Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Þrjú mál er varða kynferðislega áreitni komið á borð Icelandair
Tæplega sex hundruð konur í flugi skrifuðu undir áskorun þar sem þær höfnuðu kynferðislegri áreitni og mismunun í fyrstu bylgju metoo í desember 2017. Þrjú mál hafa verið tilkynnt til mannauðssviðs Icelandair á síðustu fjórum árum.
3. nóvember 2021
Utanríkisráðherra hélt ræðu á þingi Norðurlandaráðs í dag.
Megum engan tíma missa
Loftslags- og öryggismál voru áberandi í ræðu utanríkisráðherra á þingi Norðurlandaráðs fyrr í dag.
2. nóvember 2021
Oddný Harðardóttir ávarpaði þing Norðurlandaráðs í dag.
Ættum að deila bóluefni og björgum með fátækari löndum
Þingflokksformaður Samfylkingarinnar hélt ræðu á þingi Norðurlandaráðs í Kaupamannahöfn í dag. Hún sagði m.a. að vandinn vegna heimsfaraldursins hyrfi ekki fyrr en öll ríki heims hefðu fengið bóluefni sem nægðu til að bólusetja flesta íbúa jarðarinnar.
2. nóvember 2021
Ekki hægt að skilja Panamamótmælin nema út af því fordæmi sem búsáhaldamótmælin settu
Íslendingar gátu seint kallast þjóð mótmæla fyrir efnahagshrunið 2008 en eftir það varð heldur betur kúvending í þeim málum hér á landi. Kjarninn ræddi við prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands sem rannsakað hefur fyrirbærið mótmæli.
31. október 2021
71 tilkynning um kynferðislega áreitni og ofbeldi hjá 9 opinberum stofnunum og fyrirtækjum
Á síðustu fjórum árum hafa borist yfir sjötíu tilkynningar um kynferðislega áreitni og ofbeldi til stjórnenda níu opinberra fyrirtækja og stofnana. Langflestar voru þær hjá Háskóla Íslands.
30. október 2021
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Þórdís Kolbrún: Að skila auðu fyndist mér frekt
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra gerði athugasemd við tíst Gísla Marteins Baldurssonar fyrrverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins er varðaði loftslagsmál og það neyðarástand sem hann segir ríkja í þeim málum.
28. október 2021
Halldór Benjamín
Vill stokka upp eftirlitsstofnanirnar í landinu
Framkvæmdastjóri SA segir að á síðustu árum hafi virkt eftirlit almennings með þjónustu, gæðum og verðlagi tekið miklum breytingum með þátttöku fólks á samfélagsmiðlum. Hún sé mun fljótvirkari en „tilviljanakenndar heimsóknir opinbers eftirlitsfólks“.
28. október 2021
Fimm þingmenn og fimm ráðherrar fara á þing Norðurlandaráðs
Aðal- og varamenn úr fyrri landsdeild Norðurlandaráðs sem hlotið hafa endurkjör fara á þing ráðsins sem haldið verður í næstu viku í Kaupmannahöfn.
27. október 2021
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
„Almennt má segja að skólastarf hafi gengið ágætlega frá skólabyrjun“
Ríkisstjórnin ræddi skólastarf í leik- og grunnskólum haustið 2021 vegna COVID-19 á ríkisstjórnarfundi í morgun.
26. október 2021
„Nú þurfa Íslendingar að gyrða sig í brók“
Fíknigeðlæknir segir að nú þurfi Íslendingar að gyrða sig í brók svo að hið sama verði ekki upp á teningnum á Íslandi og í Bandaríkjunum varðandi ofnotkun ópíóíða.
26. október 2021
Aðalsteinn Kjartansson, blaðamaður á Stundinni, og Árni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gildis.
Framkvæmdastjóri Gildis neitar að mæta á fund um Init-málið
Framkvæmdastjóri Gildis hafði áður fallist á boð um að koma á fund Eflingar um Init-málið en samkvæmt stéttarfélaginu dró hann það til baka þegar honum var tilkynnt að Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður yrði fundarstjóri.
25. október 2021
Beiðni um að fá minnisblað afhent synjað
Forsætisráðuneytið hefur synjað beiðni Kjarnans um að fá minnisblað afhent sem lagt var fram á fundi ríkisstjórnarinnar í síðustu viku varðandi komu flóttamanna frá Afganistan.
25. október 2021
Hvert fara tilkynningar um kynferðislega áreitni eða ofbeldi í íþróttum?
Kjarninn sendi fyrirspurnir á stærstu íþróttahreyfingarnar á Íslandi til að kanna hvort ásakanir um kynferðislega áreitni eða ofbeldi hefðu borist á borð stjórnenda á síðustu fjórum til tíu árum. Svörin létu ekki á sér standa.
24. október 2021
Hallgrímskirkja
„Við eigum sögu sem við þurfum heldur betur að læra af“
Sam­skipta­stjóri Bisk­ups­stofu segir að það sé skylda kirkj­unnar að læra af sögu hennar er varðar við­brögð við kyn­ferð­is­legri áreitni og ofbeldi. Ein formleg ásökun hefur borist á borð Biskupsstofu frá því Agnes M. Sigurðar­dóttir tók við embætti.
22. október 2021
Ósamræmi í frásögnum yfirkjörstjórnarmanna í Norðvesturkjördæmi
Yfirkjörstjórnarmenn í Norðvesturkjördæmi eru ekki sammála um hvort umræða hafi farið fram innan kjörstjórnar um þá ákvörðun að telja aftur atkvæðin í kjördæminu eftir hádegi sunnudaginn 26. september.
21. október 2021
Myndir af kjörgögnum sem starfsmaður Hótels Borgarness birti á Instagram.
Fólk gekk inn og út úr talningarsal á meðan yfirkjörstjórn „brá sér frá“
Á öryggismyndavélum, sem vakta tvo innganga þar sem kjörgögn Norðvesturkjördæmis voru varðveitt í sal í Hótel Borgarnesi, sést hótelstarfsfólk ganga inn og út frá klukkan 7:30 til 11:46 sunnudagsmorguninn 26. september.
20. október 2021
Eitt mál formlega komið á borð KKÍ
Körfuknattleikssamband Íslands hvetur þá sem telja á sér brotið að tilkynna um slík mál – öðruvísi sé ekki hægt að taka á þeim.
18. október 2021
Eitt mál borist til stjórnenda Vegagerðarinnar en ekkert á borð Samgöngustofu
Mál er varðar kynferðislega áreitni eða ofbeldi sem kom inn á borð stjórnenda Vegagerðarinnar var samkvæmt stofnuninni tekið mjög alvarlega og var fenginn utanaðkomandi ráðgjafi til að vinna úr málinu.
15. október 2021
Kærir kosningarnar – Gat ekki dregið fyrir þegar hann kaus
Kæra hefur borist Alþingi vegna kosninganna í lok september. Á sama tíma og fatlaður maður greiddi atkvæði í Borg­ar­bóka­safni við Kringl­una gekk ókunnug mann­eskja fram hjá kjör­klef­anum sem hefði „aug­ljós­lega getað séð hvernig kær­andi kaus“.
15. október 2021
Tveimur málum lauk með sátt milli aðila – og eitt er nú í skoðun
Einn af skipherrum Landhelgisgæslunnar er kominn í leyfi á meðan frumrannsókn á samskiptum um borð í varðskipinu Tý fer fram. Ástæða rannsóknarinnar eru ábendingar sem bárust stjórnendum Landhelgisgæslunnar vegna gruns um kynferðislega áreitni.
13. október 2021
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Björn Leví tekur upp hanskann fyrir Birgi
Þingmaður Pírata segir að auðvitað eigi Birgir Þórarinsson ekki að þurfa að segja sig úr Miðflokknum. Ábyrgðin á öllu þessu veseni liggi hjá „gerendunum“ í þessu máli. Þó hafi ákvörðun Birgis að einhverju leyti verið sjálfhverf.
12. október 2021
Hafsteinn Þór Hauksson
Hlutverk Alþingis að taka afstöðu til deilumála – og skoða atkvæði
Dósent við lagadeild Háskóla Íslands mætti á opinn fund undirbúningskjörbréfanefndar fyrr í dag. Hann segir að kosningar þurfi alltaf að vera frjálsar, leynilegar og lýðræðislegar og til þess fallnar að leiða vilja almennings í ljós.
11. október 2021
Eitt erindi komið á borð HSÍ
Ótilhlýðileg háttsemi starfsmanns Handknattleikssambands Íslands er varðar kynferðislega áreitni eða ofbeldi var skoðuð hjá sambandinu.
11. október 2021
Birgir Ármannsson er formaður nefndarinnar.
Opinn fundur undirbúningskjörbréfanefndar á mánudaginn
Undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa hefur boðað Hafstein Þór Hauksson, dósent við lagadeild Háskóla Íslands, á opinn fund eftir helgi.
9. október 2021
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Brotthvarf Birgis „fyrst og fremst áfall“
Stjórn Miðflokksins hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna brotthvarfs Birgis Þórarinssonar úr flokknum en hann hefur nú gengið til liðs við Sjálfstæðisflokkinn. „Ákvörðun þingmannsins mikil vonbrigði,“ segir m.a. í yfirlýsingunni.
9. október 2021