Uppspretta andans er innra með okkur – Eftirlifendur gíslatöku segja sögu sína
                Tvær konur sem teknar voru til fanga af skæruliða- eða hryðjuverkahópum ræða saman á einlægan máta. Þær segja frá því hvernig þær náðu að halda geðheilsunni og tapa ekki sjálfum sér í leiðinni.
                
                   1. desember 2016
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
							
							























