Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Smári McCarthy
„Loftslagsáætlun ríkisstjórnarinnar mun ekki bjarga neinu“
Smári McCarthy segir loftslagsáætlun ríkisstjórnarinnar ekki hafa verið nægilega góða áður en ný skýrsla IPCC kom út en núna sé hún hlægileg.
25. október 2018
Gylfi Arnbjörnsson.
Gylfi Arnbjörnsson kveður
Forseti ASÍ flutti setningarræðu sína í morgun og bað hann félaga sambandsins að hafa í huga að mesti árangurinn og stærstu sigrarnir hafi ekki einungis unnist með verkföllum heldur með átakalausum kjarasamningum.
24. október 2018
Rannveig Sigurðardóttir
Áhætta í fjármálakerfinu eykst
Samkvæmt Seðlabankanum hefur áhætta sem tengist ferðaþjónustunni aukist frá því í vor en töluvert hefur hægst á vexti í greininni undanfarið.
23. október 2018
Jón Trausti Reynisson, ritstjóri Stundarinnar.
Jón Trausti: Tilraun til að vega að mennsku blaðamanns og trúverðugleika
Ritstjóri Stundarinnar segir að það sé munur á því að hafa skoðun eða vera beinlínis í duldum hagsmunaárekstri.
22. október 2018
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Ráðherra skipar aðgerðahóp um verkefnið Karlar og jafnrétti
Meginhlutverk aðgerðahópsins er meðal annars að beita sér fyrir aðgerðum stjórnvalda um að auka þátttöku drengja og karla í öllu starfi og stefnumótun á sviði jafnréttismála.
21. október 2018
Þinglýst eignarhald skilyrði skráningar heimagistingar
Til stendur að breyta lögum um heimagistingu en breytingarnar miða að því að bæta ferlið við skráningu og eftirlit og að samræma betur málsmeðferð og ákvörðun sekta milli leyfisskyldrar gististarfsemi og skráningarskyldrar heimagistingar.
21. október 2018
„Kannski ætti lögmaðurinn að prófa sitt eigið meðal“
Stjórnendur síðunnar Karlar gera merkilega hluti hafa sent frá sér yfirlýsingu.
20. október 2018
Bragginn við Nauthólsveg 100.
Ekki farið eftir innkaupareglum Reykjavíkurborgar
Það tók borgarlögmann 14 mánuði að vinna álit sem kallað var eftir í ágúst 2017. Samkvæmt því var endurbygging braggans við Nauthólsveg 100 ekki útboðsskylt en aftur á móti hafi ekki verið farið eftir innkaupareglum Reykjavíkurborgar.
20. október 2018
Auðun Freyr Ingvarsson
Telur túlkun Innri endurskoðunar villandi
Fráfarandi framkvæmdastjóri Félagsbústaða telur túlkun Innri endurskoðunar ekki vera í samræmi við þær áætlanir sem kynntar voru fyrir stjórn árin 2015 og 2016, þar sem gerð hafi verið grein fyrir stöðu verkefnisins við endurbætur á íbúðum við Írabakka.
19. október 2018
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Engri beiðni um fóstureyðingu synjað á síðasta ári
Samkvæmt svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn á Alþingi var þrettán einstaklingum heimilað að rjúfa þungun eftir 16. viku meðgöngu árið 2017.
18. október 2018
Bragginn við Nauthólsveg 100.
120 milljónum eytt án heimilda
Í verkstöðuskýrslu um áramótin 2017-2018 kom fram að búið var að eyða 250 milljónum í bragga-verkefni borgarinnar. 120 milljónum var eytt án heimilda og segist fyrrverandi skrifstofustjóri skrifstofu eigna og atvinnuþróunar taka þau mistök á sig.
18. október 2018
Sema Erla Serdar
Sema Erla: Hatursorðræða á ekkert skylt við tjáningarfrelsi
Karlmaður hefur verið dæmdur fyrir hatursorðræðu vegna þess sem hann skrifaði á athugasemdakerfi DV í nafni konu sinnar. Sema Erla segir dóminn vera mikinn sigur og marka tímamót í baráttunni gegn hatursorðræðu.
17. október 2018
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB.
„Stjórnendur margra stórra fyrirtækja virðast ekkert hafa lært af hruninu“
Formaður BRSB segir að aldrei verði sátt í samfélaginu á meðan bætt kjör og betri lífsgæði eigi bara við um suma en ekki alla.
17. október 2018
Vilja að refsingar vegna ærumeiðinga verði afnumdar
Verði nýtt frumvarp að lögum verða refsingar vegna ærumeiðinga afnumdar. Auk þess verður ómerking ummæla, sem úrræði vegna ærumeiðinga, afnumin, sem og núgildandi heimild til þess að dæma fjárhæð til þess að standast kostnað af birtingu dóms.
16. október 2018
Ingvar Smári Birgisson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna.
Ákvörðun um lögbann ekki tekin í dag
Ekki verður tekin ákvörðun um lögbann á vefsíðuna tekjur.is í dag en Ingvar Smári Birgisson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, gerði kröfu um að lögbann yrði sett á vefinn.
16. október 2018
Leggja til skýrari reglur um tjáningarfrelsi og þagnarskyldu opinberra starfsmanna
Markmiðið með nýju frumvarpi er að kveða á um að meginreglan sé sú að opinberir starfsmenn njóti tjáningarfrelsis og að það verði aðeins takmarkað þegar þörf krefur og þá samkvæmt skýrum og fyrirsjáanlegum lagaákvæðum.
15. október 2018
„Braggablúsinn“ ekki kominn að lokanótunni
Náðhús, höfundaréttavarin strá, hönnunarljósakrónur og kostnaðaráætlun sem fór langt yfir öll mörk eru hluti af þeim farsa sem einkennir endurbætur á gömlum bragga við Nauthólsveg 100 sem Reykjavíkurborg stóð fyrir. Kjarninn fer yfir málið.
14. október 2018
Leifsstöð
Íslendingar fara meira til útlanda en áður
Brottfarir Íslendinga voru tæp níu prósent fleiri á þessu ári en því síðasta. Heldur dregur úr fjölgun ferðamanna, samkvæmt talningu Ferðamálastofu.
11. október 2018
Seðlabanki Íslands.
Til stendur að sameina Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitið
Vinna er nú hafin við að sameina Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitið.
11. október 2018
Munni, 16 ára stúlku sem býr í fátækrahverfi í Patna, Indlandi ásamt foreldrum sínum, fimm bræðrum og tveimur systrum.
Stúlka undir 18 ára aldri gift á þriggja sekúndu fresti
Alþjóðadagur stúlkubarna er á morgun, 11. október, og ætla samtökin Barnaheill - Save the Children á Íslandi að helga daginn baráttunni gegn barnahjónaböndum.
10. október 2018
Landssamband veiðifélaga: Sé nægum þrýstingi beitt víkur umhverfisvernd
Landssamband veiðifélaga lýsir furðu sinni á því að hafa á engu stigi fengið að leggja fram umsögn um frumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um breytingu á fiskeldislögum sem samþykkt var á Alþingi í gærkvöldi.
10. október 2018
Björt Ólafsdóttir.
Dugleysi stjórnmálamanna að tala um náttúruvernd einungis á tyllidögum
Björt Ólafsdóttir, fyrrverandi umhverfis- og auðlindaráðherra, segir það örgustu hræsni að vinna við það að setja öðrum lög en fara bara eftir þeim eftir eigin hentugleika líkt og nú eigi að gera.
10. október 2018
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri.
Dagur: Framkvæmdirnar í Nauthólsvík alvarlegt mál
Borgarstjóri Reykjavíkur segir fregnir af einstaka reikningum og verkþáttum undanfarna daga í Bragga-málinu kalla á skýringar og undirstrika mikilvægi þess að málið sé komið í hendur innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar.
10. október 2018
Landvernd skorar á ráðherra að virða niðurstöðu Úrskurðarnefndarinnar
Stjórn Landverndar skorar á sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra að virða niðurstöðu Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála og láta af áætlunum um lagasetningar sem snúa að úrskurði hennar.
9. október 2018
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
Ekki verið að taka fram fyrir hendurnar á Úrskurðarnefndinni
Umhverfis- og auðlindaráðherra telur að með frumvarpi Kristjáns Þórs Júlíussonar sé ekki verið að taka fram fyrir hendurnar á Úrskurðarnefnd umhverfi- og auðlindamála heldur sé verið að búa til rými til að vinna úr þeim annmörkum sem hún benti á.
9. október 2018