Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Ingrid Betancourt lifði af yfir 6 ár í haldi mannræningja í dýpstu frumskógum Kólumbíu.
Uppspretta andans er innra með okkur – Eftirlifendur gíslatöku segja sögu sína
Tvær konur sem teknar voru til fanga af skæruliða- eða hryðjuverkahópum ræða saman á einlægan máta. Þær segja frá því hvernig þær náðu að halda geðheilsunni og tapa ekki sjálfum sér í leiðinni.
1. desember 2016
Konur á flótta í Mósúl í Írak.
Konum blæðir - UN Women bregst við
Konur eru á flótta í Írak eftir að öryggissveitir Íraka og Kúrda réðust á vígamenn Íslamska ríkisins í Mósúl í Írak. UN Women á Íslandi hrindir af stað söfnun til að bregðast við ástandinu.
24. nóvember 2016
Tvær stúlkur á mótmælum í Madríd á Spáni 7. nóvember 2016
Íslenski kvennafrídagurinn innblástur mótmæla í Frakklandi
Franskar og spænskar konur mótmæltu kynbundnum launamun og ofbeldi á dögunum og krefjast kjarajafnréttis og útrýmingar ofbeldis á konum og stúlkum.
18. nóvember 2016
Tripitakaya (त्रिपिटक) - Helgiritasafn búddista
Hengja bakara fyrir smið
Siðfræði á að vera leið manna til að finna út hvað sé rétt og rangt. Það er aftur á móti ekki alltaf svona einfalt og getur verið freistandi að leita að glufum í settum reglum. Nýútkomin bók eftir Øyvind Kvalnes tekst á við hlutverk siðfræðinnar.
12. nóvember 2016
PJ Harvey á tónlistarhátíð í Sviss í júlí 2016.
Konan með eldmóðinn í röddinni – PJ Harvey stígur loks á svið á Íslandi
Söngkonan PJ Harvey var rétt rúmlega tvítug þegar hún skaust upp á stjörnuhimininn fyrir afgerandi rödd og hráa túlkun með plötunni sinni Dry. Kjarninn fór yfir feril hennar og sögu.
2. nóvember 2016
Bela Lugosi í hlutverki Drakúla úr samnefndri mynd frá árinu 1931.
Hrollvekjan Makt myrkranna: Drakúla heillar enn
Vampírur fara gjarnan á kreik í kringum hrekkjavöku þann 31. október ár hvert. Þær valda ótta og hræðslu en ekki síst vekja þær forvitni og dulúðin sem umlykur þær heillar.
30. október 2016
Mótmælendur mótmæla olíuleiðslunni í Norður-Dakóta fyrir framan Hvíta húsið í Washington í september 2016.
Blaðamenn og kvikmyndastjörnur í klandri: lögregla stendur vörð um olíuleiðslu
Frægðarfólk hefur flykkt sér á bak við mótmælendur og fylgjendur þeirra í Norður-Dakóta í Bandaríkjunum. Þeir krefjast þess að landið verði virt og óttast að drykkjarvatn þeirra mengist þegar löng olíuleiðsla verður tekin í gagnið.
20. október 2016
Stephen Fry hefur verið kynnir á BAFTA-verðlaunahátíðinni í Bretlandi í ellefu skipti.
Gamanið hefst á ný: Stephen Fry byrjaður að tísta aftur
Fjölmiðlamaðurinn, rithöfundurinn, þáttastjórnandinn og gamanleikarinn Stephen Fry hefur heldur betur stimplað sig inn sem þjóðargersemi Breta í gegnum tíðina. Kjarninn kannaði feril hans og hvað geri hann svo sérstakan.
15. október 2016
Kúrdar búa sig undir að ráðast til atlögu gegn Íslamska ríkinu suður við Mosul í Írak í ágúst 2016.
Íslamska ríkið hörfar − Eru endalokin í nánd?
Með skelfingu og hörmulegum voðaverkum hefur Íslamska ríkinu tekist að ná undir sig töluverðu landsvæði í Mið-Austurlöndum. Nú eru hryðjuverkasamtökin aftur á móti á flótta og þá er ráð að spyrja um framtíð þeirra.
8. október 2016
Veggspjaldið fyrir þrjátíu ára afmælisútgáfu Blue Velvet.
Blátt flauel eldist vel: súrrealíska veislan þrjátíu ára
Kvikmyndahús út um allan heim hafa sýnt kvikmyndina Blue Velvet í tilefni þrjátíu ára afmælis hennar á árinu. Kjarninn rifjaði upp hvað gerði hana svona sérstaka og af hverju fólk muni eftir henni enn í dag.
30. september 2016
Uppljóstrarar hafa þurft að sæta refsingum fyrir að leka gögnum.
Stríðið gegn uppljóstrurum
Sá fáheyrði atburður hefur nú átt sér stað að ritstjórn dagblaðsins Washington Post hefur hvatt til að heimildarmaður þess verði sóttur til saka. Margir uppljóstrarar hafa verið ákærðir í Bandaríkjunum og aðrir eru í útlegð.
26. september 2016
Eitt „nýtt“ sverð fannst á dögunum sem nú er geymt á Þjóðminjasafni Íslands.
„Mikið fé læt eg annað áður mér þykir betra að missa sverðsins“
Sverðið sem fannst nýlega hefur vakið áhuga og forvitni landans á fundum af því tagi. Ljóst er að slíkir munir hafi þótt dýrmætir og eigendur og smiðir hátt skrifaðir.
17. september 2016
Söngkonan Alicia Keys á MTV tónlistarhátíðinni. Hún steig fram og opinberaði þá ákvörðun að hætta að nota farða.
Frjáls án farða
Söngkonan Alicia Keys ákvað að hætta að nota farða og voru það ekki síst viðbrögðin sem vöktu athygli. Kjarninn kannaði ástæður söngkonunnar og leit yfir sögu förðunar og andlitsmálningar til þess að skilja betur hvaðan þessi iðja á rætur sínar að rekja.
7. september 2016
Ákveðin menning hefur skapast í kringum hjólreiðar á Íslandi. Þessi mynd er tekin á svokölluðu Tweed Ride Reykjavík í fyrra.
Hjólað inn í nýja tíma
Fólk hefur í auknum mæli nýtt sér aðra samgöngumáta en hinn hefðbundna og valið að hjóla þangað sem förinni er heitið. Hugarfar gagnvart hjólreiðum hefur breyst mikið á undanförnum árum og enn keppist fólk við að kynna þennan nýstárlega lífsmáta.
3. júlí 2016
Rannsóknir sýna að traust skipti ekki máli í kosningaþátttöku hjá eldra fólki. Því er öfugt farið hjá því yngra.
Skiptir kosningaþátttaka ungs fólks máli?
Kosningaþátttaka er dræm í yngsta aldursflokknum og ástæður þess virðast vera margþættar og flóknar. Kjarninn leitaði svara hjá tveimur álitsgjöfum til að fá innsýn í þessar ástæður.
23. júní 2016
Mývatn og Laxá eru talin með dýrmætustu náttúruperlum Íslands vegna margbrotinnar náttúrufegurðar og auðugs lífríkis.
Draga þurfi úr losun næringarefna í Mývatn
Hreinsa þarf fráveituvatn, efla fræðslu til íbúa og ferðamanna og láta ferðamannatekjur renna til verndunaraðgerða. Þetta kemur meðal annars fram í nýrri skýrslu á vegum starfshóps sem skipaður var um málefni Mývatns.
21. júní 2016
Kynbundinn launamunur jókst milli ára
Kynbundinn launamunur mældist 11,7 prósent hjá félagsmönnum Bandalags háskólamanna árið 2015. Þetta kemur fram í kjarakönnun sem nýlega var gerð á vegum félagsins.
21. júní 2016
87% fjármagns til þriggja sprotafyrirtækja
20. júní 2016
Aldrei áður fleiri flóttamenn
Ný skýrsla Sameinuðu þjóðanna fyrir árið 2015 um málefni flóttamanna í heiminum hefur litið dagsins ljós. Þar kemur meðal annars fram að fjöldi þeirra sem þurfi að flýja heimkyni sín á mínútu sé 24 og að helmingur þeirra sé börn undir 18 ára.
20. júní 2016
367% fjölgun umsókna um vernd milli ára
17. júní 2016
Jonathan Duffy á einu uppistandi sínu
Lifir í tíu sekúndur í einu
Jonathan Duffy kúventi lífi sínu síðasta haust og flutti 15 þúsund kílómetra þvert yfir hnöttinn frá Ástralíu til Íslands. Hann hefur gengið í gegnum mikla erfiðleika en hann lagði öll spil á borðið á dögunum og hélt Ted-fyrirlestur um reynslu sína.
17. júní 2016
Efast um að einkavæðing sé góð fyrir neytendur
Samkeppniseftirlitið og Neytendasamtökin bregðast við nýrri skoðun Viðskiptaráðs.
15. júní 2016
Mannúðarmál hafa mikið verið í umræðunni undanfarið vegna flóttamannastraums til Evrópu á síðustu misserum.
Auka ný útlendingalög mannúð og skilvirkni í kerfinu?
Hádegisfundur fór fram í Háskóla Íslands í gær um ný lög um útlendinga. Lögin eru afrakstur tveggja ára þverpólitískrar samvinnu en á fundinum var sjónum beint að áhrifum nýju laganna, kostum og göllum.
15. júní 2016
Microsoft kaupir LinkedIn fyrir andvirði 3.200 milljarða króna
Tölvurisinn Microsoft hefur keypt samfélagsmiðilinn LinkedIn en samningar hafa staðið yfir í nokkurn tíma.
13. júní 2016
Stjórnvöld ættu að hætta hefðbundnum atvinnurekstri
Viðskiptaráð Íslands leggur til leiðir þannig að tryggja megi að atvinnurekstur stjórnvalda skili samfélaginu tilsettum ávinningi án þess að það sé gert á kostnað hagsældar. Þetta kemur fram í skoðun á atvinnustarfsemi hins opinbera.
13. júní 2016