Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, lagði frumvarpið fram.
Samþykkja frumvarp um breyt­ingu á lögum vegna brott­falls laga um kjara­ráð
Kjararáð var afar umdeilt eftir að ákvarðanir þess höfðu síendurtekið verið gagnrýndar en Alþingi samþykkti síðasta sumar að leggja það niður. Nú hefur Alþingi samþykkt frumvarp um breytingu á ýmsum lögum vegna brottfalls laga um kjararáð.
18. júní 2019
Starfsmönnum forsætisráðuneytisins fjölgar um 29,5 prósent á rúmum þremur árum
Starfsmönnum forsætisráðuneytisins fjölgaði um þrettán frá janúar 2016 til apríl 2019. Breytingar innan ráðuneytisins hafa haft umtalsverð áhrif á fjölgun starfsfólks.
18. júní 2019
Syndirnar í skólpinu
Fjórfalt meira kókaín mældist í skólpi höfuðborgarsvæðisins í mars í fyrra en tveimur árum áður. Þó er ekki aðeins hægt að mæla magn fíkniefna í frárennsli heldur má einnig skoða ýmsa vísa um heilbrigði samfélagsins.
10. júní 2019
Finna fyrir sjóveikieinkennum með sýndarveruleikatækni
Með nútímatækni finna fleiri en áður fyrir hreyfiveiki, eins og sjó- og bílveiki. Sjálfkeyrandi bílar munu fjölga þeim enn frekar sem finna fyrir einkennum.
8. júní 2019
Forseti Íslands og biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir
Enn fækkar í þjóðkirkjunni
Alls hefur skráðum í þjóðkirkjuna fækkað um 567 manns á tímabilinu frá 1. desember á síðasta ári til 1. júní 2019. Nú eru 232.105 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna.
6. júní 2019
Viðtöl standa yfir vegna ráðningar í starf forstjóra Isavia
Fyrrverandi forstjóri Isavia sagði af sér um miðjan apríl síðastliðinn og samkvæmt upplýsingum frá Isavia reynir stjórn fyrirtækisins að flýta ráðningu í starfið eins og kostur er.
5. júní 2019
Drífa Snædal
ASÍ: Nei takk, Skúli Mogensen
Alþýðusamband Íslands telur stofnanda WOW air hafa kastað afar köldum kveðjum til starfsmanna sinna og í raun samfélagsins alls með orðum sínum í fréttum RÚV í gærkvöldi.
4. júní 2019
Blaðamannafundur 4. júní 2019
Fjölga hraðhleðslustöðvum við þjóðveginn
Þrír ráðherrar ríkisstjórnarinnar kynntu næstu skref varðandi orkuskipti í samgöngum á Íslandi á blaðamannafundi í dag.
4. júní 2019
Ólafur Ólafsson
Segir dóm Mannréttindadómstólsins vera fullnaðarsigur
Ólafur Ólafsson segir að niðurstaða Mannréttindadómstólsins sýni fram á að hann hafi ekki notið réttlátrar málsmeðferðar og úrlausnar fyrir óvilhöllum dómstólum.
4. júní 2019
Bára Halldórsdóttir
Bára mun eyða Klausturupptökunum með viðhöfn
Báru Halldórsdóttur hefur verið gert að eyða Klausturupptökunum og mun hún gera slíkt með viðhöfn á Gauknum þriðjudagskvöldið 4. júní næstkomandi.
3. júní 2019
Skúli vill fá annað tækifæri til að stofna flugfélag – Myndi kalla það WOW air
Stofnandi WOW air segir það mikilvægt að á Íslandi sé lággjaldaflugfélag og telur hann að nýtt félag eigi erindi hér á landi undir formerkjum WOW air.
3. júní 2019
Hvassahraun
Lagt til að veðurmælingar og flugprófanir hefjist í Hvassahrauni
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur lagt fyrir ríkisstjórn minnisblað þar sem mælst er til þess að veðurmælingar og flugprófanir hefjist í Hvassahrauni á komandi hausti.
31. maí 2019
317 börn yfirgefið Ísland eftir synjun stjórnvalda á sex árum
Á tímabilinu 13. mars 2013 til 10. apríl 2019 yfirgáfu 317 börn, sem sótt höfðu um alþjóðlega vernd, landið í kjölfar ákvörðunar stjórnvalda þess efnis að synja þeim um efnismeðferð eða synja þeim um vernd í kjölfar efnislegrar meðferðar.
31. maí 2019
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.
Umræðu um þriðja orkupakkann frestað um óákveðinn tíma
Umræðu um þriðja orkupakkann sem átti að halda áfram á Alþingi í dag var frestað um óákveðinn tíma. Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, segir þetta stórfínt.
31. maí 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir og Agnieszka Ewa Ziółkowska
Fyrsta konan af erlendum uppruna tekur við embætti varaformanns Eflingar
Agnieszka Ewa Ziółkowska hefur tekið við embætti varaformanns Eflingar. Formaðurinn segir tíma­bært að stétt­ar­fé­lög end­ur­spegli sinn félags­skap.
29. maí 2019
Nýi Herjólfur
Skipasmíðastöðin Crist S.A. samþykkir tilboð Vegagerðarinnar
Skipasmíðastöðin Crist S.A. hefur samþykkt tilboð Vegagerðarinnar um lokauppgjör vegna smíði Herjólfs og styttist því í að ferjan verði afhent.
27. maí 2019
Bára Huld Beck
Í frelsi felst ábyrgð – og í orðum einnig
26. maí 2019
Neyðarástand eða ekki – Eitthvað þarf að gera
Krafa hefur verið uppi í samfélaginu um að stjórnvöld lýsi yfir neyðarástandi í loftslagsmálum en þau hafa ekki enn séð ástæðu til þess að gera það. Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur þó ekki útilokað það og boðar jafnframt aðgerðir í loftslagsmálum.
25. maí 2019
Bann við notkun svartolíu innan íslenskrar landhelgi
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerðarbreytingu sem bannar notkun svartolíu innan íslenskrar landhelgi.
24. maí 2019
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Þakkar Miðflokksmönnum staðfestu varðandi þriðja orkupakkann
Formaður VR skorar á ríkisstjórnina að fresta málinu um þriðja orkupakkann fram á haust og biður um að þjóðin fái andrými til að kynna sér málið betur.
24. maí 2019
Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.
Framkvæmdastjórn Evrópuráðsþingsins hafnar öfga-hægri flokki
Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir leiddu andstöðu við að viðurkenna stjórnmálahóp sem gefur sig út fyrir að vera á móti innflytjendum og hælisleitendum.
23. maí 2019
3.839 íbúðir í byggingu á Íslandi
Þjóðskrá Íslands hefur hafið birtingu á nýjum gögnum um fjölda íbúða í byggingu.
23. maí 2019
Leggja til að maki geti einhliða krafist skilnaðar
Þingmenn úr Viðreisn, Samfylkingunni, VG og Pírötum vilja jafna rétt fólks til lögskilnaðar óháð því hvort hann er að kröfu annars hjóna eða beggja.
23. maí 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Efling kallar eftir ábendingum um vanefndir
Efling hefur fengið ábendingar um að fyrirtæki hafi brugðist við launahækkunum í nýjum kjarasamningi með því að taka af starfsfólki bónusa, aukagreiðslur og ýmis konar hlunnindi. Félagið kallar eftir frekari ábendingum frá félagsmönnum um slíkar aðgerðir.
22. maí 2019
Katrín Jakobsdóttir
„Líkamar kvenna eru dregnir inn í pólitíska umræðu“
Forsætisráðherra segir að líkamar kvenna séu dregnir inn í pólitíska umræðu með hætti sem ætti að heyra sögunni til og grafið sé undan fyrri sigrum í baráttu kvenna fyrir yfirráðum yfir sínum eigin líkama.
22. maí 2019