Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Vilja kanna starfshætti í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum
Þingmaður Samfylkingar vill að rannsóknarnefnd fari ofan í saumana á mögulegri misbeitingu valds ásamt því að kanna hvort ólögmætum aðferðum hafi verið beitt við rannsóknir lögreglu og við meðferð dómstóla á árunum 1975 til 1980.
25. september 2019
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Óskar eftir því að annar skipi skólameistara
Skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands hefur höfðað mál á hendur íslenska ríkinu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur vegna þeirrar ákvörðunar mennta- og menningarmálaráðherra að auglýsa embættið laust til umsóknar frá og með 1. janúar 2020.
24. september 2019
Eyrún Eyþórsdóttir
„Hér er algjörlega vegið að starfi mínu innan lögreglunnar“
Lektor í lög­reglu­fræðum við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri segir umræðu um hana á Útvarpi Sögu í tengslum við spillingu innan lögreglunnar vera afskaplega aumkunarverða.
23. september 2019
Leggj­a enn og aftur fram frum­­varp um refs­ing­ar við tálm­un
Umdeilt tálmunarfrumvarp hefur verið lagt fram á ný á Alþingi.
18. september 2019
Aukið flæði bankaupplýsinga það sem koma skal
Með nýrri Evróputilskipun gefst fólki tækifæri til að velja að deila fjármálagögnum sínum með fyrirtækjum sem hyggjast bjóða þeim upp á fjármálatengda þjónustu. Samkvæmt Persónuvernd er mikilvægt að fyrirtæki útskýri vel skilmála fyrir viðskiptavinunum.
18. september 2019
Efling vísar kjaradeilu við Reykjavíkurborg til ríkissáttasemjara
Efling hefur vísað kjaradeilu félagsins við Reykjavíkurborg til ríkissáttasemjara. „Okkur þykir miður að hafa ekki skynjað raunverulegan samningsvilja frá borginni í þessum viðræðum,“ segir formaður Eflingar.
17. september 2019
Bláa lónið
Landlæknir mótmælti auknu aðgengi að áfengi á sund- og baðstöðum
Breyting á reglugerð sem heimilar að veita áfengi í takmörkuðu magni á baðstað tók gildi í byrjun september. Embætti landlæknis varaði við að slíkt yrði leyft.
13. september 2019
Vigdís Hauksdóttir
Telur að Samband íslenskra sveitarfélaga sé komið á hálan ís
Vigdís Hauksdóttir segir að nú skuli „hið svokallaða Klausturmál trimmað upp á sveitastjórnarstiginu.“ Hún veltir því fyrir sér hvort sveitastjórnarstigið sé komið á leikskólastig með því að búa til hegðunarreglur fyrir kjörna fulltrúa.
13. september 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
„Heimurinn er ekki að farast en úrlausnarefnin eru samt mörg og stór“
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson svarar gagnrýni Náttúruverndarsamtaka Íslands en þau gerðu athugasemdir við málflutning hans á þinginu í gær.
12. september 2019
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
Helga Vala nýr formaður velferðarnefndar
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur tekið við sem formaður vel­ferðar­nefnd­ar Alþing­is. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, tekur við formennsku í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd.
12. september 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Segja Sigmund Davíð fara með rangfærslur um loftslagsmál
Formaður Miðflokksins gerði loftslagsmál að umtalsefni í ræðu sinni á Alþingi í gær. Náttúruverndarsamtök Íslands gera ýmsar efnislegar athugasemdir við mál hans og telja meðal annars að hann hafi ruglast á veðurfræðistofnunum.
12. september 2019
Uglu Stefaníu Kristjönudóttur Jónsdóttur
Ugla Stefanía: Nei, það er ekki búið að skipta um þjóðfána
Formaður Trans Íslands róar Guðmund Oddsson, formann Golf­klúbbs Kópa­vogs og Garðabæj­ar, en hann hafði viðrað áhyggjur sínar af því að Ísland væri búið að skipta um þjóðfána. Hann hefur síðan beðið félagsmenn klúbbsins afsökunar á skrifum sínum.
12. september 2019
Andri Snær Magnason
„Málefnið er svo stórt að það er stærra en tungumálið og öll okkar fyrri reynsla“
Rithöfundurinn Andri Snær Magnason gefur út nýja bók fyrir jól en hún fjallar um stóru breytingarnar sem vísindamenn sjá fyrir sér á næstu 100 árum hvað varðar eðli alls vatns á jörðinni.
11. september 2019
Framkvæmdum á Ófeigsfjarðarvegi hætt í bili
Vesturverk hefur lokið framkvæmdum á Ófeigsfjarðarvegi í bili. Áætlað er að hefja þær að nýju þegar vorar.
9. september 2019
Dvínandi vinsældir fisksins sem leiddi af sér blómstrandi atvinnulíf á 20. öldinni
Saltfiskurinn á sér langa sögu á Íslandi en samkvæmt nýrri könnun Matís kæra ungir Íslendingar sig síður um þann sælkeramat. Kjarninn kannaði sögu saltfisksins.
8. september 2019
Mun plastið ná yfirhöndinni í sjónum?
Plastúrgangur getur haft gríðarlegar afleiðingar á sjávarlífið og geta lífverur fest sig í gömlum netum, tógum eða plastfilmum, kafnað eða étið ýmis konar plast. Mikilvægt er að geta greint uppruna plastsins til að hægt sé að beina sjónum í rétta átt.
8. september 2019
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
„Puntudúkkurnar“ og gömlu karlarnir
Nú þegar nýr dómsmálaráðherra hefur tekið við embætti má sjá ákveðnar kreðsur innan Sjálfstæðisflokksins takast á en ekki eru allir á eitt sáttir að fá ungar konur í framvarðasveit flokksins.
8. september 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson
Sigurður Ingi: Fara verður eftir íslenskum reglum og kjarasamningum
Samgönguráðherra telur skynsamlegast að bíða með miklar yfirlýsingar um áform Michele Ballarin um að endurreisa WOW air.
7. september 2019
Jón Gunnarsson
Jón Gunnarsson vill verða rit­ari Sjálfstæðisflokksins
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur tilkynnt að hann sækist eftir því að verða ritari flokksins. Brynjar Níelsson hefur sagt að fyrr lægi hann dauður en að taka að sér starfið.
7. september 2019
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands.
Allt á suðupunkti í Bretlandi
Miklar sviptingar eru í breskum stjórnmálum og er staðan heldur betur farin að flækjast varðandi Brexit. Forsætisráðherrann hefur sagt að hann vildi heldur vera „dauður úti í skurði“ en að fresta Brexit frekar. Hann telur frestun algjörlega tilgangslausa.
5. september 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
„Viss lífsstíll að meta aðeins eigin störf merkileg og mikilvæg“
Formaður Eflingar gagnrýnir umræðu um há laun bæjarstjóra og veltir fyrir sér hugtökum á borð við ábyrgð og vinnusemi.
5. september 2019
Shri Ram Nath Kovind, forseti Indlands
Forseti Indlands flytur erindi í Háskóla Íslands
Shri Ram Nath Kovind, forseti Indlands, er væntanlegur til landsins í opinbera heimsókn en þetta er fyrsta heimsókn forseta Indlands til norræns ríkis.
4. september 2019
Íslendingar munu áfram geta sótt nám í Bretlandi
Tryggt er að íslenskir nemendur, sem þegar stunda nám á vegum Erasmus+ áætlunarinnar í Bretlandi, muni geta lokið dvöl sinni eins og fyrirhugað var þrátt fyrir útgöngu Bretlands úr ESB. Áætlað er að um 200 íslenskir háskólanemar stundi nám þar í landi.
4. september 2019
62 börnum synjað um efnislega meðferð
Samkvæmt dómsmálaráðherra var 62 börnum synjað um efnislega meðferð hér á landi og var 255 börnum synjað um vernd, viðbótarvernd og mannúðarleyfi í kjölfar efnislegrar meðferðar á sex ára tímabili.
3. september 2019
Atli Fannar Bjarkason
Atli Fannar fer alfarið yfir á RÚV
Atli Fannar Bjarkason hættir hjá Hugsmiðjunni og tekur við starfi verkefnastjóra samfélagsmiðla og vefmiðlunar á Ríkisútvarpinu.
2. september 2019