Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Húsnæðismarkaðurinn þjóni frekar spákaupmönnum en fólkinu
Forseti ASÍ segir að réttur fjármagnseigenda og verktaka að búa til peninga á húsnæðismarkaði sé metinn framar rétti fólks til að lifa við öryggi. „Heimilið á að vera griðastaður og þarf að vera öruggt.“
8. október 2021
Níu mál í formlegt ferli á Landspítalanum á síðustu fjórum árum
Átta málum sem varða kynferðislega áreitni eða áreiti hefur verið lokið á Landspítalanum á undanförnum fjórum árum en einu er ólokið.
8. október 2021
Átta málum lauk með starfslokum geranda hjá Isavia
Alls komu ellefu mál er varða kynferðislegt áreiti eða kynbundið ofbeldi á borð stjórnenda Isavia-samstæðunnar á árunum 2017 til 2020.
7. október 2021
Konur sögðu frá þjálfara sem áreitti þær um árabil
Fimleikasamband Íslands hefur ráðist í mikla vinnu til að bregðast við málum er varða kynferðislega áreitni eða ofbeldi á undanförnum árum. Fimm tilfelli hafa verið tilkynnt til sambandsins síðan árið 2016 og eru þau rakin hér.
6. október 2021
Fjórar tilkynningar um kynferðislega áreitni borist til RÚV
Brugðist hefur verið við fjórum tilkynningum um kynferðislega áreitni í samræmi við viðbragðsáætlun RÚV á síðustu fjórum árum.
5. október 2021
Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks.
„Ekki hægt að fagna birtingu þessara skjala því þau hafa ekki verið birt“
Ritstjóri Wikileaks telur að gefa eigi almenningi kost á að leita í Pandóruskjölunum, einum stærsta gagnaleka sögunnar.
4. október 2021
Þolandi greindi frá 40 ára gömlu máli
Fyrir 10 árum var óskað eftir fundi með forsvarsfólki GSÍ vegna kynferðisofbeldis en um var að ræða einstakling sem hafði verið misnotaður um 40 árum áður af manni sem starfaði innan golfhreyfingarinnar.
4. október 2021
Tilvik komu upp þar sem fatlað fólk fékk ekki að kjósa leynilega
Ekki var nægilega gott aðgengi fyrir fatlað fólk á kjörstöðum í nýafstöðnum kosningum, samkvæmt réttindagæslumanni fatlaðs fólks. „Þetta er ein af grunnstoðum lýðræðisins og ef þetta er ekki í lagi þá er það mjög mikið áhyggjuefni.“
2. október 2021
Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta.
Aron Einar ekki með í landsliðshópnum – „Ástæðurnar fyrir því eru utanaðkomandi“
Þjálfarar karlalandsliðsins í fótbolta hafa valið hvaða leikmenn spila tvo heimaleiki í undankeppni HM 2022 í október. Fyrirliðinn er ekki meðal leikmanna í hópnum. „Ástæðurnar fyrir því eru utanaðkomandi og ég get ekki farið nánar út í það.“
30. september 2021
Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta.
Þjálfararnir velja í landsliðshópinn – án aðkomu stjórnar KSÍ
Landsliðsþjálfarar karlalandsliðsins í fótbolta taka ákvörðun um hvaða leikmenn verða valdir í hópinn fyrir tvo heimaleiki í undankeppni HM 2022 án afskipta stjórnar KSÍ. Hópurinn verður tilkynntur á blaðamannafundi eftir hádegi í dag.
30. september 2021
Engar formlegar ásakanir borist skrifstofu borgarstjóra og borgarritara
Á síðustu fjórum árum hafa engar formlegar ásakanir um kynferðislega áreitni eða ofbeldi innan skrifstofu borgarstjóra og borgarritara borist. Ekki er hægt að staðfesta hvort óformlegar kvartanir hafi borist til yfirmanna.
30. september 2021
Sex málum lauk með starfslokum geranda
Tilkynnt var um sjö tilfelli um kynferðislegrar áreitni eða ofbeldi innan Orkuveitu Reykjavíkur á árunum 2018 til 2021. Sex af þeim lauk með starfslokum geranda og einu með skriflegri áminningu.
29. september 2021
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Lífskjarasamningurinn heldur – „Ánægjuleg niðurstaða“
Formaður VR segist vera létt að lífskjarasamningurinn haldi. Engin stemning hafi verið hjá atvinnulífinu né almenningi að fara í átök við þessar aðstæður.
27. september 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, í leiðtogaumræðum fyrir kosningar.
Með óbragð í munni – Mikilvægt að framkvæmd kosninga sé með réttum hætti
Þorgerður Katrín segir að endurtalningin í Norðvesturkjördæmi dragi fram umræðu um jafnt atkvæðavægi. „Það er nauðsynlegt að fá hið rétta fram í þessu máli.“
27. september 2021
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
„Þetta er bara bölvað rugl“
Þingmaður Pírata telur að ekki sé heimild til að endurtelja atkvæði þegar yfirkjörstjórn er búin að skila skýrslu til landskjörstjórnar.
27. september 2021
Segist hafa reynt að komast að því hvað konan vildi í gegnum tengilið – „Við náðum aldrei að ræða við hana“
Fyrrverandi formaður KSÍ segir að sambandið hafi frétt af meintu kynferðisbroti landsliðsmanna í gegnum samfélagsmiðla. Formleg ábending hafi aldrei borist.
23. september 2021
Guðni Bergsson hætti sem formaður KSÍ í lok ágúst.
KSÍ fékk ábendingu í byrjun júní um alvarlegt meint kynferðisbrot landsliðsmanna
KSÍ hefur staðfest við Kjarnann að ábending hafi borist sambandinu snemmsumars um yfir 10 ára gamalt mál er varðar alvarlegar ásakanir um kynferðisofbeldi tveggja landsliðsmanna gegn stúlku.
23. september 2021
Vilja að sérstök nefnd fari yfir atburðarásina bak við afsögn formanns og stjórnar KSÍ
Stjórn KSÍ hefur óskað eftir því við Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands að sett verði á stofn nefnd til að gera úttekt á viðbrögðum og málsmeðferð sambandsins vegna kynferðisofbeldismála sem tengst hafa leikmönnum í landsliðum Íslands.
21. september 2021
Tuttugu og fimm tilkynningar um kynferðislega áreitni eða ofbeldi innan HÍ
Á árunum 2017-2020 bárust fagráði Háskóla Íslands 25 tilkynningar um kynferðislega áreitni og ofbeldi. Málin varða ýmist starfsfólk, nemendur eða samskipti milli starfsfólks og nemenda, en meirihluti þeirra hefur átt við um samskipti milli nemenda.
21. september 2021
Bára Huld Beck
Trúir einhver þessari konu?
18. september 2021
Ellefu mál er varða kynferðislega áreitni eða ofbeldi komið upp hjá Landsvirkjun á fjórum árum
Málin sem um ræðir eru af ýmsu tagi og snúa bæði að starfsfólki, verktökum og samskiptum starfsfólks við ytri aðila. Þremur málum af ellefu lauk með starfslokum.
17. september 2021
Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari.
Skora á dómsmálaráðherra að skipa nýjan vararíkissaksóknara
Stígamót hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna birtingar persónugreinanlegra gagna úr skýrslutöku konu sem kærði ofbeldi – og „læka“ vararíkissaksóknara. Þau segja réttarkerfið notað til að niðurlægja brotaþola ofbeldis.
7. september 2021
Ekki bara bleikur fíll í herberginu – það er „fíla-fokking-hjörð“ út um allt
Kjarninn ræddi við Hönnu Björgu Vilhjálmsdóttur um baráttu hennar fyrir þolendur, ofbeldi innan fótboltaheimsins, slaufunarmenningu og hvað það þýðir að vera femínisti.
4. september 2021
Stjórn KSÍ mun sitja áfram – en hún segist trúa þolendum og biður þá afsökunar
Stjórn KSÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ásakana um ofbeldi og áreitni af hendi landsliðsmanna.
29. ágúst 2021
Guðni Bergsson, fráfarandi formaður KSÍ.
Guðni hættir sem formaður KSÍ
Ákvörðun liggur fyrir: Guðni Bergsson mun ekki halda áfram sem formaður KSÍ en hann hefur gegnt embættinu síðan 2017.
29. ágúst 2021