Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Guðmundur Andri Thorsson
Guðmundur Andri: Málþóf fjandsamleg yfirtaka á Alþingi
Þingmaður Samfylkingarinnar hnýtir í Miðflokksmenn en hann telur að málþóf sé leið til þess að láta þingræðið ekki hafa sinn gang.
22. maí 2019
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Björn Leví: Rökstuddur grunur um að Ásmundur hafi dregið sér fé
Þingmaður Pírata endurtók orð Þórhildar Sunnu sem siðanefnd Alþingis þóttu brotleg í pontu Alþingis í dag. Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, taldi þau ekki við hæfi.
21. maí 2019
Enn eykst losun frá flugi og iðnaði
Uppgjör rekstraraðila staðbundins iðnaðar og flugrekenda í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir hefur verið birt.
20. maí 2019
Jónsi í Sigur Rós
Meðlimir Sigur Rósar vilja að málinu verði vísað frá
Lögmaður nú­ver­andi og fyrr­ver­andi liðsmanna Sig­ur Rós­ar hefur lagt fram frávísunarkröfu á grund­velli mann­rétt­inda­sjón­ar­miða. Þeir telja þetta brot á regl­um um tvö­falda málsmeðferð.
20. maí 2019
Starfsfólk ráðuneytanna ólíklegt til að tilkynna #metoo-mál
Skýrsla um #metoo og Stjórnarráð Íslands sem vinnustað var kynnt í ríkisstjórn í gærmorgun.
18. maí 2019
Bára Huld Beck
Siðanefnd handónýtt fyrirbæri?
17. maí 2019
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Segir fyrirkomulag í tengslum við siðamál fullkomnlega ótækt
Formaður Samfylkingarinnar mun fara fram á það að Alþingi kalli eftir aðstoð Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu við að koma siðamálum þingsins í sómasamlegt horf.
17. maí 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Sólveig Anna: Niðurstaða siðanefndar aumkunarverð og til marks um siðleysi
Formaður Eflingar gagnrýnir niðurstöðu siðanefndar Alþingis harðlega.
17. maí 2019
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata.
Þórhildur Sunna sættir sig ekki við niðurstöðu siðanefndar
Þingflokksformaður Pírata segir að fái niðurstaða siðanefndar að standa séu skilaboðin til okkar allra þau að það sé verra að benda á vandamálin en að vera sá sem skapar þau.
17. maí 2019
Björn Leví Gunnarsson, Ásmundur Friðriksson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.
Siðanefnd telur ummæli um Ásmund ekki í samræmi við siðareglur
Siðanefnd Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir hafi brotið siðareglur með ummælum sínum um greiðslur þingsins til Ásmundar Friðrikssonar.
17. maí 2019
Konur í fyrsta sinn þriðjungur stjórnarmanna stórra fyrirtækja
Á síðasta ári voru konur 33,5 prósent stjórnarmanna í fyrirtækjum með 50 launþega eða fleiri og er þetta í fyrsta sinn sem það hlutfall mælist hærra en þriðjungur.
15. maí 2019
Sigríður Á. Andersen
Staðan óbreytt varðandi Sigríði Á. Andersen
Ekki liggur fyrir hvenær afstaða verður tekin til starfa fyrrverandi dómsmálaráðherra fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
15. maí 2019
Vilja kanna viðhorf almennings til hvalveiða Íslendinga í fimm löndum
Þingmenn þriggja flokka á Alþingi vilja láta kanna viðhorf almennings í Þýskalandi, Frakklandi, Bretlandi, Kanada og Bandaríkjunum til áframhaldandi hvalveiða Íslands.
14. maí 2019
Þriðji orkupakkinn úr utanríkismálanefnd
Málið um þriðja orkupakkann hefur verið tekið úr utanríkismálanefnd og mun það vera tekið til umræðu á Alþingi á morgun.
13. maí 2019
Telur íslenskt samfélag búa við ákveðna lág-kolefna tálsýn
Prófessor við umhverfis- og byggingarverkfræðideild í HÍ segir að íslenskt samfélag „útvisti“ meirihluta losunar gróðurhúsalofttegunda og búi þannig við ákveðna lág-kolefna tálsýn.
12. maí 2019
Lág­marks­aldur umsækj­anda um ófrjó­sem­is­að­gerð niður í 18 ára
Frumvarp heilbrigðisráðherra til laga um ófrjósemisaðgerðir hefur verið samþykkt á Alþingi.
9. maí 2019
„Plast er vandræðavara“
Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun, telur mikilvægt að framleiddar séu vörur úr plasti sem ætlaðar eru til að endast. Við kaupum of mikið af einnota plasti en hægt sé að nýta það betur.
8. maí 2019
Ættum að nota hvern einnota poka nokkrum sinnum
Kosturinn við plastpokabannið er að það getur vakið fólk til meðvitundar um umhverfismál en aðalatriðið er að minnka neyslu og draga úr lönguninni til að fylla alla poka af dóti sem vel hægt er að lifa af án.
6. maí 2019
Fella niður innflutningsvernd á kartöflum
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að fella niður innflutningsvernd á kartöflum á tímabilinu 3. maí til 11. ágúst 2019 þar sem framboð á kartöflum þykir ekki nægjanlegt.
3. maí 2019
Tilvistarkrísa hins góða neytanda
Plastið er orðið tákn þeirrar umhverfisvár sem íbúar jarðarinnar glíma við og hefur gríðarleg vitundarvakning átt sér stað á síðustu misserum og árum. Með miklu upplýsingaflæði geta ákvarðanir þeirra sem vilja vera meðvitaðir neytendur flækst fyrir þeim.
3. maí 2019
Höfuðstöðvar The Guardian í London
The Guardian skilar loksins hagnaði
Aukinn lestur á vefmiðli The Guardian og frjáls framlög frá lesendum spiluðu stóra rullu í að miðilinn sé orðinn sjálfbær eftir erfiða tíma.
2. maí 2019
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir
Veikleikar í umgjörð, löggjöf og eftirliti með skráðum trú- og lífsskoðunarfélögum
Dómsmálaráðherra segir tilefni til að huga að endurskoðun laga um skráð trú- og lífsskoðunarfélög, þar á meðal endurskoðun ákvæða um skýrslugjöf félaganna til eftirlitsaðila og upplýsingar um fjárhag þeirra og ráðstöfun fjármuna.
30. apríl 2019
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Ragnar Þór segir orkupakkamálið lykta af sérhagsmunapoti
Formaður VR treystir því að Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, vísi ákvörðun Alþingis um þriðja orkupakkann til þjóðarinnar verði málið rekið áfram í gegnum þingið í óbreyttri mynd.
25. apríl 2019
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.
Í þriðja sæti á lista formanna Sjálfstæðisflokksins sem lengst hafa setið
Bjarni Benediktsson er kominn í þriðja sæti á lista formanna Sjálfstæðisflokksins sem lengst hafa setið en hann var kjörinn þann 29. mars 2009. Einungis Ólafur Thors og Davíð Oddsson hafa setið lengur.
24. apríl 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
Guðmundur Ingi: Hagsmunir stangast á
Umhverfis- og auðlindaráðherra telur að fara verði varlega í fiskeldi og að greinin þurfi að þróast á næstu 10 til 15 árum í þá átt að ekki verði um neina erfðablöndum að ræða. Þarna rekist ákveðnir hagsmunir á.
23. apríl 2019