Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Konur í stjórnmálum á Íslandi segja sögu sína
Undanfarna 6 daga hafa rúmlega 800 konur, sem eru og hafa verið virkar í stjórnmálum á Íslandi, rætt saman og deilt reynslusögum í lokaða Facebook hópnum „Í skugga valdsins“, um kynjað starfsumhverfi stjórnmálanna.
24. nóvember 2017
Er kynjahalli í námsefni áhyggjuefni?
Hlutdeild kvenna í námsefni í grunnskólum hefur ekki verið rannsökuð sem skyldi þrátt fyrir vitundarvakningu hjá námsgagnahöfundum og ritstjórum síðastliðna áratugi. Sérfræðingar kalla eftir frekari þjálfun ritstjóra og höfunda, auk eftirfylgni.
23. nóvember 2017
Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra Íslands og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Geir H. Haarde tapaði málinu gegn íslenska ríkinu
Mannréttindadómstóll Evrópu hefur komist að niðurstöðu: Íslenska ríkið braut ekki gegn fyrrverandi forsætisráðherra.
23. nóvember 2017
Anne Marie Engtoft Larsen mun flytja erindi á ráðstefnunni Misstu ekki af framtíðinni – áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar á vinnumarkað háskólamenntaðra sem fer fram í Hörpu.
Fjórða iðnbyltingin mun rita nýjan kafla í þróunarsöguna
Með miklum tækniframförum síðustu áratugi hefur líf fólks breyst gríðarlega og fyrirséð er að sú þróun muni halda áfram á næstunni. Kjarninn náði tali af Anne Marie Engtoft Larsen og ræddi áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar á samfélagið, menntun og störf.
22. nóvember 2017
Þeir standa verr að vígi í og eftir hamfarir sem eru undir í samfélaginu fyrir.
Áföll koma verst niður á þeim sem minna mega sín
Norrænu velferðarríkin eru talin vera til fyrirmyndar en þegar kemur að því hvernig félagsþjónusta bregst við vá þá hafa Íslendingar mikið að læra af öðrum löndum, t.d. Kína, Indlandi og fleiri löndum.
21. nóvember 2017
Hlutverk félagsþjónustu mikilvægt á óvissutímum og í kreppu
Út er komin lokaskýrsla Norrænu velferðarvaktarinnar. Um er að ræða skýrslu í TemaNord ritröðinni en hún er helguð árangri af starfi vinnuhópa eða verkefna á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar.
20. nóvember 2017
Hvatt til endurskoðunar á grænni stefnu
Ríkisendurskoðun hvetur fjármála- og efnahagsráðuneyti og umhverfis- og auðlindaráðuneyti til að ljúka sem fyrst vinnu við nýja stefnu um vistvæn innkaup og grænan ríkisrekstur. Mikilvægt er að í stefnunni sé hvatt til aukinnar þátttöku ráðuneyta.
19. nóvember 2017
Samfélagið í heild sinni verður að sporna gegn kynferðislegri misnotkun og ofbeldi.
Börn eiga rétt á öruggu skjóli
Á árunum 2012 til 2015 unnu innanríkisráðuneytið, mennta- og menningarmálaráðuneytið og velferðarráðuneytið saman að vitundarvakningu um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum.
18. nóvember 2017
Raunverð fasteigna hefur hækkað nær stöðugt frá því í upphafi ársins 2013 en lækkar nú örlítið milli mánaða.
Minnsta hækkun á fasteignamarkaðinum í tvö ár
Verð hækkaði einungis um 0,17 prósent í október sem er minnsta hækkun milli mánaða frá því í júní 2015.
17. nóvember 2017
Sigmundur Davíð Guðlaugsson, formaður Miðflokksins.
Segir Vinstri græn hafa ákveðið að veita Sjálfstæðisflokknum uppreist æru
Formaður Miðflokksins rýnir í stjórnarmyndunarviðræður og segir að eftir allar þær hástemmdu yfirlýsingarnar um hið óstjórntæka íhald hafi VG nú ákveðið að veita Sjálfstæðisflokknum uppreist æru.
17. nóvember 2017
Fyrirtæki nota samfélagsmiðla í auknum mæli.
Veitingageirinn notar samfélagsmiðla mest til að þróa ímynd sína
89% veitingasölu- og þjónustu notar samfélagsmiðla til að þróa ímynd fyrirtækisins eða markaðssetja vöru. Minnst notar byggingageirinn samfélagsmiðla í sama tilgangi eða 29%.
17. nóvember 2017
Tímaritið Ey hefur göngu sína
Út er komið nýtt tímarit á vegum Vestmannaeyjabæjar en fyrsta tölublaðið kom út um síðustu helgi.
16. nóvember 2017
Fögnuður á götum Melbourne - Hjónaband samkynhneigðra samþykkt í atkvæðagreiðslu
Ástralir segja já við hjónaböndum samkynhneigðra - Skýr skilaboð
Afgerandi niðurstaða í atkvæðagreiðslu í Ástralíu um það hvort lögleiða eigi hjónaband samkynhneigðra liggur nú fyrir. 61,6% kusu JÁ. Kjarninn náði tali af ástralska uppistandaranum Jonathan Duffy og ræddi þessa sögulegu útkomu.
16. nóvember 2017
Hátt í önnur hver króna sem greidd var fyrir birtingu og flutning auglýsinga í íslenskum fjölmiðlum árið 2015 rann til prentmiðla, þ.e. fréttablaða og tímarita.
Auglýsingatekjur fjölmiðla helmingi minni en árið 2007
Auglýsingamarkaðurinn hérlendis sker sig í veigamiklum atriðum úr því sem gerist á öðrum Norðurlöndum og víðar. Hljóðvarp og fréttablöð taka til sín stærri hluta af auglýsingatekjum á sama tíma og hlutur vefmiðla er næsta rýr við það sem víðast gerist.
14. nóvember 2017
Segir íslenska neytendur fá meira úrval og gæði vegna dóms EFTA-dómstóls
EFTA-dómstóllinn í Lúxemborg hefur komist að þeirri niðurstöðu að bann íslenskra stjórnvalda við innflutningi á fersku kjöti, ferskum eggjum og vörum úr ógerilsneyddri mjólk samrýmist ekki EES-samningnum. Misjöfn viðbrögð hafa verið við dómnum í morgun.
14. nóvember 2017
Frá 1970 til 2015 jókst meðalævilengd um rúm tíu ár að meðaltali í aðildarlöndum OECD og er nú 80,6 ár. Hér á landi jókst hún heldur minna eða um 8,5 ár.
Dánartíðni vegna krabbameina á Íslandi lækkar
Efnahags- og framfarastofnunin í París (OECD) hefur gefið út ritið „Health at Glance 2017, OECD Indicators“. Í ritinu má finna ýmiss konar upplýsingar um heilbrigðismál í aðildarríkjum stofnunarinnar sem nú eru 35 talsins auk fleiri landa.
13. nóvember 2017
Árið 2015 var notkun sykursýkislyfja á Íslandi þriðja minnst miðað við önnur OECD-ríki.
Notkun þunglyndislyfja á Íslandi tvöfalt meiri en almennt hjá OECD-ríkjum
Íslendingar notuðu 130 dagskammta árið 2015 á hverja þúsund íbúa á dag eða meira en tvöfalt meira en að meðaltali í hinum OECD-ríkjunum.
13. nóvember 2017
Er ástæða til að opna karlamóttöku?
Ásgeir R. Helgason, dósent í sálfræði og lektor í samfélagslækningum við Karólinsku stofnunina í Svíþjóð og HR veltir því fyrir sér hvort ef til vill sé tími til kominn að huga að því hvort opna eigi móttöku fyrir karlmenn við stærri sjúkrahús.
12. nóvember 2017
Kannabisefni eru lögleg í átta fylkjum Bandaríkjanna og í fleirum í læknisfræðilegum tilgangi.
Þörf á frekari rannsóknum áður en kannabis verði leyft
Nora Volkow, sérfræðingur í fíknlækningum, flutti opnunarerindi á málþingi sem SÁÁ stóð fyrir á dögunum. Hún telur að lögleiðing kannabis í læknisfræðilegum tilgangi sé mistök þar sem með því er verið að gefa sjúklingum falskar væntingar um árangur.
11. nóvember 2017
Jafnlaunamerkið
Samningur gerður um birtingu Jafnlaunastaðals
Mark­mið stað­als­ins er að auð­velda atvinnu­rek­endum að koma á og við­halda launa­jafn­rétti kynja á sínum vinnu­stað. Stað­all­inn á að nýtast öllum fyr­ir­tækjum og stofn­unum óháð stærð, starf­semi, hlut­verki og kynja­hlut­falli.
10. nóvember 2017
Gordon Brown, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands.
Gordon Brown hvetur G20 til að útrýma skattaparadísum
Opið bréf gengur nú um netheima þar sem forseti Argentínu og leiðtogar G20 ríkjanna eru hvattir til að útrýma skattaparadísum og láta þá sem hafa nýtt sér þær taka afleiðingunum.
10. nóvember 2017
Fundur Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata.
Leiðtogar Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata hittust í morgun
Leiðtogar Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata hittust á fundi í morgun. Þetta kemur fram í færslu Loga Einarssonar, formanns Samfylkingar, á Facebook fyrir hádegi í dag.
10. nóvember 2017
Björn Valur Gíslason
Björn Valur: Þriggja flokka ríkisstjórn gæti orðið farsæl
Fyrrverandi varaformaður VG segir í nýrri færslu að ríkisstjórn Vinsti grænna, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hefði tækifæri til að gera góða hluti.
9. nóvember 2017
Eru forsendur fyrir því að stofna miðhálendisþjóðgarð?
Út er komin skýrsla um forsendur fyrir stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands en þar er náttúru þess lýst, stefnumörkun sem fyrir liggur, verndun, nýtingu og innviðum. Einnig er fjallað um mismunandi möguleika fyrir þjóðgarð og frekari verndun miðhálendis
9. nóvember 2017
Hlutfall þeirra sem búa á leigumarkaði eykst
Mikill meirihluti fólks á Íslandi sem býr í leiguhúsnæði leigir á almennum markaði, eða alls 46 prósent. Næst stærstur hluti leigir hjá ættingjum og vinum.
8. nóvember 2017