Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Verðum að ganga í takt og „hætta þessu rugli“
Formaður Kennarasambands Íslands segir að nú sé komið að því að við Íslendingar spyrjum okkur hvernig við viljum haga okkar málum. Viljum við vera aðgreinandi í eðli okkar eða gyrða okkur í brók og takast á við erfið málefni?
10. júlí 2021
Tíu íslenskri þingmenn hafa sent sendiráði Bandaríkjanna á Íslandi  yfirlýsingu þar sem skorað er á bandarísk stjórnvöld að fella niður ákæru á hendur Julian Assange.
Hvetja Bandaríkjastjórn til að fella niður ákæru á hendur Assange
Hópur íslenskra þingmanna úr fimm flokkum hefur tekið sig saman og afhent bandaríska sendiráðinu á Íslandi yfirlýsingu þar sem þingmennirnir hvetja stjórnvöld þar í landi til að fella niður ákæru á hendur stofnanda Wikileaks Julian Assange.
9. júlí 2021
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniserfitlitsins.
Segir hagsmuni þeirra sem mest eiga ráða miklu hér á landi
Forstjóri Samkeppniseftirlitsins segir að ekki dugi einungis að setja á laggir eftirlitsstofnanir – það þurfi einnig að styðja við þær. Stjórnvöld þurfi að passa upp á að þessi eftirlit hafi stuðning stjórnvalda til þess að gera það sem til sé ætlast.
9. júlí 2021
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og formaður VG
„Það skipti máli fyrir stjórnmálamenn að ná árangri – ekki bara tala“
Forsætisráðherra segist vera mjög ánægð með árangur VG á þessu kjörtímabili og muni hún leggja á það áherslu að flokkurinn leiði áfram ríkisstjórn – og haldi áfram að ná árangri fyrir íslenskt samfélag.
8. júlí 2021
Áhuginn á að festa vexti íbúðalána eykst
Seðlabankastjóri mælti nýlega með því að fólk myndi festa vexti á óverðtryggðum húsnæðislánum. Bankarnir hafa undanfarið orðið varir við aukinn áhuga almennings á því að festa vextina.
8. júlí 2021
Stella Moris, unnusta Julians Assange, ásamt tveimur sonum þeirra, Max og Gabriel á fimmtugsafmæli hans um helgina.
Mál Julians Assange vindur enn upp á sig – „Réttarfarslegur skandall og farsakenndur“
Bandaríkjastjórn hefur fengið leyfi til að áfrýja því að Julian Assange skuli ekki framseldur frá Bretlandi til Bandaríkjanna, þar sem hann sætir ákæru fyrir njósnir. Ritstjóri Wikileaks hvetur íslensk stjórnvöld til að beita sér í málinu.
7. júlí 2021
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra.
„Þetta er nú meiri ræfildómurinn hjá Alþingi Íslendinga“
Fyrrverandi forsætisráðherra vandar meirihlutanum á þingi og Miðflokknum ekki kveðjurnar.
7. júlí 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra.
Segir það alrangt að forgangsraðað hafi verið í þágu þeirra með mestu fjármunina
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að forgangsraðað hafi verið í þágu þeirra sem minnst höfðu fram að bjóða í hlutabréfaútboði Íslandsbanka. Þingflokksformaður Samfylkingarinnar er ekki sammála.
6. júlí 2021
Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata.
„Hæstvirtur forsætisráðherra er vel Morfís-æfð“
Forsætisráðherra og þingmaður Pírata ræddu bótaskerðingu örorkulífeyrisþega, traust á stjórnmálum og mál fólks á flótta á þingi í dag. Þingmaðurinn sagði ráðherrann vel Morfís-æfða en forsætisráðherrann sakaði þingmanninn um mælskubrögð og fabúleringar.
6. júlí 2021
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
664 börn á biðlista Þroska- og hegðunarstöðvarinnar
Þróun biðlista Þroska- og hegðunarstöðvarinnar síðastliðin tvö ár hefur verið í beinum tengslum við fjölgun beiðna árlega, segir heilbrigðisráðherra.
6. júlí 2021
Óska eftir að starfsemi vöggustofa í Reykjavík verði rannsökuð
Hópur manna sem vistaður var á vöggustofum og á fleiri opinberum uppeldisstofnunum hefur óskað eftir fundi með borgarstjóra. „Það er mikilvægt fyrir eftirlifandi börn að viðurkennt sé að vistun þeirra á vöggustofum borgarinnar olli þeim tjóni.“
5. júlí 2021
Samherji neitar að hafa áreitt blaðamenn
Aðstoðarkona forstjóra Samherja segir að yfirlýsingar fyrirtækisins og myndbandagerð þess á samfélagsmiðlum sé hluti af málfrelsi þeirra. Samherji hafi aldrei áreitt blaðamenn Kveiks.
5. júlí 2021
Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins.
„Ef að þau geta notað mig þá er ég til“
Gunnar Smári Egilsson segist vera tilbúinn að taka sæti á lista Sósíalistaflokksins en sérstök kjörnefnd flokksins hefur óskað eftir kröftum hans.
4. júlí 2021
Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks.
Skorar á íslenska þingmenn að mótmæla fangelsun Assange líkt og breskir þingmenn
Julian Assange varð fimmtugur í dag en í tvö ár hefur hann setið í einu mesta öryggisfangelsi Bretlands. Ritstjóri Wikileaks skorar á íslenska þingmenn að láta í sér heyra.
3. júlí 2021
Bann við einnota plastvörum tekur gildi í dag
Frá og með deginum í dag er ekki heimilt að afhenda án endurgjalds einnota bolla, glös og matarílát úr plasti til dæmis þegar matur og drykkur er seldur til að taka með og skal gjaldið vera sýnilegt á kassakvittun.
3. júlí 2021
Fólk þarf að finna „aðrar leiðir til að henda leyndarmálunum sínum“
Sorpa hefur bannað notkun á svörtum plastpokum á endurvinnslustöðvum fyrirtækisins – og tekið upp þá glæru. Samkvæmt fyrirtækinu hafa fyrstu dagarnir gengið vel en tilgangurinn er að minnka urðun til muna.
3. júlí 2021
96 létust áður en þeir fengu leiðréttingu
Tryggingastofnun hefur undanfarin ár endurskoðað mál örorkulífeyrisþega sem orðið hafa fyrir skerðingu á rétti sínum til örorkulífeyris og búið í öðru landi innan Evrópska efnahagssvæðisins. Mál 1.397 einstaklinga eru eða hafa verið til skoðunar.
2. júlí 2021
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pirata.
Óskar eftir opnum fundi til að ræða úrskurð NEL
Þingmaður Pírata telur að kanna þurfi hvort úrskurður NEL í Ásmundarsalar-málinu sé í samræmi við lögreglulög, lög um persónuvernd og verklagsreglur lögreglu um notkun búkmyndavéla. Hefur hann óskað eftir opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.
30. júní 2021
Vilja láta utanaðkomandi rannsóknarnefnd sjá um úttekt á sóttvarnaaðgerðum
Þingflokkur Pírata segja það nauðsynlegt að fá óvilhalla, ítarlega og yfirgripsmikla rannsókn á afleiðingum ákvarðana sem teknar voru til að vernda heilsu og líf í COVID-19 faraldrinum. Ekki til að finna sökudólg – heldur til að draga lærdóm af ástandinu.
28. júní 2021
Þegar „háttvirtur ráðherra“ fékk sér grímulaus í glas – og löggan kjaftaði frá
Ráðherra og konan hans ganga inn á listasafn á Þorláksmessu, kasta kveðju á vinafólk sitt og þiggja léttvín. Undir venjulegum kringumstæðum hefði enginn haft neitt við þetta að athuga en þarna voru kringumstæður ekki venjulegar.
26. júní 2021
Orku náttúrunnar gert að slökkva á 156 götuhleðslum í Reykjavík
Straumur verður rofinn af öllum götuhleðslum ON í Reykjavík frá og með mánudeginum 28. júní næstkomandi. Óvíst er hvenær hægt verður að hleypa straumi á þær að nýju.
25. júní 2021
Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar.
Leiðtogi ríkisstjórnarinnar lyfti glasi í góðra vina hópi – á meðan þjóðlífið var nánast lamað
Þingmaður Samfylkingarinnar telur umræðuna um Ásmundarsal á villigötum.
25. júní 2021
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Allar takmarkanir á samkomum innanlands falla niður á morgun
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að frá og með morgundeginum falli úr gildi allar takmarkanir á samkomum innanlands. „Í raun erum við að endurheimta á ný það samfélag sem okkur er eðlilegt að búa í og sem við höfum þráð.“
25. júní 2021
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Viðbrögð borgaryfirvalda voru til skoðunar hjá ráðuneytinu
Mennta- og menningarmálaráðuneytið var með viðbrögð borgaryfirvalda varðandi plássleysi í sérdeildum grunnskóla borgarinnar til skoðunar. Reykjavíkurborg hefur nú mál einhverfra nemenda til úrlausnar og hefur þegar leyst mörg þeirra, samkvæmt ráðuneytinu.
25. júní 2021
Sektað vegna grímuskyldu í Ásmundarsal
Eigendur Ásmundarsalar hafa sent frá sér tilkynningu vegna máls sem kom upp á Þorláksmessu í fyrra er varðar brot á grímuskyldu. Lögreglan neitaði að greina frá niðurstöðunni fyrr í dag.
24. júní 2021