Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Telja um skaðlega orðræðu um kynferðisbrot að ræða
Tugir kvenna hafa skrifað undir yfirlýsingu þar sem þær mótmæla grein Steinunnar Ólínu Þorsteinsdóttur en þær telja að greinin lýsi afar skaðlegri orðræðu gagnvart brotaþolum kynferðisofbeldis.
3. nóvember 2019
Vilja að þjóðin kjósi um Reykjavíkurflugvöll
Sextán þingmenn úr fjórum flokkum hafa lagt fram þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar.
3. nóvember 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
Alltaf hægt að hlusta betur
Umhverfis- og auðlindaráðherra segist virða ákvörðun Gretu Thunberg að afþakka umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs og að hægt sé að gera betur. Kjarninn spjallaði við ráðherrann um nýyfirstaðið þing í Svíþjóð þar sem lögð var mikil áhersla á loftslagsmál.
3. nóvember 2019
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
Þjóðkirkjan verði að læra af mistökum sínum
Dómsmálaráðherra sagði á Kirkjuþingi í dag að þjóð­kirkjan hefði í upphafi aldarinnar ekki verið í neinum takti við þjóð­ina sem hefði að miklum meiri­hluta snú­ist á sveif með sam­kyn­hneigðum í bar­áttu þeirra fyrir sjálf­sögðum mann­rétt­ind­um.
2. nóvember 2019
Katrín Jakobsdóttir
Katrín: Þeir sem afneita loftslagsbreytingum fá nú meira rými
Forsætisráðherra Íslands hélt ræðu við setningu Norðurlandaráðsþings sem nú stendur yfir í Stokkhólmi í Svíþjóð. Þema umræðunnar hjá norrænu ráðherrunum var: Hvernig getur norræna samfélagslíkanið þróað og stuðlað að sjálfbærum umskiptum?
29. október 2019
BÍ og Birtingur undirrita nýjan kjarasamning
Nýr kjarasamningur milli Blaðamannafélags Íslands og útgáfufélagsins Birtings var undirritaður nú í hádeginu með fyrirvara um samþykki samninganefndar BÍ og félagsmanna BÍ í Birtingi og stjórnar Birtings.
28. október 2019
Meirihluti þingmanna fæðist inn í stjórnmálaelítuna
Nýlega kom út bók eftir Dr. Hauk Arnþórsson en þar veltir hann fyrir sér stjórnmálaelítunni á Íslandi. Hann kemst að því að það halli verulega á ákveðna hópa, einkum þá sem eru minna menntaðir, verr ættaðir, hafa veika þjóðfélagsstöðu og á konur.
28. október 2019
Vinna að pólitískri sátt
Dregist hefur á langinn hjá Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, að leggja fram fjölmiðlafrumvarpið svokallað. Frumvarpið er töluvert umdeilt en ráðherra stefnir á að leggja það fram á haustþingi.
26. október 2019
Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri FA.
FA: Verið að veikja stöðu Samkeppniseftirlitsins
Félag atvinnurekenda hefur skilað inn umsögn um drög að frumvarpi til breytinga á samkeppnislögum en FA leggst eindregið gegn afnámi heimildar Samkeppniseftirlitsins til að bera ákvarðanir áfrýjunarnefndar samkeppnismála undir dómstóla.
24. október 2019
Tap TM á þriðja ársfjórðungi nam 251 milljón króna
TM tapaði 251 millj­ón krón­a á þriðja árs­fjórðungi þessa árs. Forstjórinn segir að tapið megi að öllu leyti rekja til fjárfestingastarfsemi.
23. október 2019
Rusl og blautþurrkur í skólphreinsistöð í Klettagörðum
Mikið magn af rusli og blautklútum í skólphreinsistöð í Klettagörðum
Umhverfisstofnun minnir fólk enn og aftur á að henda ekki öðru en pappír í klósettin.
23. október 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson
„Sárt og óþolandi að vera bendlaður við þessi spillingarmál“
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sést bregða fyrir í nýrri kvikmynd um Panamaskjölin og lögfræðistofuna Mossack Fonseca. Hann segir að eins og honum þyki það sárt og óþolandi að vera bendlaður við þessi spillingarmál þá verði myndinni vart breytt.
21. október 2019
McDonald's á Íslandi lokaði árið 2009.
Táknræn staða McDonald's á Íslandi kom aftur í ljós í hruninu
Prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands segir að Íslendingar hafi lengi verið mjög upptekið af því hvernig fjallað er um land og þjóð utan landsteinanna og að lokun McDonald's hafi verið enn ein niðurlægingin á alþjóðavettvangi.
14. október 2019
Hvað er svona merkilegt við það að vera Íslendingur?
Íslensk sjálfsmynd er sannarlega brotthætt, sem sýndi sig og sannaði í kringum efnahagshrunið 2008. Prófessor í mannfræði við HÍ spjallaði við Kjarnann um nýútkomna bók um mótun þjóðernishugmynda á Íslandi.
13. október 2019
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Björn Leví: Vandræðalegt að ráðherra skilji ekki ábyrgð sína
Þingmaður Pírata telur að aðgerðaleysi á undanförnum árum hafi leitt til ólýðræðislegra vinnubragða, skaða fyrir aðila máls í endalausri og margfaldri málsmeðferð og tapi fyrir ríkissjóð.
10. október 2019
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Veitir ekki upplýsingar um kostnað vegna undirbúnings lagningar sæstrengs
Landsvirkjun telur sig ekki geta veitt upplýsingar um heildarkostnað vegna undirbúnings sæstrengs þar sem fyrirtækið sé undanþegið ákvæðum upplýsingalaga og um sé að ræða upplýsingar viðskiptalegs eðlis sem ekki sé unnt að veita.
9. október 2019
Bára Halldórsdóttir
Safna fyrir málskostnaði Báru
Hópurinn „Takk Bára” efnir nú til söfnunar til að greiða málskostnað Báru Halldórsdóttur að fullu vegna málaferla Klausturþingmanna á hendur henni.
9. október 2019
Umhverfisstofnun áréttar að loftslagsbreytingar séu staðreynd
Í ljósi umræðu um loftslagsbreytingar þá vill Umhverfisstofnun sérstaklega árétta að þær séu staðreynd, sem til að mynda hopun jökla og súrnun sjávar gefi til kynna.
7. október 2019
Jöfnuður engin ógn við efnahaginn – Þvert á móti stuðlar hann að hagsæld
Alexander Guschanski og Rafael Wildauer, lektorar í hagfræði við Greenwhich háskóla, voru staddir á Íslandi á dögunum og spjölluðu við Kjarnann um óhefðbundnar hagfræðikenningar.
6. október 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
Víkur sæti – Var framkvæmdastjóri Landverndar þegar kæran barst ráðuneytinu
Umhverfis- og auðlindaráðherra víkur sæti í máli er varðar kæru Landverndar á ákvörðun Skipulagsstofnunar um að taka ekki til ákvörðunar hvort fyrirhuguð stækkun á Hótel Reynihlíð í Mývatnssveit skuli sæta umhverfismati.
4. október 2019
Sigur Rós
Máli Sigur Rósar vísað frá
Frávísunarúrskurður var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun.
4. október 2019
Mikill samdráttur í umferð á Suðurlandi
Umferðin á Hringveginum dróst saman um 1,7 prósent í september en mestur samdráttur var á Suðurlandi og mældist hann 8,5 prósent.
3. október 2019
Barnið sem benti á að keisarinn væri ekki í neinum fötum
Sænski unglingurinn Greta Thunberg hefur nú aldeilis náð að setja mark sitt á umræðu um loftslagsmál í heiminum öllum. Ekki er nema ár síðan hún fór í fyrsta verkfallið sitt, ein fyrir framan þinghúsið í Stokkhólmi.
29. september 2019
Krabbameinsmeðferðir verði gjaldfrjálsar
Kostnaður vegna krabbameinsmeðferðar hvílir þungt á mörgum sjúklingum. Nú hefur þingmaður Miðflokksins lagt til á Alþingi að krabbameinsmeðferðir verði gerðar gjaldfrjálsar.
26. september 2019
Greta Thunberg
Greta á rétt á að láta rödd sína heyrast
UNICEF á Íslandi hvetur fullorðna fólkið á Facebook vinsamlegast til að hætta að skrifa niðrandi og hatursfullar athugasemdir um Gretu Thunberg.
25. september 2019