Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Alvarleg hættumerki sem kalli á að rödd Íslands verði að vera háværari
Formaður Viðreisnar telur að valdboðsstjórnmál séu víða að ryðja sér til rúms þar sem óþolinmæði leiðtoga gagnvart réttarríkinu, mannréttindum, fjölmiðlum og lýðræði sé sýnilega að aukast. Henni líst ekki á að Ingibjörg Sólrún láti af störfum hjá ÖSE.
14. júlí 2020
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Ingibjörg Sólrún lætur af störfum hjá ÖSE – Utanríkisráðherra segir þetta aðför að stofnuninni
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir læt­ur af störf­um sem for­stjóri lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE en hún hefur sinnt starfinu í þrjú ár.
13. júlí 2020
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Kvótaþak óbreytt í tillögum – sem og hvað aðilar þurfi að eiga hvor í öðrum til að teljast tengdir
Lokaskýrsla verkefnastjórnar um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinni hefur litið dagsins ljós og hefur hún verið afhent Kristjáni Þór Júlíussyni, sjávarútvegsráðherra. Einn stjórnarmeðlimur setur sérstakan fyrirvara við skýrsluna.
10. júlí 2020
Ungmenni mótmæla aðgerðum stjórnvalda í loftslagsmálum.
„Loftslagsváin fer ekki í sumarfrí“
Ungmenni á Íslandi halda áfram að fara í verkfall fyrir loftslagið þrátt fyrir COVID-19 faraldur og sumarfrí. Greta Thunberg hvetur jafnframt áfram til mótmæla.
9. júlí 2020
Smári McCarthy, þingmaður Pírata.
Skrifist á Sjálfstæðisflokkinn og „hamfarakapítalismann þeirra“
Þingmaður Pírata segir að sama hvert litið er hafi Sjálfstæðisflokkurinn undanfarna áratugi notað valdastöðu sína til að moka verkefnum yfir á einkageirann en að ábyrgðin sé samt áfram hjá ríkinu. Þar vísar hann meðal annars til ástandsins í skimunum.
7. júlí 2020
Kári Stefánsson, forstjóri ÍE.
Kári: Þú hreyfir þig ekki hægt í svona ástandi
Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar hefur boðið forsætisráðherra að koma til hans á fund í Vatnsmýrinni þar sem fyrirtækið er til húsa.
7. júlí 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Úthlutar 400 milljónum til einkarekinna fjölmiðla
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur undirritað reglugerð um stuðning við einkarekna fjölmiðla.
6. júlí 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín: Ég vonast til þess að við finnum lausn á þessu máli
Forsætisráðherrann hefur tjáð sig um þá ákvörðun Íslenskrar erfðagreiningar að hætta að skima fyrir COVID-19 sjúkdómnum.
6. júlí 2020
Kári Stefánsson
Íslensk erfðagreining mun hætta öllum samskiptum við sóttvarnalækni og landlækni
„Okkar skoðun er sú að öll framkoma þín og heilbrigðismálaráðherra gagnvart ÍE í þessu máli hafi markast af virðingarleysi fyrir okkur,“ segir í opnu bréfi Kára Stefánssonar til Katrínar Jakobsdóttur.
6. júlí 2020
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Ferðaþjónustufyrirtæki axli þegar í stað ábyrgð á brotum gegn erlendu starfsfólki
ASÍ kallar eftir því að loforð Lífskjarasamninganna um lagalegar heimildir til refsinga vegna brota á kjarasamningum verði uppfyllt, enda sé ólíðandi að slík brot, sem séu hreinn og klár þjófnaður, viðgangist refsilaust.
6. júlí 2020
Fólk sums staðar látið vinna „bara eins og það sé þrælar“
Barátta gegn því að fólk komi hingað í stórum stíl til að starfa launalaust eða með laun langt undir lágmarkslaunum var ofarlega í huga margra viðmælenda í nýrri skýrslu Rann­sókna­mið­stöðvar ferða­mála.
5. júlí 2020
„Keyrt á sama fólkinu sem fær aldrei frídag“
Í nýrri skýrslu Rannsóknamiðstöðvar ferðamála um aðstæður erlends starfsfólks í ferðaþjónustu kemur margt varhugavert fram, m.a. að fólk þurfi að vinna margar vikur í röð og að vikulegur frídagur hafi ekki verið virtur.
4. júlí 2020
Þörf á öflugra eftirliti af hálfu hins opinbera varðandi málefni erlends vinnuafls
Samkvæmt nýrri skýrslu Rannsóknamiðstöðvar ferðamála um aðstæður erlends starfsfólks í ferðaþjónustu er árangursríkasta leiðin til að stöðva alvarleg brot í geiranum að stoppa upp í göt í lögum og efla eftirlit opinberra stofnana.
3. júlí 2020
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Sigmundur Davíð: Góð staða getur hratt breyst til hins verra
Formaður Miðflokksins segir að Íslendingar gangi nú í gegnum mjög krítíska tíma. „Ákvarðanir skipta alltaf máli en þær skipta óvenjulega miklu máli núna.“
2. júlí 2020
Jafnréttismál eru orðin hluti af sjálfsmynd Íslands – og jafnrétti að vörumerki
Jafnréttismál eru hluti af sjálfsmynd Íslands, samkvæmt nýrri rannsókn. Það lýsir sér m.a. í tilkomu Kvennalistans, kjöri Vigdísar Finnbogadóttur og valdatíð Jóhönnu Sigurðardóttur og Katrínar Jakobsdóttur.
2. júlí 2020
Guðjón S. Brjánsson, þingmaður Samfylkingarinnar, var fyrsti flutningsmaður tillögunnar.
Alþingi samþykkir að móta stefnu til að efla fólk af erlendum uppruna til þátttöku í samfélaginu
Á Íslandi á ekki að vera „rými fyrir fordóma, mismunun á grundvelli kynþáttar né neins konar mismunun, hvort sem er vegna trúar, menningar eða annarra þátta,“ að því er fram kemur í nýsamþykktri þingsályktunartillögu.
30. júní 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Fólki verði ekki stefnt fyrir að nýta sér rétt sinn
Forsætisráðherra tjáir sig um ákvörðun mennta- og menningarmálaráðherra um að höfða mál gegn konunni sem kærunefnd jafnréttismála sagði hann hafa brotið á. Katrín vill ekki að framkvæmd laganna hafi kælingaráhrif á vilja fólks til að leita réttar síns.
29. júní 2020
Almenningur verður að fá meira að segja um gang mála
Kjarninn talaði við fulltrúa í stjórnarandstöðunni til þess að kanna hvernig þeir sæju framtíðina fyrir sér – og hvaða leiðir væru bestar út úr þessu ástandi. Að endingu er rætt við formann Miðflokksins, Sigmund Davíð Gunnlaugsson.
28. júní 2020
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins.
Ákveðin grundvallaratriði í samfélaginu sem Íslendingar eigi að sammælast um að virða
Formanni Flokks fólksins finnst ríkisstjórnin ekki hugsa um hag hins almenna borgara, fátæks fólks og fíkla.
27. júní 2020
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Segir harðan vetur framundan í boði Sjálfstæðisflokksins
Formaður VR segir fjármálaráðherra þynna út stuðning og græða á neyð. Ríkisstjórnin þurfi að búa sig undir harðan verkalýðsvetur.
24. júní 2020
Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar.
„Hvaða fíflagangur er þetta?“
Þingmaður Viðreisnar og áheyrnarfulltrúi í fjárlaganefnd segir að meirihlutinn hafi ritstýrt fyrirvara hans við nefndarálit í morgun.
22. júní 2020
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Spurði af hverju valdasamstarf með Sjálfstæðisflokknum væri eftirsóknarvert
Þingmaður Pírata spurði forsætisráðherrann á þinginu í dag af hverju það væri eftirsóknarvert að fara í valdasamstarf með Sjálfstæðisflokknum. Hún sagðist leggja mikið upp úr því að vera í stjórnmálum til að ná árangri í mikilvægum samfélagsmálum.
22. júní 2020
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Hugmyndafræðilegar pólitískar línur munu skerpast í haust
Formaður Viðreisnar segir að ríkisstjórnin hafi ekki verið undirbúin undir áfallið sem skall á fyrr á árinu – og að efnahagsþrengingar hafi þegar verið fyrirséðar. Hún telur þetta vera áhugaverða tíma til að vera í stjórnmálum.
21. júní 2020
Íslendingar búnir að fá nóg af sjálftöku elítunnar
Kjarninn talaði við fulltrúa í stjórnarandstöðunni til þess að kanna hvernig þeir sæju framtíðina fyrir sér – og hvaða leiðir væru bestar út úr þessu ástandi. Að þessu sinni er rætt við formann Flokks fólksins, Ingu Sæland.
20. júní 2020
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Segir suma þingmenn fela sig á bak við trúnað og lokaðar dyr
Þingmaður Pírata hvetur þingmenn sem hafa orðið vitni af ofbeldi að segja frá því. „Ofbeldi þrífst í þögn þegar gerendur fá að komast upp með hegðun sína í skjóli þess að aðrir annað hvort þegi eða skilji ekki hvað sé í gangi.“
16. júní 2020