Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður VG.
Umræða um málefni innflytjenda gengur fram af þingmanni – Skömm að tala málið niður
Þingmaður Vinstri grænni segir að Íslendingar eigi að sýna þann þroska að geta sinnt útlendingamálum með almennilegum hætti og gera það sem best – „við sem rík þjóð“. Umræða Miðflokksmanna hafi gengið fram af henni í gær.
5. maí 2021
Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar.
Segir fasteignakaup með íslenskri krónu hreina áhættufjárfestingu
Þingmaður Viðreisnar bendir á að sjaldan hafi jafn mikill fjöldi ungs fólks streymt inn á fasteignamarkaðinn og hefur hann miklar áhyggjur af því að greiðslubyrðin verði miklu meiri en lántakendur hafi reiknað með.
4. maí 2021
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Fellst ekki á að landinu sé stjórnað af hagsmunaöflum
Forsætisráðherra segist hafa þá trú að flokkarnir á Alþingi séu vandari að virðingu sinni en svo að þeir láti eingöngu stjórnast af hagsmunaöflum.
3. maí 2021
Olga Margrét Cilia, varaþingmaður Pírata.
„Er ríkisstjórnin hrædd við fjölmiðla eða er hún hrædd við fjármálaöflin hér á landi?“
Varaþingmaður Pírata telur að ef forsætisráðherra leggur tjáningarfrelsi stórfyrirtækis að jöfnu við frelsi fjölmiðla til að upplýsa almenning um spillingu þá þurfi að skoða gildismatið hjá ríkisstjórninni.
2. maí 2021
Slegist um átta pláss í sérdeildum grunnskóla Reykjavíkurborgar – Foreldrar búnir að fá nóg
Mikið færri komast að en vilja í sérdeildir í grunnskólum Reykjavíkurborgar. Foreldrar 30 barna með einhverfu hafa fengið „fyrirhugaða synjun“ um pláss næsta skólaár. Mikið og erfitt ferli, segja foreldrar – og óskýrt og ruglingslegt.
30. apríl 2021
Kjartan Bjarni Björgvinsson settur umboðsmaður Alþingis.
Umboðsmaður Alþingis fjallar um tjáningarfrelsi opinberra starfsmanna
Af og til berast umboðsmanni Alþingis kvartanir um að stjórnendur opinberra stofnana hafi með afskiptum sínum takmarkað tjáningarfrelsi starfs­­manna.
28. apríl 2021
Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Þöggunarmenningin svo rótgróin og djúpstæð „að við sjáum hana ekki einu sinni“
Þingmaður Pírata telur að tjáningarfrelsið sé ekki virt í íslensku samfélagi. Dæmin sýni það.
27. apríl 2021
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
„Þetta eru þung og alvarleg orð“
Þingmaður Samfylkingarinnar segir að áhrif hagsmunaaðila „inn í pólitíkina“ sé meinsemd sem íslenskt samfélag hafi þurft að glíma við um langt skeið. Nú þurfi ráðamenn ríkisstjórnarinnar að gefa skýr skilaboð um að hér þurfi að breyta hlutum.
27. apríl 2021
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Ábyrgð þeirra mikil sem daðra við fordóma
Þingmaður Pírata segir að sögulega séð hafi ákveðin pólitísk öfl beislað fordómafulla umræðu sér í vil með slæmum og oft hörmulegum afleiðingum. Mikil sé því ábyrgð þeirra sem daðra við slíka fordóma – jafnvel þeirra sem meina vel og daðra óvart við þá.
20. febrúar 2021
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
„Ekkert hefur meira heyrst um málið, nú 5 mánuðum síðar“
Þingmaður Samfylkingarinnar spyr félagsmálaráðherra hvenær von sé á flóttafjölskyldum frá Lesbos sem boðað var að myndu koma í september síðastliðnum.
19. febrúar 2021
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra.
Segir sátt verða að ríkja um hálendisþjóðgarð – ekki óeðlilegt að „meðgöngutíminn“ sé langur
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra segir að „hugsunin um þjóðgarð á hálendinu“ sé góð og að tækifæri felist í slíkum garði fyrir ferðaþjónustuna en að hugsanlega þyrfti að taka fleiri skref en smærri í þessu máli.
18. febrúar 2021
Flóttafólk mótmælti á Austurvelli og bað um áheyrn dómsmálaráðherra.
Ísland tók ekki á móti neinum kvótaflóttamanni í fyrra
Til stóð að um 100 flóttamenn kæmu hingað til lands á vegum íslenskra stjórnvalda á síðasta ári. Samkvæmt félagsmálaráðuneytinu var ekki unnt að taka á móti flóttafólkinu vegna COVID-19 faraldurs.
18. febrúar 2021
Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
„Alger óþarfi að stjórnvöld fari á taugum og vilji koma böndum yfir Bitcoin“
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur það sniðugt að nýta orku í gagnaver og hvetur stjórnvöld til að láta fólk og fyrirtæki í friði – og treysta þeim til að gera það sem þau telji best, innan skýrs lagaramma.
18. febrúar 2021
Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Stendur við orð sín og biðst ekki afsökunar
Þingflokksformaður Pírata segir að ef gagnrýni hans á Miðflokkinn verði tekin á dagskrá hjá forsætisnefnd – eins og þingmaður Miðflokksins hefur lagt til – sé Alþingi komið á stað sem enginn þingmaður kæri sig um.
17. febrúar 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra.
Telur að Íslendingar ættu að vera stoltir af öflugu almannatryggingakerfi
Fjármála- og efnahagsráðherra og þingmaður Flokks fólksins ræddu lífeyrismál á þingi í gær.
17. febrúar 2021
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Ragnar Þór hvorki skráður sem sakborningur né vitni í tengslum við meintan veiðiþjófnað
Lögreglustjórinn á Suðurlandi hefur staðfest að formaður VR sé hvorki skráður sem sakborningur né vitni í tengslum við meintan veiðiþjófnað í Holtsá. Lögmaður Ragnars Þórs krefst þess að frétt Fréttablaðsins verði dregin til baka og hann beðinn afsökunar.
16. febrúar 2021
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
„Það verður allt gert til að bola mér út úr þessu embætti“
Formaður VR segir að lögreglustjórinn á Suðurlandi hafi staðfest að hann sé hvorki skráður sem sakborningur né vitni í tengslum við veiðiþjófnað. Fréttaflutningur Fréttablaðsins sé „sjokkerandi“.
16. febrúar 2021
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.
Sósíalistar velkomnir í raðir VG
Forseti Alþingis og einn stofnandi Vinstri grænna segist ekki eiga von á öðru en að róttækum sósíalistum yrði vel tekið ef þeir vildu ganga í raðir VG – og efla flokkinn og gera hann þá ennþá róttækari.
11. febrúar 2021
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
„Kemur til greina að hækka veiðigjöld í ljósi aðstæðna til að jafna byrðarnar í samfélaginu?“
Formaður Samfylkingarinnar spurði forsætisráðherra á þingi í dag hvort til greina kæmi að hækka veiðigjöld, að minnsta kosti tímabundið, í ljósi aðstæðna til að jafna byrðarnar í samfélaginu.
11. febrúar 2021
Bára Huld Beck
Þegar „góða“ fólkið gerir slæma hluti
9. febrúar 2021
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.
Samstarf með Sjálfstæðisflokknum ekki „endilega eitthvað sem menn ættu að horfa á til langrar framtíðar“
Steingrímur J. Sigfússon segir að hann hafi persónulega ekkert á móti því ef hér á landi myndaðist það sem kalla mætti sterka minnihlutastjórn. „Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að það gæti verið hollt, sérstaklega fyrir þingræðið.“
8. febrúar 2021
Afsönnuðu að VG væri „eitthvað lopapeysulið“ í eyðimerkurgöngu – sem myndi aldrei nein áhrif hafa
Ýmsar illspár voru uppi þegar Vinstrihreyfingin grænt framboð var stofnuð í lok 20. aldarinnar og nú, rúmum tuttugu árum síðar, segir stofnandi hreyfingarinnar að hann hafi alltaf séð fyrir sér að hún yrði flokkur sem myndi vilja axla ábyrgð.
6. febrúar 2021
Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra.
Sigríður: Ríður mjög á að Vesturlönd klári bólusetningar
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins varar við umræðu um það hvort siðferðislega réttlætanlegt sé að land eins og Ísland klári sínar bólusetningar á undan öðrum.
5. febrúar 2021
Daði Már Kristófersson, prófessor og varaformaður Viðreisnar.
Segist ekki vera hlynntur „einkavæðingu hagnaðar og ríkisvæðingu taps“
Varaformaður Viðreisnar veltir fyrir sér ýmsum spurningum varðandi sölu ríkisins á hlut í Íslandsbanka.
5. febrúar 2021
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
Segir þingmann ein­blína of mikið á eina ákveðna lausn – Sorpbrennsla sé ekki eina leiðin
Umhverfis- og auðlindaráðherra og þingmaður Miðflokksins ræddu meðhöndlun sorps á Alþingi í dag.
4. febrúar 2021