Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Mótmælendur hengdu upp plaköt til stuðnings Assange.
„Það á að slátra manni fyrir að upplýsa um grimmdarverk og glæpi“
Ritstjóri Wikileaks segist hafa orðið vitni að skefjalausri grimmd við réttarhöld yfir Julian Assange.
10. október 2020
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
„Þingmaðurinn ekki svo illa innrættur að hann skilji ekki áhyggjur fólks“
Brynjar Níelsson svarar yfirlækni á COVID-göngudeildinni og segir að hann velti fyrir sér heildarhagsmunum til lengri tíma litið – og að það sé löngu tímabært að sú umræða sé tekin.
9. október 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra.
Sumir fjölmiðlar algerlega að visna „í skugga Ríkisútvarpsins“
Þingmaður Miðflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra ræddu RÚV og einkarekna fjölmiðla á þinginu í dag.
8. október 2020
Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins.
„Veit ekki á gott fyrir íslenskan landbúnað ef þetta eru viðhorf landbúnaðarráðherra“
Þingmaður Framsóknarflokksins gagnrýnir Kristján Þór Júlíusson landbúnaðarráðherra harðlega fyrir orð sem hann lét falla á þinginu í gær. Ungir Framsóknarmenn hafa lýst yfir vantrausti á ráðherrann.
7. október 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra
Neitar að hafa talað um „brottvísunarbúðir“
Dómsmálaráðherra segir að það verði að vera hægt að ræða flóttamannamál af yfirvegun. Hún segist ekki hafa haft orð á því að það verklag sem í umræðunni í gær var kallað „brottvísunarbúðir“ væri í vinnslu hérlendis.
6. október 2020
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður VG.
„Fráleit hugmynd og kemur ekki til greina“
Þingmaður Vinstri grænna hvetur aðra þingmenn til þess að berjast fyrir því að fólk sem hingað sækir fái sanngjarna, réttláta og mannúðlega málsmeðferð. Hún segir hugmynd dómsmálaráðherra um að vista flóttafólk á afmörk­uðu svæði fráleita.
6. október 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
„Arfaslæm hugmynd“ að vista flóttafólk á afmörkuðu brottvísunarsvæði
Ekki eru allir parsáttir við vangaveltur dómsmálaráðherra um að koma fólki fyrir á afmörkuðu svæði eftir að ákveðið hefur verið að vísa því úr landi.
5. október 2020
Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, við þingsetningu í síðustu viku.
Segir Samtök atvinnulífsins hafa náð að kreista út milljarða með krókódílatárum
Þingmaður Flokks fólksins spyr hvenær tími langveikra og fatlaðs fólks komi – hann hafi ekki komið í góðærinu. Hann spyr hvort það sé metnaður ríkisstjórnarinnar að verja það að einhverjir eigi kannski ekkert nema smá lýsi eða maltdós í ísskápnum.
5. október 2020
„Upplifum í fyrsta sinn að hlustað sé á okkur“
Stjórnmálamenn eru ekki með á reiðum höndum hvernig takast eigi á við metoo-byltinguna sem nú ríður yfir Danmörku – en konur í stjórnmálum stigu fram í síðasta mánuði og greindu frá reynslu sinni af kynferðislegri áreitni og ofbeldi.
3. október 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
„Við erum ýmsu vön hér á hjara veraldar“
Forsætisráðherra segir að hvetja þurfi til einkafjárfestingar og að stjórnvöld muni tryggja með jákvæðum hvötum að kraftur hennar styðji við græna umbreytingu, kolefnishlutleysi og samdrátt gróðurhúsalofttegunda.
1. október 2020
Khedr-fjölskyldan hefur fengið dvalarleyfi
Egypska fjölskyldan sem hefur verið í felum í rúma viku fær dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. „Réttlætið sigrar stundum,“ segir lögfræðingur fjölskyldunnar.
24. september 2020
Losun gróðurhúsalofttegunda frá vegasamgöngum dróst saman milli ára
Samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum losunar gróðurhúsalofttegunda á beinni ábyrgð Íslands fyrir árið 2019 dróst losun frá vegasamgöngum saman um 2 prósent milli áranna 2018 og 2019.
23. september 2020
Alma Möller, landlæknir.
Fjölgun smita áhyggjuefni – fólk með einkenni gengur fyrir
Gríðarleg ásókn er í sýnatökur vegna kórónuveirunnar og biðlar landlæknir til þeirra sem eru einkennalausir að bóka ekki tíma. Þeir sem eru með einkenni verði að ganga fyrir.
21. september 2020
Tækifæri til að sýna að erlent vinnuafl sé „ekki bara eitthvað einnota drasl“
Formaður Eflingar hefur áhyggjur af stöðu aðflutts fólks sem komið hefur hingað til að vinna. Margir horfa nú fram á atvinnuleysi.
19. september 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Bjartsýn spá sóttvarnalæknis rættist ekki
Kórónuveirusmitum hefur fjölgað mikið undanfarna daga og var boðað óvænt til blaðamannafundar almannavarna í dag vegna þessa. Sóttvarnalæknir segir að það muni ekki skila neinu að leita að sökudólgi.
19. september 2020
Sabine
„Umræðan fer alltaf í sama farið“
Sabine Leskopf segir það vera skyldu okkar að taka á móti flóttafólki – og þá þurfi pólitískan vilja, samstarf og róttæka kerfisbreytingu.
19. september 2020
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Katrín Jakobsdóttir
Blöskrar framsetning forsætisráðherra í málum hælisleitenda
Þingmaður Pírata gefur ekki mikið fyrir þær upplýsingar sem koma fram í stöðuuppfærslu forsætisráðherra varðandi mál hælisleitenda á Íslandi.
18. september 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Gagnrýna harðlega að ASÍ „hafi tekið þátt í að hvítþvo brot“ SA og Icelandair
Alþýðusamband Íslands hefur að mati stjórnar Eflingar beðið álitshnekki, að því er fram kemur í ályktun stjórnar stéttarfélagsins.
17. september 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
„Verið að nota miðstjórn ASÍ sem einhvers konar aflátsbréfa-maskínu“
Einn stjórnarmaður af fimmtán í miðstjórn ASÍ greiddi atkvæði í morgun gegn sameiginlegri yfirlýsingu ASÍ og Icelandair en nokkrir sátu hjá.
16. september 2020
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Fagnar lendingu í málum ASÍ og Icelandair – „Ekkert nema jákvætt“
Formaður VR segir að samkomulag ASÍ og Icelandair gefi færi á því að vinna á hreinni grunni þegar kemur að samskiptum við stórfyrirtæki annars vegar og Samtök atvinnulífsins hins vegar.
16. september 2020
Ekki útópískur draumur að allt fólk verði metið að verðleikum
Kjarninn hitti fulltrúa bæði atvinnulífs og launafólks og fékk sýn þeirra á stöðu mála. Næst í röðinni er Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
16. september 2020
Börnum ekki bjóðandi að flakka á milli landa
Velferðarríki eins og Íslandi ber að tryggja vernd og réttindi barna á flótta og veita þeim tækifæri til að alast upp í öruggu umhverfi, að því er fram kemur í yfirlýsingu frá Félagsráðgjafafélagi Íslands.
15. september 2020
Tuttugu þúsunda múrinn rofinn
„Þetta eru svo dásamlega, yndislega, sturlæðislega frábærar fréttir,“ segir Katrín Oddsdóttir, formaður Stjórn­ar­skrár­fé­lags­ins.
14. september 2020
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Vill sjá endurskipulagningu hjá verkalýðshreyfingunni
Formaður VR segir að verkalýðshreyfingin standi vel saman þegar á reyni en hún þurfi þó að endurskipuleggja sig og nýta þann kraft sem sé í hreyfingunni.
13. september 2020
„Við gerum ekki reglugerðarbreytingar til að bjarga einstaka fjölskyldum sem fara í fjölmiðla“
Nú stendur yfir undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að stjórnvöld stöðvi brottvísun fjögurra barna og fjölskyldu þeirra. Ummæli dómsmálaráðherra vegna málsins hafa verið harðlega gagnrýnd.
11. september 2020