Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra.
„Ég vissi bara ekkert um þetta mál fyrr en ráðuneytisstjórinn sagði mér frá því“
Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra segist ekki hafa vitað um samskipti ráðuneytisstjóra utanríkisráðuneytisins og Páls Steingrímssonar skipstjóra.
31. maí 2021
Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður VG.
„Hafið er nýtt kapphlaup á Íslandi“
Þingmaður Vinstri grænna hvetur Alþingi til að tryggja að vindorkukapphlaupið endi ekki úti í mýri. „Við skulum hafa gamla Trabant-kjörorðið í heiðri: Skynsemin ræður.“
29. maí 2021
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins.
Segir það þjóðarskömm að skattleggja fátækt
Formaður Flokks fólksins segir að þeir sem hafa í rauninni sjaldan þurft að dýfa hendi í kalt vatn og vita ekki hvað það er að berjast í fátækt virðist engan veginn geta sett sig í spor þeirra samlanda sinna sem eiga virkilega bágt.
28. maí 2021
Kristján Þórður Snæbjarnarson
Segir framkomu Play gagnvart launafólki til skammar
Formaður Rafiðnaðarsambands Íslands gagnrýnir flugfélagið Play fyrir að „halda því fram að kostnaður vegna aksturs séu laun“.
28. maí 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra.
„Getum ekki verið með fólk hérna sem bara ráfar um göturnar tekjulaust“
Fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Miðflokksins ræddu á þingi kostnað við þjónustu hælisleitenda og þeirra sem sækja um dvalarleyfi hér á landi. Ráðherrann sagði að ef Íslendingar ykju réttindi fólks til að fá stuðning þá myndi það kosta peninga.
28. maí 2021
Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og kollegi hennar Njáll Trausti Friðbertsson.
„Fyrirtæki sem ekki huga að samfélagslegri ábyrgð eiga sér ekki framtíð“
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að hún sé hneyksluð eins og flestir aðrir landsmenn á framgangi Samherja. „Það er alvarlegt ef stórfyrirtæki eru að hafa áhrif á lýðræðið. Mér finnst það mjög alvarlegt.“
26. maí 2021
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata.
Spurði hvort sjávarútvegsráðherra hefði áhyggjur af „áróðurs- og rógsherferð“ Samherja
Þingmaður Pírata leitaðist við að fá svör frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra varðandi nýja Samherjamálið á þingi í dag. Hann sagðist hafa áhyggjur af því ef „eitthvað óeðlilegt“ væri í gangi.
25. maí 2021
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín: Svona gera menn einfaldlega ekki
Forsætisráðherra segir að aðilar sem eru í forystu fyrir jafn stórt fyrirtæki og Samherja beri ábyrgð gagnvart samfélagi sínu – en framganga þeirra sýni það ekki. Hún sé óboðleg, óeðlileg og eigi ekki að líðast í lýðræðissamfélagi.
25. maí 2021
„Nú þurfum við að ákveða hvoru megin í sögunni við ætlum að vera“
Fjórtán manns hafa nú misst þjónustu á vegum Útlendingastofnunar eftir að hafa neitað að fara í COVID-19 próf þegar til stóð að vísa þeim úr landi til Grikklands. Nú stendur yfir neyðarsöfnun fyrir þessa flóttamenn sem margir eru frá Palestínu.
25. maí 2021
Mörg börn fá ekki stuðning við hæfi – og skólagangan verður þar af leiðandi „hreint helvíti“
Margt hefur breyst í aðstæðum einhverfra á Íslandi á undanförnum áratugum en ýmislegri þjónustu er þó ábótavant. „Við viljum að allir eigi rétt til síns lífs á þeim forsendum sem þeir vilja en ekki á forsendum annarra.“
24. maí 2021
Benedikt Jóhannesson
Benedikt afþakkar neðsta sæti á lista Viðreisnar
Fyrrverandi formaður Viðreisnar hefur tekið þá ákvörðun að bjóða ekki fram krafta sína fyrir Viðreisn fyrir komandi kosningar eftir að hafa verið boðið neðsta sæti á lista flokksins.
21. maí 2021
Fimm ungir Palestínumenn, sem hingað komu og sóttu um alþjóðlega vernd, misstu í fyrradag húsnæði sem þeir voru í á vegum Útlendingastofnunar sem og framfærslu frá stofnuninni. Mohammed Bakri er einn þeirra.
Kæra ákvörðunina að svipta umsækjendur um alþjóðlega vernd þjónustu
„Það er alveg kýrskýrt í okkar huga að þetta er kolólöglegt,“ segir lögmaður Palestínumanns sem nú er kominn á götuna eftir synjun um efnislega meðferð frá kærunefnd Útlendingamála.
20. maí 2021
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra
Áslaug Arna: Eigum að einblína á þá sem eru í mestu neyðinni
Dómsmálaráðherra segir að Ísland sé framarlega meðal þjóða þegar kemur að því að láta hælisleitendakerfið virka vel. „Ef við ætlum að gera betur fyrir þennan viðkvæma hóp sem þar er þá eigum við líka að einblína á þá sem eru í mestu neyðinni.“
20. maí 2021
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata og fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna.
Ríkisstjórnin fari eins og köttur í kringum heitan grautinn
Þingmaður Pírata gagnrýnir yfirlýsingu Íslands varðandi árásir Ísraelshers á Palestínu og segir að Ísraelsher sé sýndur mikill skilningur – og hann í raun einungis beðinn að hemja sig aðeins.
20. maí 2021
Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra.
Finnst ómaklega vegið að nefndarmönnum
Formaður utanríkismálanefndar telur að þingmaður Samfylkingarinnar hafi ómaklega vegið að nefndarmönnum nefndarinnar á þingi í dag. Bókanir nefnda séu ekki til að lýsa afstöðu til tiltekinna mála.
19. maí 2021
Mótmæli við Hörpu í gær til stuðnings Palestínumönnum.
„Læðist að manni sterkur og rökstuddur grunur að þrýstingur Sjálfstæðisflokksins hafi orðið ofan á“
Athygli vekur að þingmenn Vinstri grænna og Framsóknarflokksins hafi ekki stutt bókun á fundi utanríkismálanefndar Alþingis í morgun þar sem hvers kyns árásir á óbreytta borgara í átökum undanfarna daga á svæðum Ísraels og Palestínumanna voru fordæmdar.
19. maí 2021
„Stríðið sem nú geisar kemur alltaf aftur – það er ekki hægt að lífa eðlilegu lífi á Gaza“
Margir hælisleitendur sem hingað koma í leit að skjóli þurfa frá að hverfa þegar þeir hafa þegar fengið hæli í Grikklandi. Þriggja barna faðir í leit að mannsæmandi lífi er einn þeirra en hann kemur frá Gaza þar sem stríðsátök geisa nú um dagana.
19. maí 2021
Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra.
„Við eigum að færa þessa verslun heim í hérað – frá Búrgundí í Bústaðahverfið“
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins spyr hvers vegna íslensk stjórnvöld viðhaldi einokunartilburðum varðandi áfengissölu.
15. maí 2021
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
„Mér er hvoru tveggja ljúft og skylt að biðjast afsökunar á þessum leiðu mistökum“
Kjarninn óskaði eftir að fá afhenda skýrslu um stöðu og horfur í íslenskum sjávarútvegi í gær en fékk þau svör frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu að ekki væri hægt að verða við þeirri bón. Bæði Morgunblaðið og Markaðurinn fengu skýrsluna í gær.
12. maí 2021
Olga Margrét Cilia, varaþingmaður Pírata.
„Við kærum ekki því að réttarkerfið segir okkur að þegja“
Varaþingmaður Pírata segir að spyrja ætti á af hverju „þessir góðu gerendur“ hætti ekki að áreita, nauðga, lítillækka og valda óafturkallanlegum skaða á lífi kvenna og kynsegin. Skömmin sé ekki þolenda.
11. maí 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Þorgerður Katrín: Sýndarmennska að setja fram auðlindaákvæði sem ekkert bit er í
Formaður Viðreisnar og forsætisráðherra tókust á um sjávarútvegsmál á Alþingi í dag og nýja auðlindaákvæðið. Sökuðu þær hvor aðra um sýndarmennsku.
10. maí 2021
Ari
„Vægi loftslagsmálanna minnkar ekki þessa dagana“
Þingmaður VG segir að ef Íslendingar standi við það sem þeir hafa samþykkt af áætlunum um loftslagsmál og geri aðeins betur hafi þeir að minnsta kosti staðið við sinn skerf í málaflokknum.
8. maí 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra.
Telur ásakanir um meint brot Samherja ekki hafa skaðað orðspor íslenskra fyrirtækja
Fjármála- og efnahagsráðherra segist aldrei hafa fengið símtal, ábendingu eða umkvörtun frá nokkrum einasta aðila sem heldur því fram að ásakanir um lögbrot Samherja séu að valda einhverjum verulegum vandræðum fyrir íslenskan útflutning.
6. maí 2021
Smári McCarthy, þingmaður Pírata.
Segir „skrúðgöngur þjóðernispopúlista á atkvæðaveiðum“ lélega nýtingu á tíma og peningum
Þingmaður Pírata gagnrýnir Miðflokkinn harðlega fyrir að hafa „sóað rúmlega 12 klukkutímum af tíma þingsins í forsendulaust og beinlínis heimskulegt málþóf“.
6. maí 2021
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
„Þeirra er ævintýralega ósanngjarna lýðræðið sem við búum við“
Björn Leví segir að skipting sæta milli þingflokka sé mjög ójöfn. Auðveldasta lausnin til að leysa vandamálið sé að fjölga jöfnunarsætum – það sé ekki flókið né ósanngjarnt.
5. maí 2021