Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Brynjari snýst hugur – og býður fram krafta sína fyrir næstu kosningar
„Eftir að hafa legið undir feldi á þriðju viku, kófsveittur og illa lyktandi hef ég ákveðið að þiggja sæti á listanum, ef það stendur þá enn til boða,“ segir þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
24. júní 2021
Benedikt Jóhannesson
Biður Jón Steindór afsökunar
Benedikt Jóhannesson hefur beðið þingmann Viðreisnar afsökunar á orðum sínum. „Ummæli mín voru án alls samráðs við Jón og í óþökk hans.“
24. júní 2021
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
„Eðlilegt að draga þá ályktun að verðið hafi hækkað vegna áhuga á útboðinu“
Forsætisráðherra segir að það bíði næstu ríkisstjórnar að ákveða hvort selja eigi fleiri hluti í Íslandsbanka. Salan hafi verið vel heppnuð aðgerð.
23. júní 2021
Sema Erla telur að dómsmálaráðherra og staðgengill Útlendingastofnunar ættu að segja starfi sínu lausu.
„Ómannúðlegar, kaldrifjaðar og forkastanlegar“ aðgerðir ÚTL
Formaður Solaris segir að aðgerðir Útlendingastofnunar séu okkur sem samfélagi til háborinnar skammar – að æðstu stjórnendur útlendingamála gerist sekir um ólöglegar aðgerðir gegn fólki á flótta.
22. júní 2021
Helga Björg segist óska þess að það væri meiri skilningur hjá fjölmiðlum á valdatengslum og á stöðu fólks í umfjöllunum.
„Framan af var aldrei hringt í mig, enginn hafði samband“
Fyrrverandi skrifstofustjóri skrifstofu borgarstjóra og borgarritara gagnrýnir fjölmiðlaumfjöllun um eineltismál í ráðhúsinu en hún upplifði stöðugt áreiti borgarfulltrúa í langan tíma.
20. júní 2021
Flókið að fást við fólk sem lætur sannleikann ekki þvælast fyrir sér
Kerfið brást Helgu Björgu harðlega eftir að hún upplifði stöðugt áreiti borgarfulltrúa Miðflokksins í um tvö ár án þess að geta borið hönd fyrir höfuð sér. Málið hefur haft margvíslegar alvarlegar afleiðingar á andlega og líkamlega heilsu hennar.
18. júní 2021
Ólafur Ólafsson
Mannréttindadómstóll Evrópu vísar kæru Ólafs Ólafssonar frá
MDE hafnaði í morgun með afgerandi hætti að Rannsóknarnefnd Alþingis hefði brotið gegn rétti Ólafs Ólafssonar til réttlátar málsmeðferðar.
17. júní 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir, Katrín Jakobsdóttir og Guðmundur Andri Thorsson.
Gagnrýna Katrínu og VG fyrir NATO-fund: Andstaðan kannski fyrst og fremst táknræn?
Formaður Eflingar og þingmaður Samfylkingarinnar beina athygli sinni að nýyfirstöðnum leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins og gagnrýna formann VG fyrir orð hennar í fjölmiðlum eftir fundinn.
15. júní 2021
Bæturnar aðeins „dropi í hafi“ miðað við tjónið
Réttargæslumaður þeirra sem lentu í brunanum á Bræðraborgarstíg síðasta sumar metur nú stöðuna með umbjóðendum sínum en miskabætur voru mun lægri í dómi héraðsdóms en óskað var eftir.
11. júní 2021
Helgi Hrafn Gunnarsson, Lilja Rafney og Birgir Ármannsson.
Þingmönnum heitt í hamsi – „Tundurskeyti inn í þinglokasamninga“
Vel gekk í gærkvöldi að semja um þinglok þangað til þingmaður Pírata kom með „tundurskeyti“ inn í þinglokasamningana, eins og þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins orðaði það. Þung orð voru látin falla í þingsal í morgun.
11. júní 2021
Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar.
Jón Steindór: Mikið óréttlæti í uppsiglingu sem verður að leiðrétta
Um 30 fötluð ungmenni fá ekki inngöngu á starfsgreinabrautir framhaldsskólanna á komandi skólaári. Þingmaður Viðreisnar segir að alþingismenn verði að bregðast við því ótrúlega óréttlæti sem fötluð börn eru beitt.
11. júní 2021
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
„Við erum hvergi af baki dottin“ þegar kemur að hálendisþjóðgarðinum
Umhverfis- og auðlindaráðherra segist sannfærður um að hálendisþjóðgarður verði að veruleika í framtíðinni. Ekki hafi náðst að vinna málið á þessu kjörtímabili – en VG muni setja það á oddinn í komandi kosningabaráttu.
9. júní 2021
Ljóst að ekki verði af hálendisþjóðgarði í bili
Meirihluti umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis hefur lagt til að frumvarpi umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundar Inga Guðbrandssonar, um stofnun hálendisþjóðgarðs verði vísað aftur til ráðherra.
9. júní 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Katrín Jakobsdóttir
Auðlindaákvæðið „ekki bara glatað, það er stórhættulegt“
Forsætisráðherra og formaður Viðreisnar tókust á um nýja auðlindaákvæðið á þingi í dag. Ágreiningurinn felst ekki í breytingum á stjórnarskrá sem slíkum heldur þessu tiltekna ákvæði.
8. júní 2021
Guðrún Þorteinsdóttir, félagsráðgjafi og sviðsstjóri hjá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins.
Foreldrar einhverfra barna undir stöðugu álagi
Erlendar rannsóknir gefa til kynna að foreldrar einhverfra barna séu undir stöðugu álagi – ekki endilega vegna þess að umönnun þeirra sé svo krefjandi heldur vegna þess að það að vera stöðugur málsvari þeirra út á við ýti undir álag.
7. júní 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir
Lýsa yfir alvarlegum áhyggjum af málflutningi Þórólfs
Hin ýmsu samtök og hagsmunafélög hafa tekið sig saman og skorað á sóttvarnalækni að biðjast afsökunar á ummælum sínum um flóttafólk og hælisleitendur. Þau séu til þess fallin að ala á ótta og fordómum í garð þessa hóps.
7. júní 2021
Icelandair mun skoða að nýta ráðningarstyrki
Ekki liggur fyrir hversu margir einstaklingar, sem Icelandair hefur ráðið að undanförnu, hafa verið á atvinnuleysisskrá. Fyrirtækið segir að ekki liggi heldur fyrir hvort það hafi nýtt sér ráðningarstyrki en segir að verið sé að skoða að nýta þá.
6. júní 2021
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar.
„Tillaga um þjóðareign hinna fáu“
Þingmaður Viðreisnar telur að nýja auðlindaákvæði forsætisráðherra muni engu breyta. Hún segir að tillaga ráðherrans sé í raun tillaga um þjóðareign hinna fáu.
6. júní 2021
Getur verið erfitt að vera alltaf þiggjandi að góðvild annarra – að aðrir „leyfi þér“ að vera með
Guðrún Þorsteinsdóttir segir að upplifun fatlaðra barna af skóla án aðgreiningar sé misjöfn og kallar útfærslan á ákveðna breidd í mannskap, til að mynda þurfi fleiri en ein fagstétt að vera til staðar í skólunum.
5. júní 2021
Smitin meðal umsækjenda um alþjóðlega vernd sem dvelja í Hafnarfjarðarbæ
Sjö manns greindust með kórónuveirusmit í gær utan sóttkvíar. Þeir sem hafa greinst smitaðir dvelja í húsnæði á vegum Hafnarfjarðarbæjar og þiggja þjónustu frá sveitarfélaginu á grundvelli samnings við Útlendingastofnun.
4. júní 2021
Marek metinn ósakhæfur og sýknaður af refsikröfu ákæruvaldsins
Dómur liggur fyrir í einu stærsta manndrápsmáli sem komið hefur fyrir íslenska dómstóla þar sem tvær konur og einn karlmaður létust í eldsvoðanum á Bræðraborgarstíg 1 síðastliðið sumar.
3. júní 2021
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
„Við höfum verið með skynsamlegar aðgerðir“
Forsætisráðherra og formaður Viðreisnar ræddu nýja þjóðhagsspá OECD á þingi í dag. Ráðherrann sagðist hafa fulla trú á því að Seðlabankinn væri með mjög styrka stjórn á peningamálum hér á landi.
3. júní 2021
Oddný Harðardóttir og Ásmundur Friðriksson
Oddný: Óvirðingin himinhrópandi í ræðu þingmannsins
Þingmaður Samfylkingarinnar gagnrýnir orð þingmanns Sjálfstæðisflokksins um atvinnulausa sem hann lét falla í ræðustól Alþingis í gær.
3. júní 2021
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
Samherja virðist „skorta auðmýkt“ gagnvart því að auðlindin sé í eigu þjóðarinnar allrar
Þingmaður Samfylkingarinnar segir að fyrirtæki sem nýta auðlind þjóðarinnar verði að sýna eigandanum, sem er íslenskt samfélag, virðingu og auðmýkt.
2. júní 2021
Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar.
Segir Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn gegnsýrða af sérhagsmunagæslu
Þingmaður Viðreisnar segir að ítök Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins í grunnkerfum samfélagsins séu mikil og í gegnum lýðveldissöguna hafi myndast sterk hagsmunatengsl á milli flokkanna og helstu hagsmunaaðila íslensks samfélags.
2. júní 2021