Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu.
Svanhildur óskar eftir að laun hennar verði lækkuð afturvirkt
Mikil óánægja hefur verið með launahækkun forstjóra Hörpu og ákváðu 20 þjónustufulltrúar að segja upp í kjölfarið. Svanhildur hefur nú óskað eftir því að laun hennar verði lækkuð.
8. maí 2018
1. maí-ganga VR 2018.
Markaðsstjórar hækka hlutfallslega mest
Samkvæmt launakönnun VR fyrir árið 2018 hækkuðu heildarlaun félagsmanna um 6,1 prósent milli janúar 2017 og 2018.
8. maí 2018
Gosdrykkir í hillu.
Embætti landlæknis leggur til að stjórnvöld hækki álögur á gosdrykki
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti fyrir ríkisstjórninni tillögur Embættis landlæknis um að breyta álögum á tiltekin matvæli til að bæta neysluvenjur landsmanna.
8. maí 2018
Stjórnarráðið
Upplýsingar um hagsmunaskráningu líklegast ekki birtar opinberlega
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að taka upp hagsmunaskráningu fyrir ráðuneytisstjóra í Stjórnarráði Íslands og aðstoðarmenn ráðherra. Hún verður þó valkvæð fyrst um sinn.
8. maí 2018
Menntaskólinn við Hamrahlíð og Fjölbrautaskólinn við Ármúla
Ellefu sækja um æðstu stöður MH og FÁ
Þrjú sækjast eftir stöðu rektors Menntaskólans við Hamrahlíð og átta eftir stöðu skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla.
8. maí 2018
Yfirlýsing frá Hörpu vegna uppsagna
17 uppsagnir hafa borist eftir fund þjónustufulltrúa og forstjóra Hörpu í gær.
8. maí 2018
Íslensk nýsköpun ferjuð milli landa
Nýverið fengu sex íslensk fyrirtæki stóra styrki frá Evrópusambandinu en það sem færri vita er að þau fengu öll hjálp frá aðilum sem sérhæfa sig í að undirbúa styrkumsóknir.
7. maí 2018
Almenna leigufélagið: Aðlögum leigusamninga að markaðsverði
Almenna leigufélagið skýrir hækkun leiguverðs á eignum þess að það hafi verið langt undir markaðsverði og að sömuleiðis verði að taka mið að fasteignaverði. Formaður VR hefur gagnrýnt þessar hækkanir.
2. maí 2018
Halldóra Mogensen, formaður velferðarnefndar Alþingis á fundi í morgun.
Segir svör ráðherra ekki fullnægjandi
Halldóra Mogensen, formaður velferðarnefndar Alþingis, fannst Ásmundur Einar ekki gefa nægilega skýr svör á fundi nefndarinnar í morgun.
30. apríl 2018
Þorsteinn Víglundsson
Segir nauðsynlegt að birta niðurstöður til að endurvekja traust
Fyrrverandi félags- og jafnréttismálaráðherra segir eðlilegt fyrir þingið að kalla eftir niðurstöðum úr rannsóknum á störfum fyrrverandi forstjóra Barnaverndarstofu.
29. apríl 2018
Fundur velferðarnefndar verður eftir allt saman á mánudaginn
Fundur sem Halldóra Mogensen, formaður velferðarnefndar Alþingis, boðaði í gær verður eftir allt saman á mánudaginn eftir fréttir þess efnis að honum hefði verið aflýst eða frestað.
28. apríl 2018
Bragi Guðbrandsson, fyrr­ver­andi for­stjóri Barna­vernd­ar­stofu og fram­bjóð­andi Íslands til Barna­rétt­ar­nefndar Sam­ein­uðu þjóð­anna.
Segist ekki vera kunningi Braga
Í yfirlýsingu frá föður mannsins sem sakaður er um brot gegn dætrum sínum í umfjöllun Stundarinnar segist hann einungis einu sinni hafa hitt Braga og að það hafi ekki haft áhrif á ákvarðanatöku barnaverndaryfirvalda.
28. apríl 2018
Ásmundur Einar Daðason
Ásmundur Einar mun ekki mæta á fund velferðarnefndar
Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur afboðað sig á fund velferðarnefndar Alþingis næstkomandi mánudag.
28. apríl 2018
Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra.
Breyttar hæfniskröfur í auglýsingu dómsmálaráðuneytisins
Ný auglýsing birtist á atvinnuauglýsingasíðum Fréttablaðsins í morgun en dómsmálaráðuneytið leitar í annað sinn að upplýsingafulltrúa fyrir ráðuneytið.
28. apríl 2018
Píratar krefjast þess að ríkisstjórnin upplýsi mál fyrrverandi forstjóra Barnaverndarstofu án tafa
Þingflokkur Pírata hefur gefur frá sér yfirlýsingu þar sem hann krefst þess að ríkisstjórn Íslands setji réttindi barna í forgang.
27. apríl 2018
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG.
„Það kom ekkert fram um þetta mál“
Katrín Jakobsdóttir segir að mál Braga Guðbrandssonar, fyrrverandi forstjóra Barnaverndarstofu, hafi ekki borið á góma á fundi ríkisstjórnarinnar þegar samþykkt var að hann yrði frambjóðandi Íslands til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna.
27. apríl 2018
Sólveig Anna og Viðar Þorsteinsson
Viðar Þorsteinsson nýr framkvæmdastjóri Eflingar
Viðar Þorsteinsson hóf störf sem framkvæmdastjóri Eflingar í dag.
27. apríl 2018
Ásmundur Einar Daðason
Hvað vissi ríkisstjórnin?
Félags- og jafnréttismálaráðherra er boðaður á opinn fund í velferðarnefnd næstkomandi mánudag til að ræða frekar ásakanir á hendur forstjóra Barnaverndarstofu.
27. apríl 2018
„Hinn leiðandi veggur“
Veggur rís við Norræna húsið
Ríkisstjórnin veitir Norræna húsinu 10 milljóna króna styrk í endurbætur. Verður hann nýttur meðal annars til að byggja vegg fyrir framan húsið.
26. apríl 2018
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Vilja stofna erfðamengisstofnun á Íslandi
Miðflokkurinn hélt landsþing síðastliðna helgi og í ályktunum þingsins segir að flokksmenn vilji meðal annars efla landamæravörslu og stofna erfðamengisstofnun á Íslandi.
26. apríl 2018
Konum með háskólamenntun fjölgar hraðar en körlum
Konum með háskólamenntun á aldrinum 25 til 64 ára hefur fjölgað hraðar en körlum frá árinu 2003.
20. apríl 2018
Hæstiréttur veitir leyfi til áfrýjunar í máli landsréttardómara
Hæstiréttur hefur samþykkt að veita leyfi til áfrýjunar í máli sem Arnfríður Einarsdóttir dæmdi í Landsrétti.
18. apríl 2018
Sigmundur Davíð gagnrýnir umfjöllun RÚV
Formaður Miðflokksins segist ekki hafa komið að stofnun vefsíðunnar Veggurinn og aldrei boðist til að greiða fyrir síðuna eða fréttir á henni.
17. apríl 2018
„Hættum að laga konur. Lögum samfélagið!“
Bandalög stéttarfélaga og Kvenréttindafélag Íslands stóðu fyrir fundi #metoo-kvenna í febrúar síðastliðnum og eru niðurstöður gerðar kunnar í skýrslu sem unnin var upp úr ábendingum kvennanna.
17. apríl 2018
Auka við mannafla til að sinna „Fyrstu fasteign“
5000 umsóknir til að nýta úrræðið „Fyrsta fasteign“ bíða nú afgreiðslu hjá ríkisskattstjóra. Nokkrar ástæður eru gefnar fyrir þessum fjölda, meðal annars mannekla og töf á smíði tölvukerfis.
16. apríl 2018