Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Stór hluti leikskóla skortir viðbragðsáætlun í tengslum við fæðuofnæmi
Fimm prósent leikskólabarna eru með fæðuofnæmi og/eða fæðuóþol í Reykjavík samkvæmt nýrri rannsókn sem kynnt var í Læknablaðinu á dögunum. Einnig kemur fram að 59 prósent leikskóla skorti viðbragðsáætlun í tengslum við fæðuofnæmi.
13. janúar 2018
Bára Huld Beck
Auðvitað mega karlmenn reyna við konur
13. janúar 2018
„Ekki gert ráð fyrir því að ungir foreldrar eigi veik börn“
Þegar dóttir Tinnu Sifjar Guðmundsdóttur greindist með bráðahvítblæði síðastliðið sumar þurfti hún að taka ákvörðun um það hvort hún héldi áfram í námi eða ekki.
11. janúar 2018
Vilhjálmur Bjarnason
Vilhjálmur Bjarnason fer fram í borginni
Fyrrverandi alþingismaður Sjálfstæðisflokksins hefur ákveðið að bjóða sig fram í leiðtogakjör hjá Sjálfstæðisflokknum fyrir næstkomandi borgarstjórnarkosningar í Reykjavík.
10. janúar 2018
Birgir Jakobsson, fráfarandi landlæknir.
Birgir Jakobsson verður aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ráðið Birgi Jakobsson, fráfarandi landlækni, sem aðstoðarmann sinn í velferðarráðuneytinu.
10. janúar 2018
Birgir Jakobsson, fráfarandi landlæknir.
Sex sóttu um embætti landlæknis
Umsóknarfrestur rann út 4. janúar síðastliðinn.
8. janúar 2018
Jewish voice for peace mótmæla í Seattle árið 2007.
Gyðinglegum friðarsamtökum neitað inngöngu í Ísrael
Meðlimir í friðarsamtökunum Jewish voice for peace eru komnir á svartan lista hjá ísraelskum stjórnvöldum og mega þar af leiðandi ekki fara inn í landið. Nítján önnur samtök eru á listanum.
8. janúar 2018
Vísbendingar um að konur séu betri læknar en karlar
Elsa B. Valsdóttir skurðlæknir segir að læknirinn sem einstaklingur sé mikilvæg breyta í því flókna umhverfi sem nútíma heilbrigðiskerfi er.
6. janúar 2018
Tilfinningar eru sammannlegar – en birtingarmyndirnar ólíkar
Breytilegt er hvernig fólk tekst á við tilfinningar sínar, gleði og sorgir. Þetta á jafnt við í dag og á landsnámsöld eins og sjá má á mismunandi hegðun í norrænum ritum og suður-evrópskum.
6. janúar 2018
Listamannalaunum úthlutað
Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutana listamannalauna árið 2018. Alls fá 369 listamenn úthlutun.
5. janúar 2018
Telegram er smáforrit þar sem notendur nýta í samskipti sín á milli.
Samskiptaforrit lokar samskiptarás mótmælenda í Íran
Telegram hefur lokað samskiptarás mótmælenda sem fyrirtækið segir hvetja til ofbeldis. Írönsk stjórnvöld hóta fyrirtækinu að úthýsa forritinu í eitt skipti fyrir öll úr landinu ef það hlýði ekki kröfum þeirra.
4. janúar 2018
Trond Giske
Trond Giske stígur til hliðar - Misnotaði aðstöðu sína gegn konum
Varaformanni norska Verkamannaflokksins hefur verið gert að stíga til hliðar eftir að ásakanir um kynferðislega áreitni komu fram.
2. janúar 2018
Hámarksgreiðsla úr Fæðingarorlofssjóði hækkar um 20.000 krónur
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur undirritað reglugerð um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði og greiðslu fæðingarstyrks.
2. janúar 2018
#Metoo-konur manneskja ársins á Rás 2
Valin hefur verið manneskja ársins á Rás 2 en hlustendur kusu #metoo-konur í þetta sinn.
31. desember 2017
Breyting á lyfjalögum eftir fjögurra ára bið
Íslensk stjórnvöld hafa staðið sig illa í að innleiða EES tilskipanir en til stendur að innleiða eina slíka eftir áramót.
28. desember 2017
Margir skreyta jólatréð á Þorláksmessu.
Þorlákur hinn helgi eini dýrlingur Íslendinga
Dagurinn fyrir aðfangadag getur einkennst af spennu og eftirvæntingu, sérstaklega hjá litla mannfólkinu. Kjarninn kannaði sögu dagsins og hvaða hefðir eru hafðar í heiðri.
23. desember 2017
Nefnd til tryggja starfsemi starfandi stjórnmálaflokka sett á laggirnar
Fulltrúar sex stjórnarmálaflokka sem eiga sæti á Alþingi fóru fram á viðbótaframlag til stjórnmálaflokkanna sjálfra. Nefnd hefur nú verðið skipuð til að endurskoða lög um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda.
22. desember 2017
Konur í iðngreinum rjúfa þögnina
Konur í iðngreinum og hefðbundnum karlastörfum segja mikilvægt að eyða þessu „konur kunna ekki“-viðhorfi úr iðnaðarstörfum á Íslandi. Þær hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þær segjast vilja fá að vinna í friði frá áreitni, ofbeldi og mismunun.
22. desember 2017
Einnota plastpokar bannaðir í Boston
Borgarstjóri Boston hefur nú skrifað undir ályktun þess efnis að banna einnota plastpoka í borginni.
21. desember 2017
Sebastian Kurz, kanslari Austurríkis.
Austurríki grípur til refsiaðgerða gegn innflytjendum
Þjóðarflokkur Austurríkis og Frelsisflokkurinn, sem nú sitja við völd þar í landi, hafa sett á stefnuskrá sína að refsa útlendingum sem aðlagast samfélaginu ekki nægilega mikið.
20. desember 2017
Mælt fyrir því að kosningaaldur verði 16 ár
Í dag munu 14 þingmenn úr öllum flokkum mæla fyrir frumvarpi þar sem lagt er til að kosningaaldurinn verði lækkaður niður í 16 ár í sveitarstjórnarkosningum.
19. desember 2017
Kennarasambandið hefur neyðst til að stytta tímann sem félagar í sambandinu eiga rétt á greiddum sjúkradagpeningum um fjórðung.
Lág laun og álag flæmir kennara burt úr skólum
Þörf er á aðgerðum til að sporna við brottfalli kennara úr stéttinni en vandamálið hefur verið fyrirséð í nokkurn tíma.
19. desember 2017
Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir.
Öryrkjabandalagið lýsir vonbrigðum með fjárlagafrumvarpið
Stjórn Öryrkjabandalags Íslands lýsir gríðarlegum vonbrigðum með fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur. Skorað er á þingheim að standa við gefin loforð með því að gera strax mannsæmandi breytingar á framlögðu fjárlagafrumvarpi.
19. desember 2017
Leifsstöð
Lagardère leggur fram beiðni um lögbann á Isavia
Lagardère Travel Retail fer þess á leit við sýslumannsembættið á höfuðborgarsvæðinu að lögbann verði lagt á afhendingu Isavia á trúnaðargögnum um fyrirtækið til Kaffitárs sem Isavia hefur í sinni vörslu.
18. desember 2017
Margrethe Vestager, framkvæmdastjóri samkeppnismála hjá Evrópusambandinu.
Evrópusambandið ætlar að rannsaka skattamál Ikea
Margrethe Vestager, framkvæmdastjóri samkeppnismála hjá Evrópusambandinu, er sögð ætla að hrinda af stað rannsókn á sænska húsgagnarisanum Ikea í Hollandi.
18. desember 2017