Stór hluti leikskóla skortir viðbragðsáætlun í tengslum við fæðuofnæmi
Fimm prósent leikskólabarna eru með fæðuofnæmi og/eða fæðuóþol í Reykjavík samkvæmt nýrri rannsókn sem kynnt var í Læknablaðinu á dögunum. Einnig kemur fram að 59 prósent leikskóla skorti viðbragðsáætlun í tengslum við fæðuofnæmi.
13. janúar 2018