hafa neitunarvald þegar kemur að skipan æðstu yfirmanna. „Fyrir svona rúmum mánuði síðan hefði mér ekki dottið þetta í hug – að þetta væri yfirvofandi,“ segir Ingibjörg Sólrún í samtali við Kjarnann.
15. júlí 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
„Vissuð þið að það er ekki refsivert á Íslandi að stela launum af vinnuaflinu?“
Formaður Eflingar hefur gert kröfu á stjórnvöld og stílað á fimm ráðuneyti. Hún vill að þau standi við gefin loforð um að heimildir til refsinga verði auknar, í samráði við aðila vinnumarkaðarins, ef atvinnurekandi brýtur gegn lágmarkskjörum launamanns.
14. júlí 2020