Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra.
Telur enga ástæðu til að hafa uppi stór orð um „svartan dag í réttarsögunni“
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að ekki þurfi að hafa áhyggjur af orðspori Íslands vegna niðurstöðu yfir­­­­­deildar Mann­rétt­inda­­­dóm­stóls Evr­­­ópu.
1. desember 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
„Firra“ að lausnin á kreppunni sé að skerða kjör láglaunafólks
Efling mótmælir orðum framkvæmdastjóra SA harðlega og segir að honum sé nær að biðla til stéttbræðra sinna um að fjárfesta meira í atvinnuþróun eða auka neyslu í stað þess „að vega að verkafólki með laun undir opinberum framfærsluviðmiðum“.
1. desember 2020
Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra.
Þeir sem brjóta niður traust á dómstólum ættu ekki að gegna trúnaðarstörfum fyrir hönd almennings
Gagnsæi, samtök gegn spillingu, telja að þeir sem bera ábyrgð á því að brjóta niður traust á dómstólum ættu ekki að koma að frekari trúnaðarstörfum fyrir hönd almennings.
1. desember 2020
„Í þrjú ár hafa þau þrjóskast við og tekið flokkshollustu og valdastóla fram yfir hagsmuni þjóðarinnar“
Píratar hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna niðurstöðu yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu.
1. desember 2020
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Margir héldu að málið væri í höfn – en svo er ekki
Heilbrigðisráðherra segir að liggja verði ljóst fyrir hversu miklum peningum verði ráðstafað í samning við sjálfstætt starfandi sálfræðinga áður en hann verður gerður til þess að fjármunum verði varið með sem bestum hætti.
28. nóvember 2020
Ástandið kallar á að við setjum okkur í spor annarra – og er prófsteinn á siðferði okkar
Sjaldan hefur verið mikilvægara að staldra við og íhuga aðgerðir stjórnvalda vegna þerrar heilsuvár sem vofir yfir. Við það vaknar fjöldi siðferðislegra spurninga og ræddi Kjarninn við Vilhjálm Árnason til þess að komast nær svörum í flóknum aðstæðum.
28. nóvember 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
Dómsmálaráðherra leggur fram frumvarp til að binda enda á verkfall flugvirkja Landhelgisgæslunnar
Samstaða er í ríkisstjórninni um að leggja fram frumvarp um lög til að binda enda á verkfall flugvirkja hjá Landhelgisgæslu Íslands.
27. nóvember 2020
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Katrín Jakobsdóttir
Spurði Katrínu af hverju hún væri „að mylja undir þá ríku“
Þingmaður Pírata og forsætisráðherra voru aldeilis ekki sammála á þingi í dag um það hvort stjórnvöld væru að „mylja undir þá ríku“ með aðgerðum vegna COVID-19 faraldursins.
26. nóvember 2020
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
„Þessi ofbeldishrina er ekkert annað en skuggafaraldur“
Formaður Viðreisnar vill sérstakan aðgerðapakka til að koma í veg fyrir langtímaafleiðingar líkamlegs eða kynferðislegs ofbeldis. Hún segir stöðuna grafalvarlega – sem verði ekki hunsuð.
25. nóvember 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur enn ekki endurgreitt styrki eins og til stóð
Styrkir sem Sjálfstæðisflokkurinn ætlaði að endurgreiða fyrir árið 2018 hafa ekki enn verið greiddir. Kjarninn fékk sama svar frá framkvæmdastjóra flokksins nú og fyrir ári síðan.
25. nóvember 2020
Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins.
Segir ekki hægt að treysta hagnaðardrifnum sjávarútvegsfyrirtækjum fyrir velferð þjóðar
Þingmaður Miðflokksins og sjávarútvegsráðherra tókust á á Alþingi í dag og ræddu sölu á óunnum afla til útlanda. Þingmaðurinn sagði það pólitíska ákvörðun að sem mestur afli væri unninn hér heima sem Sjálfstæðismenn væru hræddir við að taka.
24. nóvember 2020
Geðheilsa þjóðar í krísu
Áhrif COVID-19 á samfélagið eru mikil og víða marka afleiðinga sjúkdómsins og sóttvarnaaðgerða djúp spor. Fyrirséð er að efnahagsáhrif verða mikil enda atvinnuleysi við það mesta sem Íslendingar hafa séð í áraraðir.
23. nóvember 2020
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
Segir ófullnægjandi aðbúnað og aðstæður til umönnunar pólitíska ákvörðun
Þingmaður Samfylkingarinnar segir að kórónuveiran sjálf sé algert skaðræði og í eðli sínu eins og náttúruhamfarir en ófullnægjandi aðbúnaður og aðstæður til umönnunar séu pólitísk ákvörðun.
22. nóvember 2020
Gunnar Bragi Sveinsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Miðflokkurinn krefst „taf­ar­lausra úrbóta í með­ferð umsókna hæl­is­leit­enda“
Miðflokkurinn vill að dyflinarreglugerð verði fylgt á Íslandi og umsóknir hælisleitenda afgreiddar í því Evrópulandi sem umsækjandinn kemur fyrst til. Ísland taki upp eigið „landamæraeftirlit meðan skikki er komið á málaflokkinn“.
22. nóvember 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra
Spegillinn segir orð dómsmálaráðherra tilhæfulaus
Spegillinn hafnar því algerlega að í pistli þáttarins hafi verið lýst yfir pólitískri afstöðu án tengsla við staðreyndir. Ráðherra hefur ekki sent fréttastofu RÚV formlega athugasemd vegna pistilsins.
21. nóvember 2020
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og formaður Framsóknarflokksins.
„Öfgar til hægri og vinstri eru eins og hver önnur tískusveifla“
Formaður Framsóknarflokksins segir að framtíðin ráðist á miðjunni. Það viti framsóknarfólk og telur hann að flestir Íslendingar viti það innst inni.
21. nóvember 2020
Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins.
„Búið að markaðsvæða þátttöku í frístundastarfi“
Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins telur að frístundakortin taki ekki tillit til undirliggjandi þátta á borð við fátækt og skort. Hún segir að frístundaheimilin ættu að vera gjaldfrjáls.
21. nóvember 2020
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pirata.
„Spilling notuð til að byggja valdablokkir“
Þingmaður Pírata spurði dómsmálaráðherra út í nýja skýrslu GRECO á þingi í dag. Hann sagði meðal annars að spilling væri falinn skattur. Hún gerði okkur fátækari, græfi undan réttarríkinu og gerði okkur óörugg.
19. nóvember 2020
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar.
Segir menntamálaráðherra tileinka sér „leikjafræði Vigdísar Hauks“
Þingmaður Viðreisnar gagnrýndi á þingi í dag orð mennta- og menningarmálaráðherra í viðtali um helgina þar sem hún hefði rætt málefni nafngreindra og ónafngreindra embættismanna sem ekki gætu svarað fyrir sig.
17. nóvember 2020
„Viðbrögð mín við þessum stað voru bara tár – og niðurbrot“
Víða er pottur brotinn varðandi aðstæður erlends starfsfólks hér á landi og var bruninn á Bræðraborgarstíg 1 áminning þess. Pólsk kona sem bjó í húsinu árið 2015 lýsir örvæntingu sinni á sínum tíma og vanlíðan í samtali við Kjarnann.
15. nóvember 2020
Skoða þurfi í hverju og einu tilviki hvort einstaklingur geti talist „sjálfstæður framleiðandi“
Í nýju mati fjölmiðlanefndar er bent á að skilgreiningin á „sjálfstæðum framleiðendum“ í þjónustusamningnum við RÚV sé víðtækari en sú í fjölmiðlalögunum. Útvarpsstjóri telur að þetta þurfi „að sjálfsögðu að vera eins skýrt og kostur er“.
12. nóvember 2020
Pawel Bartoszek veltir fyrir sér erlendu áletrunum á umbúðum íslenskra vara í nýrri herferð íslenskra framleiðslufyrirtækja.
Spyr hver boðskapurinn sé með erlendum áletrunum á umbúðum íslenskra vara
Borgarfulltrúi Viðreisnar segist ringlaður varðandi það hvaða tilfinningum sé verið að reyna að ná fram með erlendum áletrunum á umbúðum íslenskra vara. Sex íslensk fyrirtæki tóku sig til á dögunum og hrundu af stað herferðinni „Íslenskt skiptir máli“.
9. nóvember 2020
Fólk á ekki að þurfa að reiða sig á hjálparstofnanir – Við hljótum að geta gert betur
Formaður BSRB hafnar því alfarið að Íslendingar eigi að lifa eftir þeirri hugmyndafræði að hver sé sinnar gæfu smiður. Það virki ekki svoleiðis.
8. nóvember 2020
Sara Elísa Þórðardóttir
„Þurfum að fá að spyrja heimskulegra spurninga án ótta við þöggun“
Varaþingmaður Pírata segir að Íslendingar þurfi að geta átt opið, einlægt og gegnsætt samtal um hliðaráhrif aðgerða vegna COVID-19 faraldursins á íslenskt samfélag.
6. nóvember 2020
Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Ásmundur Friðriksson.
Telur tillögu um aðgengi að þungunarrofi atlögu að íslensku heilbrigðiskerfi
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins veltir fyrir sér kostnaði ef þingsályktunartillaga um aðgengi einstaklinga sem ferðast til Íslands að þungunarrofi verði samþykkt. Flutningsmaður tillögunnar segir þingmanninn afbaka staðreyndir í þessu máli.
5. nóvember 2020